Ég ætla að uppfæra tölvuna mína,
Pælingin er að fara í AMD Ryzen 5 3600
Hvað er ykkar álit & reynsla á X570 móðurborðum?
- er þá helst að pæla í þessum:
Gigabyte X570 Aorus Elite
Gigabyte X570 Gaming X
Asus X570-P Prime
MSI X570-A Pro
ASRock X570 Phantom Gaming 4
jafnvel X470..
Hvað væri mesta vit í að kaupa?
Móðurborðs pælingar
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðs pælingar
fær mjög góða dóma = Gigabyte X570 Gaming X
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Re: Móðurborðs pælingar
Lá svolítið yfir þessu áður en ég uppfærði núna síðast.
Aorus x570 borðin eru mjög góð.
MSI virðist hafa verið eitthvað miss núna.
Aorus x570 borðin eru mjög góð.
MSI virðist hafa verið eitthvað miss núna.
AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"
Re: Móðurborðs pælingar
Er með MSI X570 PRESTIGE CREATION og hef ekki undan neinu að kvarta, enda 100þús króna móðurborð.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðs pælingar
afv skrifaði:Lá svolítið yfir þessu áður en ég uppfærði núna síðast.
Aorus x570 borðin eru mjög góð.
MSI virðist hafa verið eitthvað miss núna.
Fórstu í Aorus borð?
Re: Móðurborðs pælingar
Yes. x570 Aorus Master. Ég þurfti 3x M2 slot og góðan audio codec.
AMD Ryzen 7800X3D | ASUS ROG Strix B650E-F | RTX 4090 GameRock OC | 32GB G.Skill Trident Z5 NEO | Corsair RM1200x | LG C2 42"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðs pælingar
Myndi taka Asus ROG Crosshair VIII Formula, MSI x570 Prestige Creaton eða Gigabyte Aorus x570 Master / Xtreme. Ég er mjög ánægður með mitt Asus borð, en ég mundi ekki hika við að kaupa mér Gigabyte eða MSI borð. Líka kosturinn við MSI, öll utilities eru í einu forriti - Creator Center.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðs pælingar
Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðs pælingar
Thomzen1 skrifaði:Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég
Ég er með þetta borð. Er að nota það undir Ryzen 3900X. Hef ekkert út á þetta borð að setja.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 46
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2019 19:26
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Móðurborðs pælingar
B0b4F3tt skrifaði:Thomzen1 skrifaði:Ég held að lendingin verði Gigabyte X570 Aorus Elite
Það móðurborð með Corsair VEN 2x16GB 3200 og Ryzen 5 3600
Það ætti að virka ágætlega vona ég
Ég er með þetta borð. Er að nota það undir Ryzen 3900X. Hef ekkert út á þetta borð að setja.
Okei, snilld.
Svo kom í ljós að það er uppselt. Back to square one hah