Half-Life 2 með Ray Tracing


Höfundur
netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Half-Life 2 með Ray Tracing

Pósturaf netkaffi » Þri 03. Des 2019 20:08

Einhverjir búnir að henda moddum í Half-Life 2 þannig hann sé með Ray Tracing:



P.S. Nennir einhver að PMa mig hvernig maður notar "[youtube]" taggið hérna?

P.S.S. svo er náttla Quake 2 kominn með Ray Tracing gert af fagmönnum (nVidia sjálfum minnir mig), en það vissu örugglega allir af því. En það var að koma nýtt update sem gerir það enn flottara (betri textures, etc): https://www.youtube.com/watch?v=CnYtathGvdw&t=425s
Síðast breytt af netkaffi á Þri 03. Des 2019 22:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Half-Life 2 með Ray Tracing

Pósturaf zedro » Þri 03. Des 2019 22:19

Þegar þú setur músarbendilinn yfir [ YouTube ] þá kemur ToolTip hvernig á að nota fítustinn.

Þarft að setja inn fullann hlekk einsog hér:
[.youtube]https://www.youtube.com/watch?v=6O9mik6LESQ[/youtube]
(muna að sleppa punktinum og þá færðu þetta rétt upp.)


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Half-Life 2 með Ray Tracing

Pósturaf appel » Mið 04. Des 2019 09:06

Mér finnst "Project Lambda" vera hell flott remake á HL2, í unreal engine.
Þetta er enn svolítið bara tech demo, og gaurarnir búnir að taka sér ansi mikið "creative freedom", en lofar góðu.
https://www.youtube.com/watch?v=ET6wcjhVWz8

Reyndar er Black Mesa rosalega flott, er "true to the original game" sem er plús í raun því upprunalegi leikurinn var svo flottur. En ég held að það megi alveg gera einskonar alvöru remake á HL2, svona svipað og er gert með remake á kvikmyndir, þær eru langt í frá eins.


*-*

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Half-Life 2 með Ray Tracing

Pósturaf zedro » Mið 04. Des 2019 15:48

Project Lambda er HL1 remake miðað við þennan trailer.

Ég væri mega til í HL:2 Remaster :megasmile
(Versta falli sækir maður HighRes alltsaman af workshopinu!)

Byrjaði á Black Mesa, datt út hálfa leið í gegn. Þarf að fara endurspila!

Kominn tími á HL maraþon fyrir næsta leik! :sleezyjoe


Kísildalur.is þar sem nördin versla