Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf appel » Mið 27. Nóv 2019 20:42

Er með aukaherbergi sem ég vil innrétta og undirleggja fyrir bara einskonar tölvuherbergis-stúdíó, og langar í almennilegt massívt og stöðugt eikarborð.

80x300 cm, og þykkt svona 4-5cm.

Þetta er flott, bara ekki eins langt:
Mynd

Fær maður hvergi svona borð á Íslandi? Væntanlega þarf að sérsmíða svona, hver gerir það? Nenni varla að gera þetta sjálfur, á engin tæki og tól í það.

Gæti kannski keypt svona eldhúsbörðplötu í byko eða bauhaus, en þyrfti líklega að sanda og lakka ásamt því að finna lausn fyrir grindina, varla nóg að setja bara fætur á svona, yrði of wobbly.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf appel » Mið 27. Nóv 2019 21:07

Þetta er nær því sem ég meina:

Mynd


*-*


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf ColdIce » Mið 27. Nóv 2019 21:34

Kaupiru ekki bara 90cm límtré hjá Byko og lætur saga hana í málin?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf appel » Mið 27. Nóv 2019 21:36

ColdIce skrifaði:Kaupiru ekki bara 90cm límtré hjá Byko og lætur saga hana í málin?

Já, var í byko í dag að skoða. Kostar smá, en viðþvíbúist. Það er bara spurning með helv. grindina fyrir svona hlunkborð.


*-*


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 27. Nóv 2019 21:40

Efnissalan er líka með úrval af límtré. En athugaðu að stafabreiddin í því sem er selt þar og í Byko er talsvert mjórri en á þessum myndum hjá þér. Það þarf ekki að vera að það sé neitt slæmt en er bara talsvert annað útlit.

Ef þú ert til í að borga fyrir þetta þá getur þessi sennilega smítt þetta fyrir þig: https://www.facebook.com/Hackertdesign/




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf ColdIce » Mið 27. Nóv 2019 21:40

Langaði alltaf að gera borð úr hnotu með 625mm plötu :D
https://byko.is/bygginga-og-grofvorur/t ... tID=215274

Færðu þér ekki bara fætur í ikea, 2 sitthvorum megin og eina fyrir miðju við vegginn?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf appel » Mið 27. Nóv 2019 21:51

ColdIce skrifaði:Langaði alltaf að gera borð úr hnotu með 625mm plötu :D
https://byko.is/bygginga-og-grofvorur/t ... tID=215274

Færðu þér ekki bara fætur í ikea, 2 sitthvorum megin og eina fyrir miðju við vegginn?

Er svona með svona borðplötur í huga. 62,5 cm er þó aðeins of stutt, ég myndi segja 70cm væri fínt, 80cm er svona max. Hef skoðað bara borðstofuborð, sum eru 90x200, en finnst þau ekki henta, of stutt og of djúp, og of dýr.


*-*


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf ColdIce » Mið 27. Nóv 2019 22:08

Hér áður var ég yfir plötuhúsinu í byko breidd. Á efri hæðinni þar sem límtréð er áttum við haug af plötum sem ekki voru í sölu lengur. Þær voru 90-120 á breidd. Seldum þær á djókprís.
Gætir kannað það, kannski er enn eitthvað til. Það var eik, beyki og hnota allavega.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf appel » Mið 27. Nóv 2019 22:13

ColdIce skrifaði:Hér áður var ég yfir plötuhúsinu í byko breidd. Á efri hæðinni þar sem límtréð er áttum við haug af plötum sem ekki voru í sölu lengur. Þær voru 90-120 á breidd. Seldum þær á djókprís.
Gætir kannað það, kannski er enn eitthvað til. Það var eik, beyki og hnota allavega.

Tjékka á því, takk. Er kannski ekki heilagur á hvaða tegund viðar.


*-*

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Massívt skrifborð, gera sjálfur eða kaupa?

Pósturaf kiddi » Mið 27. Nóv 2019 22:14

Ég er með 3 metra langt skrifborð í "tölvuverinu" heima þar sem ég sit með mína tölvu og börnin mín tvö hafa sína sitthvora PC vél. Ég keypti einfaldlega stóra þykka eldhúsplötu í Bauhaus og lét saga hana í hárrétta lengd, og keypti svo 6x fætur undir og þetta svínvirkar, kostaði eitthvað um 40-50þús ef ég man rétt.