[YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Ekki vera of gráðugir upp brekkurnar í hávaða mótvindi. Þá gerist þetta
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Viggi skrifaði:Ekki vera of gráðugir upp brekkurnar í hávaða mótvindi. Þá gerist þetta
Sheize ... standard firmware?
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Setti custom firmware. En var að fara upp brekku í hliðarvindi en var ok svo tók ég beygju í öskrandi 15m+ mótvind og þá bræddi borðið úr sér
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Leiðinlegt að heyra, nú spyr ég bara, er PCB borðið ónýtt eða er hægt að laga hana með að lóða upp á nýtt það sem skemmdist?
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Það er ónýtt. En er búinn að kaupa nýtt. Svona borð kostar nú bara 5 kall eða 12 kall með dhl.chaplin skrifaði:Leiðinlegt að heyra, nú spyr ég bara, er PCB borðið ónýtt eða er hægt að laga hana með að lóða upp á nýtt það sem skemmdist?
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
hef séð umræður um þetta á netinu, nokkrir sem hafa lóðað ofan í stóru rásirnar til að koma í veg fyrir þetta
Kubbur.Digital
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Jææææja....
Heyrði alltaf furðulegt hljóð í afturdekkinu en var alltaf hart þegar ég tók um kantana.
Svo potaði ég í miðjuna á því og það var lint.
Lekur úr því jafn hratt og ég bæti í það. Get ég notað slime í þetta eða þarf fyrst að skipta um slöngu?
Á einhver slime og má missa?
Eða jafnvel slöngu?
Heyrði alltaf furðulegt hljóð í afturdekkinu en var alltaf hart þegar ég tók um kantana.
Svo potaði ég í miðjuna á því og það var lint.
Lekur úr því jafn hratt og ég bæti í það. Get ég notað slime í þetta eða þarf fyrst að skipta um slöngu?
Á einhver slime og má missa?
Eða jafnvel slöngu?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
ColdIce skrifaði:Jææææja....
Heyrði alltaf furðulegt hljóð í afturdekkinu en var alltaf hart þegar ég tók um kantana.
Svo potaði ég í miðjuna á því og það var lint.
Lekur úr því jafn hratt og ég bæti í það. Get ég notað slime í þetta eða þarf fyrst að skipta um slöngu?
Á einhver slime og má missa?
Eða jafnvel slöngu?
Ef ert með sprungið þá er best að bæta eða skipta um slöngu, Slæm er ekki permanent frekar temporary solution af minni reynslu, þú getur komist upp með að vera með Slæmið á sprunginni slöngu ef ert með pumpu í bakpoknum en ef það kemur skyndilegt högg (hvass kantur, eða steinvala) þá losnar Slæmið úr sprungunni og þarf þá að pumpa og snúa hjólinu þar til lofthljóðið er farið.
Ég keypti 2 Slæmar flöskur á amazon.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Stuffz skrifaði:ColdIce skrifaði:Jææææja....
Heyrði alltaf furðulegt hljóð í afturdekkinu en var alltaf hart þegar ég tók um kantana.
Svo potaði ég í miðjuna á því og það var lint.
Lekur úr því jafn hratt og ég bæti í það. Get ég notað slime í þetta eða þarf fyrst að skipta um slöngu?
Á einhver slime og má missa?
Eða jafnvel slöngu?
Ef ert með sprungið þá er best að bæta eða skipta um slöngu, Slæm er ekki permanent frekar temporary solution af minni reynslu, þú getur komist upp með að vera með Slæmið á sprunginni slöngu ef ert með pumpu í bakpoknum en ef það kemur skyndilegt högg (hvass kantur, eða steinvala) þá losnar Slæmið úr sprungunni.
Ég keypti 2 Slæmar flöskur á amazon.
Grunaði það
Ég kannski prófa að taka dekkið af og athuga hvort hægt sé að bæta slönguna.
Er bara Mii.is sem selja þessar slöngur hér á landi?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
ColdIce skrifaði:Stuffz skrifaði:ColdIce skrifaði:Jææææja....
Heyrði alltaf furðulegt hljóð í afturdekkinu en var alltaf hart þegar ég tók um kantana.
Svo potaði ég í miðjuna á því og það var lint.
Lekur úr því jafn hratt og ég bæti í það. Get ég notað slime í þetta eða þarf fyrst að skipta um slöngu?
Á einhver slime og má missa?
Eða jafnvel slöngu?
Ef ert með sprungið þá er best að bæta eða skipta um slöngu, Slæm er ekki permanent frekar temporary solution af minni reynslu, þú getur komist upp með að vera með Slæmið á sprunginni slöngu ef ert með pumpu í bakpoknum en ef það kemur skyndilegt högg (hvass kantur, eða steinvala) þá losnar Slæmið úr sprungunni.
Ég keypti 2 Slæmar flöskur á amazon.
Grunaði það
Ég kannski prófa að taka dekkið af og athuga hvort hægt sé að bæta slönguna.
Er bara Mii.is sem selja þessar slöngur hér á landi?
Ég veit ekki hverjir selja slöngur hérlendis en ég hef sjálfur bara pantað aukahlutina erlendis, ebay, amazon e.t.c
Sá líka eitthversstaðar þykkari slöngu til sölu sem ætti að springa síður, líka myndi skoða eitthver slönguskiptivideo á netinu fyrst, þetta getur verið dálítið vesen.
Ég keypti mitt hjól á elko, fékk aukadekk með slöngu plús keypti solid dekk líka, bara verið of áhugalaus að skipta um dekkið síðan ég var að prófa Slæmið nota hina græjuna bara meira í staðinn, líka á eftir að setja solid dekkin undir þegar vorar held ég afþví mér skilst að kuldinn geri þau enn harðari en þau eru fyrir.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Stuffz skrifaði:ColdIce skrifaði:Stuffz skrifaði:ColdIce skrifaði:Jææææja....
Heyrði alltaf furðulegt hljóð í afturdekkinu en var alltaf hart þegar ég tók um kantana.
Svo potaði ég í miðjuna á því og það var lint.
Lekur úr því jafn hratt og ég bæti í það. Get ég notað slime í þetta eða þarf fyrst að skipta um slöngu?
Á einhver slime og má missa?
Eða jafnvel slöngu?
Ef ert með sprungið þá er best að bæta eða skipta um slöngu, Slæm er ekki permanent frekar temporary solution af minni reynslu, þú getur komist upp með að vera með Slæmið á sprunginni slöngu ef ert með pumpu í bakpoknum en ef það kemur skyndilegt högg (hvass kantur, eða steinvala) þá losnar Slæmið úr sprungunni.
Ég keypti 2 Slæmar flöskur á amazon.
Grunaði það
Ég kannski prófa að taka dekkið af og athuga hvort hægt sé að bæta slönguna.
Er bara Mii.is sem selja þessar slöngur hér á landi?
Ég veit ekki hverjir selja slöngur hérlendis en ég hef sjálfur bara pantað aukahlutina erlendis, ebay, amazon e.t.c
Sá líka eitthversstaðar þykkari slöngu til sölu sem ætti að springa síður, líka myndi skoða eitthver slönguskiptivideo á netinu fyrst, þetta getur verið dálítið vesen.
Ég keypti mitt hjól á elko, fékk aukadekk með slöngu plús keypti solid dekk líka, bara verið of áhugalaus að skipta um dekkið síðan ég var að prófa Slæmið nota hina græjuna bara meira í staðinn, líka á eftir að setja solid dekkin undir þegar vorar held ég afþví mér skilst að kuldinn geri þau enn harðari en þau eru fyrir.
Keypti mitt líka í elko en fèkk ekki auka dekk og slöngu
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
ColdIce skrifaði:Stuffz skrifaði:ColdIce skrifaði:Stuffz skrifaði:ColdIce skrifaði:Jææææja....
Heyrði alltaf furðulegt hljóð í afturdekkinu en var alltaf hart þegar ég tók um kantana.
Svo potaði ég í miðjuna á því og það var lint.
Lekur úr því jafn hratt og ég bæti í það. Get ég notað slime í þetta eða þarf fyrst að skipta um slöngu?
Á einhver slime og má missa?
Eða jafnvel slöngu?
Ef ert með sprungið þá er best að bæta eða skipta um slöngu, Slæm er ekki permanent frekar temporary solution af minni reynslu, þú getur komist upp með að vera með Slæmið á sprunginni slöngu ef ert með pumpu í bakpoknum en ef það kemur skyndilegt högg (hvass kantur, eða steinvala) þá losnar Slæmið úr sprungunni.
Ég keypti 2 Slæmar flöskur á amazon.
Grunaði það
Ég kannski prófa að taka dekkið af og athuga hvort hægt sé að bæta slönguna.
Er bara Mii.is sem selja þessar slöngur hér á landi?
Ég veit ekki hverjir selja slöngur hérlendis en ég hef sjálfur bara pantað aukahlutina erlendis, ebay, amazon e.t.c
Sá líka eitthversstaðar þykkari slöngu til sölu sem ætti að springa síður, líka myndi skoða eitthver slönguskiptivideo á netinu fyrst, þetta getur verið dálítið vesen.
Ég keypti mitt hjól á elko, fékk aukadekk með slöngu plús keypti solid dekk líka, bara verið of áhugalaus að skipta um dekkið síðan ég var að prófa Slæmið nota hina græjuna bara meira í staðinn, líka á eftir að setja solid dekkin undir þegar vorar held ég afþví mér skilst að kuldinn geri þau enn harðari en þau eru fyrir.
Keypti mitt líka í elko en fèkk ekki auka dekk og slöngu
Ok ég keypti mitt í Ágúst var uppselt áður, fékk svo alert að ný sending væri komin, máski fyrri sending var ekki með aukadekk/slöngu.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Bifreiða & Dekkjasalan Auðbrekku 2 eru komnir með affelgunarvél fyrir þessi dekk. Selja líka dekk og slöngur á þetta.
Mæli með
Mæli með
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
chaplin skrifaði:
Geðveikur díll.
Já flott verð, reyndar finnst mér það sanngjarnt verð 70k of finnst mér of dýrt, myndi vilja sjá pro hjólið á 70-80k.
Cosco er stundum með Razor hjól á 50k, veistu hvernig þau eru í samanburði við Xiaomi?
- Viðhengi
-
- razor.jpg (93.65 KiB) Skoðað 8304 sinnum
-
- razor1.jpg (73.71 KiB) Skoðað 8304 sinnum
-
- razor2.jpg (97.47 KiB) Skoðað 8304 sinnum
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
GuðjónR skrifaði:Já flott verð, reyndar finnst mér það sanngjarnt verð 70k of finnst mér of dýrt, myndi vilja sjá pro hjólið á 70-80k.
Cosco er stundum með Razor hjól á 50k, veistu hvernig þau eru í samanburði við Xiaomi?
Eina hjólið sem eru sambærileg M365 er Segway ES2 og ódýrasta útgáfan af því kostar 100.000 vs (70.000 f. M365) og með auka rafhlöðu kostar það rúmlega 130.000 kr.
Ég sá þessi Razor hjól um daginn, hjólið sem ég skoðaði þolir mest 80 kg, með aðeins 12 km drægni og ekki með diskabremsum. Örugglega flott í miðabæjarstússi enda ekki nema 8-9 kg, en M365 er held ég alltaf miklu "meira" hjól.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Jæja, hvernig reynist þetta í snjónum?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Fór síðustu 2 daga á þessu í vinnuna og það var ekkert mál, snjórinn er alls ekkert það slæmur en klakinn er eitthvað sem ég reyni ekki við.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Snjórinn er tíu sinnum betri en slabbið!
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Nota mitt daglega, hvort sem það er hálka eða snjór. Stend betur á því í hálku en skónum hehe
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Tók eftir þessu fyrir tilviljun, en ef einhver hefur verið að íhuga að kaupa sér Xiaomi M365 hjól, þá eru þau á 15% afslætti hjá Elko núna! Bæði non-Pro og Pro útgáfurnar! Þótt það sé vetur, þá væri þetta fullkominn tími til að kaupa svona, efast það verði ódýrara en þetta eftir veturinn.
Non-Pro svart, 58.6k:
https://elko.is/xiaomi-mi-hlaupahjol-250w-dc-sv
Non-Pro hvítt, 58.6k:
https://elko.is/xiaomi-mi-hlaupahjol-250w-dc-hv
Pro svart, 85k:
https://elko.is/xiaomi-m365-pro-hlaupah-250w-sv
Og þegar ég sá þetta, þá leitaði ég eftir "M365" hjá þeim og sá að þeir eru byrjaðir að vera með helling af aukahlutum fyrir hjólin líka:
https://elko.is/catalogsearch/result//?q=M365
Ohh, á meðan ég var að skrifa þetta, ákvað ég að athuga með verðið hjá coolshop.is, sá þetta:
Non-Pro svart, bundle með símahaldara, 49k!
https://www.coolshop.is/vara/xiaomi-mi-electric-scooter-m365-phone-holder-bundle/2347YE/
Sé ekki Pro útgáfuna hjá coolshop.is, en þeir eru með nokkur önnur hjól:
https://www.coolshop.is/ithrotta-utivistarvoerur/rafmagnshlaupahjol/
Vonandi nær einhver að spara sér smá pening með þessum tilboðum!
Non-Pro svart, 58.6k:
https://elko.is/xiaomi-mi-hlaupahjol-250w-dc-sv
Non-Pro hvítt, 58.6k:
https://elko.is/xiaomi-mi-hlaupahjol-250w-dc-hv
Pro svart, 85k:
https://elko.is/xiaomi-m365-pro-hlaupah-250w-sv
Og þegar ég sá þetta, þá leitaði ég eftir "M365" hjá þeim og sá að þeir eru byrjaðir að vera með helling af aukahlutum fyrir hjólin líka:
https://elko.is/catalogsearch/result//?q=M365
Ohh, á meðan ég var að skrifa þetta, ákvað ég að athuga með verðið hjá coolshop.is, sá þetta:
Non-Pro svart, bundle með símahaldara, 49k!
https://www.coolshop.is/vara/xiaomi-mi-electric-scooter-m365-phone-holder-bundle/2347YE/
Sé ekki Pro útgáfuna hjá coolshop.is, en þeir eru með nokkur önnur hjól:
https://www.coolshop.is/ithrotta-utivistarvoerur/rafmagnshlaupahjol/
Vonandi nær einhver að spara sér smá pening með þessum tilboðum!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4339
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 392
- Staða: Ótengdur
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Oh man! Coolshop eru með Max hjólin! G30 og G30D! Elko fá líka huge kúdos fyrir að vera komir með úrval af aukahlutum! Þetta er geggjað!
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Átti ekki að fella niður vsk á þetta upp að 50þ núna um áramótin? Svo núna er tíminn að kaupa þetta vera líka á varðbergi fyrir búðir sem ekki breyta verð.
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
bigggan skrifaði:Átti ekki að fella niður vsk á þetta upp að 50þ núna um áramótin? Svo núna er tíminn að kaupa þetta vera líka á varðbergi fyrir búðir sem ekki breyta verð.
https://www.althingi.is/altext/150/s/0815.html
Hvernig lesið þið í lögin, á niðurfellingin við um rafmagnshlaupahjól?
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
diddididd skrifaði:bigggan skrifaði:Átti ekki að fella niður vsk á þetta upp að 50þ núna um áramótin? Svo núna er tíminn að kaupa þetta vera líka á varðbergi fyrir búðir sem ekki breyta verð.
https://www.althingi.is/altext/150/s/0815.html
Hvernig lesið þið í lögin, á niðurfellingin við um rafmagnshlaupahjól?
https://www.stjornarradid.is/efst-a-bau ... -ars-2020/