Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf Salvar » Þri 05. Nóv 2019 12:05

Ég reyni að vera svona 2 generations behind og þarf að "uppfæra". Ert þú að uppfæra í eitthvað nýrra og langar að selja slightly gamla dótið þitt? I'm here for you.

Langar helst að kaupa allt í einum pakka, up to and including skjár.




bjarni85
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2017 11:43
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf bjarni85 » Þri 05. Nóv 2019 12:16

Hvaða budget ertu með?

Ég á fullt af íhlutum sem eru ekki í notkun og var einmitt að spá í að henda þeim saman í turn og losa mig við þá. Spurning hvort við séum í svipuðum pælingum hvað verð varðar.

Þyrfti að skoða betur hvað leynist í kössunum áður en ég slæ fram hverju mér þætti sanngjarnt að fá fyrir það.




Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf Salvar » Þri 05. Nóv 2019 12:19

Svona 100k, plús mínus eitthvað eftir aðstæðum.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf Baldurmar » Þri 05. Nóv 2019 12:49

Ég á 1060 kort 6gb handa þér


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Mondieu
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mán 24. Apr 2017 00:19
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf Mondieu » Þri 05. Nóv 2019 13:17

Ég held að þú gætir púslað saman fínum turni hérna á svona viku (ef þú nennir að setja þetta saman sjálfur) bara með því að fylgjast með hér á spjallinu og kaupa nokkra íhluti. Núna nýlega hafa menn verið að selja fína íhluti sem eru enn í góðu standi; móðurborð og örgjörva, skjákort, kassa, aflgjafa, skjái og þá vantar þig basically bara minni, lyklaborð og mús.




Devinem
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Lau 19. Okt 2019 08:28
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf Devinem » Þri 05. Nóv 2019 21:19

Ég var að selja þessa bara núna um daginn , fór á 100 þús , allt dótið í henni samt 5 mánaða eða nýtt, fyrir utan skjákort var eldra. Bara svona ef þér vantar eitthvað viðmið. Þetta var
Ryzen 5 2600 með Wraith Prism RGB Cooler, B450m mobo, 16 gb 3200mhz cl16 vinnsluminni, 256gb M.2 Nvme SSD , GTX 1070 8gb OC Edition,
Windows 10 Pro virkað og nýuppsett
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=80567


CPU: AMD Ryzen 7 5800x3D | MB: Asrock B550M Phantom Gaming 4 | GPU:PowerColor Radeon RX 7800XT Hellhound 16GB | Case:Mars Gaming MCMESH White µATX | PSU:750W Aerocool Lux 80 plus bronze | RAM: 32GB Team T create expert (4x8GB) 3600mhz|Storage: 500 GB M.2 Nvme WD Blue|


bubble
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 26. Feb 2009 18:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf bubble » Mið 06. Nóv 2019 01:06

Er með þennnan til sölu viewtopic.php?f=11&t=80452


AMD 5900X, 32GB RAM, RTX3080, Gigabyte Z170X-UG, Fractal Design Define R4, Plextor M8PeG 256GB


Höfundur
Salvar
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 21. Mar 2006 01:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf Salvar » Fim 07. Nóv 2019 06:53

Þakka góð viðbrögð. Ég var svona á mörkunum að fara að setja vél saman sjálfur, en letin borgaði sig því ég fann akkúrat það sem ég var að leita að.




Zaito
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Mán 10. Jún 2019 14:32
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: Sirka 2 ára gamla leikjaturninum þínum

Pósturaf Zaito » Fim 07. Nóv 2019 09:13

Salvar skrifaði:Þakka góð viðbrögð. Ég var svona á mörkunum að fara að setja vél saman sjálfur, en letin borgaði sig því ég fann akkúrat það sem ég var að leita að.


Njóttu!

Og ekki hika við að hafa samband ef það er einhvað ves á tölvunni! ..sem ætti ekki að vera.