hvar er fjárhagslega gáfaðast að kaupa PC parta fyrir nýtt build. er fólk að kaupa af amazon eða eh þannig og er það að borga sig?
mbk
kaupa parta i PC
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Lau 18. Nóv 2017 00:22
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: kaupa parta i PC
Amazon, BH Photo og Overclockers.co.uk hafa oft verið með mjög fín verð. Annars er https://www.vaktin.is/ mjög góð til samanburðar á verðum á íhlutum
Löglegt WinRAR leyfi
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: kaupa parta i PC
Ég hef keypt síðustu tvö buildin mín að mestu leyti af overclockers.co.uk, en verð að segja að peningasparnaðurinn er ekki alveg nógu mikill til að það sé þess virði, held ég muni versla hérna heima næst bara til þess að það sé minni hausverkur ef eitthvað bilar.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: kaupa parta i PC
Sydney skrifaði:Ég hef keypt síðustu tvö buildin mín að mestu leyti af overclockers.co.uk, en verð að segja að peningasparnaðurinn er ekki alveg nógu mikill til að það sé þess virði, held ég muni versla hérna heima næst bara til þess að það sé minni hausverkur ef eitthvað bilar.
Þetta. Sparnaðurinn er lítill sem enginn og ábyrgðarmál sem gætu komið upp verða hausverkur.
Ef þú ferð hinsvegar út sjálfur og tekur þetta með þér heim með taxfree nótu, og þá erum við að tala um sparnað upp á tugi þúsunda.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Gúrú
- Póstar: 557
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 69
- Staða: Ótengdur
Re: kaupa parta i PC
Hannesinn skrifaði:Sydney skrifaði:Ég hef keypt síðustu tvö buildin mín að mestu leyti af overclockers.co.uk, en verð að segja að peningasparnaðurinn er ekki alveg nógu mikill til að það sé þess virði, held ég muni versla hérna heima næst bara til þess að það sé minni hausverkur ef eitthvað bilar.
Þetta. Sparnaðurinn er lítill sem enginn og ábyrgðarmál sem gætu komið upp verða hausverkur.
Ef þú ferð hinsvegar út sjálfur og tekur þetta með þér heim með taxfree nótu, og þá erum við að tala um sparnað upp á tugi þúsunda.
satt
Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz