Sonos og TuneIn vandamál


Höfundur
frimanns
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 06. Okt 2018 09:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf frimanns » Fim 21. Nóv 2019 09:53

Hæhæ..

Ég er með sonos one og hlusta stundum á útvarpið í gegnum sonos appið, en sl mánuði þá hefur það byrjað að hökta eftir kannski korter, þá þarf ég að ýta á pásu og aftur á play og þá virkar það í smá stund.

Skiptir ekki máli hvort ég noti appið úr símanum eða controllerinn í tölvu.

Einhver að lenda í þessu eða veit hvað þetta gæti verið?
Er einhver önnur leið að hlusta á íslenskt útvarp í sonos nema í gegnum TuneIn?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 21. Nóv 2019 10:32

Ég hef sjálfur í gegnum tíðina einfaldlega notað vefsíðuna http://spilarinn.is/ á þeim tækjum sem ég nota. Einhverjir hnökrar annað slagið en besta sem ég hef fundið hingað til.


Just do IT
  √


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf JVJV » Fim 21. Nóv 2019 10:39

Kannast við þetta vandamál, finnst eins og það hafi gerst aðallega hjá Sýn stöðvunum. Mögulega vandamál í þjónunum þeirra?




elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf elri99 » Fim 21. Nóv 2019 13:55

Hef verið að nota amazon echo dot til að hlusta á útvarp. Eina leiðin sem ég hef fundið til að fá það til að virka er að segja t.d: “Alexa – Play FM nine-ó-one” til að opna fyrir RÚV Rás2 og “Alexa – Play FM nine-eight-nine” fyrir Bylgjuna.

Á Google home assistant er hægt að búa til rútínu eins og t.d: When I say “51” – Assistant will “RÚV RÁS 1 from tunein”. Þetta virkar á símanum mínum, á eftir að eignast Sonos Play1 til að prufa, næst á dagskrá.

Skásta appið sem ég hef prufað til að spila íslensku stöðvarnar er Radio FM Iceland. Það opnar fljótt fyrir stöðvarnar en auglýsingarnar þvælast fyrir mætti vera auðveldara að slökkva á appinu.




Höfundur
frimanns
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 06. Okt 2018 09:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf frimanns » Fim 21. Nóv 2019 16:40

JVJV skrifaði:Kannast við þetta vandamál, finnst eins og það hafi gerst aðallega hjá Sýn stöðvunum. Mögulega vandamál í þjónunum þeirra?


Passar, er að hlusta á fm957 og bylgjuna.




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf JVJV » Fim 21. Nóv 2019 19:12

Var að spyrja einn annan sem ég þekki, Sonos notandi og Bylgju hlustandi sem hefur sömu sögu að segja. Þekkir ekki einhver tæknimann hjá Sýn sem hægt er að vísa á þennan þráð? Þeir vilja örugglega ekki að fólk neyðist til að skipta á Rás2.




Höfundur
frimanns
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 06. Okt 2018 09:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf frimanns » Fim 21. Nóv 2019 23:46

JVJV skrifaði:Var að spyrja einn annan sem ég þekki, Sonos notandi og Bylgju hlustandi sem hefur sömu sögu að segja. Þekkir ekki einhver tæknimann hjá Sýn sem hægt er að vísa á þennan þráð? Þeir vilja örugglega ekki að fólk neyðist til að skipta á Rás2.


Takk kærlega og góður punktur. Ætla að prufa að henda þessu á Vodafone á twitter, þau ættu að geta komið.essu áleiðis. :happy




Höfundur
frimanns
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 06. Okt 2018 09:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Pósturaf frimanns » Fös 22. Nóv 2019 14:38

JVJV skrifaði:Kannast við þetta vandamál, finnst eins og það hafi gerst aðallega hjá Sýn stöðvunum. Mögulega vandamál í þjónunum þeirra?
frimanns skrifaði:
JVJV skrifaði:Var að spyrja einn annan sem ég þekki, Sonos notandi og Bylgju hlustandi sem hefur sömu sögu að segja. Þekkir ekki einhver tæknimann hjá Sýn sem hægt er að vísa á þennan þráð? Þeir vilja örugglega ekki að fólk neyðist til að skipta á Rás2.


Takk kærlega og góður punktur. Ætla að prufa að henda þessu á Vodafone á twitter, þau ættu að geta komið.essu áleiðis. :happy


Málið er komið inná borð hjá rétta fólkinu.
Og þau gripu til aðgerða til þess að laga málið. Ég fylgist svo með og læt vita ef þetta lagast eða ekki. :megasmile