Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf Lexxinn » Sun 08. Des 2019 12:52

Góðan daginn, hefur eitthver hér reynslu af Xiaomi vefversluninni Tunglskin.is og getur deilt? https://www.tunglskin.is/

Það eru margir hlutir á svo mikið lægra verði en t.d. mii.is að ég á erfitt með að treysta þessu. T.d. hjólið hjá þeim er meira en 50þ ódýrara en annars staðar.

Í einum FB hóp sem ég er í postaði að ég tel einn af rekstraraðilum link á síðuna í auglýsingaskyni, ég spurðist aðeins fyrir og fékk notification um svar, áður en ég náði aftur á móti að sjá svarið var búið að eyða postinum því auglýsingar eru bannaðar í hópnum.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf HalistaX » Sun 08. Des 2019 13:41

Finnst þessi síða lúkka eitthvað shady, en það gæti vel verið bara slæm vefhönnun....

Annars var þetta að finna á whois.net:

tunglskin.PNG
tunglskin.PNG (28.09 KiB) Skoðað 2935 sinnum


Padel Ísland ehf rekur þetta víst...

https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 6210180270

Annars er þetta í fyrsta skiptið sem ég sé þessa síðu. Er ekki bara um að gera að finna einhverja ódýra vöru, setja í körfuna og láta senda með póstinum og sjá hvort þetta sé scam eða ekki? ...ég veit það ekki...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf Lexxinn » Sun 08. Des 2019 14:10

HalistaX skrifaði:Finnst þessi síða lúkka eitthvað shady, en það gæti vel verið bara slæm vefhönnun....

Annars var þetta að finna á whois.net:

(mynd)

Padel Ísland ehf rekur þetta víst...

https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 6210180270

Annars er þetta í fyrsta skiptið sem ég sé þessa síðu. Er ekki bara um að gera að finna einhverja ódýra vöru, setja í körfuna og láta senda með póstinum og sjá hvort þetta sé scam eða ekki? ...ég veit það ekki...


Finnst síðan nefnilega líta út fyrir að hafa verið sett upp á föstudagskvöldi með einum köldum og virka nokkuð ótraustverðug.

Málið er hinsvegar að mig langar ekkert í eitthverja litla vöru, mig langar í hjólið QiCycle.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf HalistaX » Sun 08. Des 2019 14:16

Lexxinn skrifaði:
HalistaX skrifaði:Finnst þessi síða lúkka eitthvað shady, en það gæti vel verið bara slæm vefhönnun....

Annars var þetta að finna á whois.net:

(mynd)

Padel Ísland ehf rekur þetta víst...

https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/leit ... 6210180270

Annars er þetta í fyrsta skiptið sem ég sé þessa síðu. Er ekki bara um að gera að finna einhverja ódýra vöru, setja í körfuna og láta senda með póstinum og sjá hvort þetta sé scam eða ekki? ...ég veit það ekki...


Finnst síðan nefnilega líta út fyrir að hafa verið sett upp á föstudagskvöldi með einum köldum og virka nokkuð ótraustverðug.

Málið er hinsvegar að mig langar ekkert í eitthverja litla vöru, mig langar í hjólið QiCycle.

Já, það var akkúrat það fyrsta sem mér datt í hug, hún er rosalega ljót þessi síða og ég myndi amk ekki persónulega ráða þennan vefhönnuð ef ég væri í þeim hugleiðingum að henda upp síðu...

Það munar ekkert bara meira en 50k á þessu hjóli hjá Tunglskin.is og Mii.is.... :wtf :wtf

Ég veit ekki hvað skal segja þér... Go for it?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf netkaffi » Sun 08. Des 2019 14:19

Senda á emailið þarna, og jafnvel grafa upp nafn, símanúmer, etc, tengt þessu fyrirtæki og hafa samband til að sjá hvað reynist þar á bakvið, hvort það er traustverðugur náuingi eða ekki. Getur líka spurt í stórum íslenskum grúppum á Facebook hvort einhver hafi reynslu, er ekki Sjomlaspjall eða hvað það hjét ein sú stærsta.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf Lexxinn » Sun 08. Des 2019 14:36

HalistaX skrifaði:Já, það var akkúrat það fyrsta sem mér datt í hug, hún er rosalega ljót þessi síða og ég myndi amk ekki persónulega ráða þennan vefhönnuð ef ég væri í þeim hugleiðingum að henda upp síðu...

Það munar ekkert bara meira en 50k á þessu hjóli hjá Tunglskin.is og Mii.is.... :wtf :wtf

Ég veit ekki hvað skal segja þér... Go for it?


Upphaflega ætluðu mii.is að hafa hjólið á 170þ - fór og skoðaði það hjá þeim fyrr á árinu.

Edit;
netkaffi skrifaði:Senda á emailið þarna, og jafnvel grafa upp nafn, símanúmer, etc, tengt þessu fyrirtæki og hafa samband til að sjá hvað reynist þar á bakvið, hvort það er traustverðugur náuingi eða ekki. Getur líka spurt í stórum íslenskum grúppum á Facebook hvort einhver hafi reynslu, er ekki Sjomlaspjall eða hvað það hjét ein sú stærsta.


Það hefur eitthver verið á undan mér fyrir ca 40 mín... :guy



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf HalistaX » Sun 08. Des 2019 15:33

Lexxinn skrifaði:Það hefur eitthver verið á undan mér fyrir ca 40 mín... :guy

Hahahaha jaaaaa, ég var að drepast úr forvitni... Sorry memmig... :-" :-"


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf kizi86 » Mán 09. Des 2019 12:12

þetta er dáldið shady: "Vegna jóla og áramóta þá verða allar pantanir ,frá deginum í dag, tilbúnar til afhendingar í Skútuvogi 11 og póstlagðar frá 3. janúar 2020. Takk fyrir okkur" ... það er 9 des! .... þori að veðja það að þeir eru ekki með' neitt á lager hjá sér, og fá ekki gáminn til landsins fyrr en 2 janúar..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf Dropi » Mán 09. Des 2019 14:45

kizi86 skrifaði:þetta er dáldið shady: "Vegna jóla og áramóta þá verða allar pantanir ,frá deginum í dag, tilbúnar til afhendingar í Skútuvogi 11 og póstlagðar frá 3. janúar 2020. Takk fyrir okkur" ... það er 9 des! .... þori að veðja það að þeir eru ekki með' neitt á lager hjá sér, og fá ekki gáminn til landsins fyrr en 2 janúar..


Verðin eru þannig að þetta er sennilega allt pantað jafn óðum. Sem mikill Xiaomi notandi (Fartölva, spjaldtölva, þrír símar og keypt síma á alla strákana í vinnuni og ömmu gömlu) þá finnst mér þessi síða allt í lagi af fyrstu kynnum. Ég ætlast ekki til þess að ábyrgðin sé frábær enda panta ég þessa hluti frá annari heimsálfu hvort eð er og er vanur því að redda mér frekar sjálfur.

Atriði #1 á þessari síðu hlýtur að vera hvernig er ábyrgðin og afhendingartími. Annars eru verðin tipp topp.

Ég borgaði mikið meira fyrir Mi9 símann fyrir kærustuna í Svíþjóð í sumar, eða uþb 70 þús kall (128GB) og hérna er 64GB módelið á 57 þús. Flott verð miðað við Ísland.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


ellertj
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mán 27. Des 2004 09:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Tunglskin.is - eitthver reynsla?

Pósturaf ellertj » Mán 09. Des 2019 15:34

https://www.tunglskin.is/product/mi-las ... or-150.htm

Þetta er td ekki 4k varpi eins og þeir sem horfa á vídeóið sem þeir pósta með gætu haldið :(