Blikkandi skjár

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Blikkandi skjár

Pósturaf cure » Lau 12. Okt 2019 17:31

góðan dag :) ég var að kaupa mér þennan skjá af ebay (frábært)
https://www.samsung.com/uk/monitors/uhd-u32j590/
hann virkaði fínt í fyrsta skiptið sem ég kveikti á honum en í annað skiptið sem var í gær þá lét hann svona út
https://m.youtube.com/watch?v=vX09lgL1cBc
en lagaðist eftir svona korter, en núna er hann búinn að vera svona í hálftíma :pjuke
er eitthvað sem ég get prufað að gera eða er þetta gallaður skjár ?? með fyrirfram þökkum :D
(edit) gæti þetta tengst rafmagninu ??



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf HalistaX » Lau 12. Okt 2019 17:53

Miðað við vídjóið myndi ég giska á að þetta væri bara gallað eintak af skjá. Ertu búinn að prufa að herða á HDMI'inu bæði úr Playstation og í skjáinn?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf cure » Lau 12. Okt 2019 17:55

jamm er búinn að því og hann er svona þó það sé ekkert HDMI í honum :/



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf HalistaX » Lau 12. Okt 2019 17:57

cure skrifaði:jamm er búinn að því og hann er svona þó það sé ekkert HDMI í honum :/

Þá er þetta alveg klárt mál gallaður skjár....

Veistu hvort sé hægt að skila til seljanda þarna á eBay og fá nýjann eða? Var einhver ábyrgð meðfylgjandi skjánum?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf cure » Lau 12. Okt 2019 18:18

https://ibb.co/y6fFnZY
fylgdi með og ég ætla að renna yfir ebay
upplýsingar núna frá seller, en græði ég eitthvað á því að hafa þetta warranty card ?



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf cure » Lau 12. Okt 2019 18:23

https://ibb.co/zZT7X49
þetta stendur á ebay profile skjásins



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf HalistaX » Lau 12. Okt 2019 18:37

cure skrifaði:https://ibb.co/y6fFnZY
fylgdi með og ég ætla að renna yfir ebay
upplýsingar núna frá seller, en græði ég eitthvað á því að hafa þetta warranty card ?

cure skrifaði:https://ibb.co/zZT7X49
þetta stendur á ebay profile skjásins


Þú gætir líklega haft samband við framleiðanda og spurt þá útí þetta, þá borgar sig örugglega að geta sýnt fram á þetta Warranty Card, held ég? Er samt ekki viss, borgar sig samt örugglega að taka það bara fram að það hafi Warranty Card fylgt með skjánum..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf DJOli » Lau 12. Okt 2019 19:08

Varstu búinn að útiloka gallaðan kapal?
Mig minnir að hann geti valdið þessu ef hann er lélegur/styður ekki myndformattið almennilega sem á að vera í gangi


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf HalistaX » Lau 12. Okt 2019 19:29

DJOli skrifaði:Varstu búinn að útiloka gallaðan kapal?
Mig minnir að hann geti valdið þessu ef hann er lélegur/styður ekki myndformattið almennilega sem á að vera í gangi

Hann sagði hér fyrir ofan einhvers staðar að skjárinn gerði þetta þrátt fyrir að HDMI væri ekki plögged in...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Blikkandi skjár

Pósturaf cure » Lau 12. Okt 2019 19:38

já það er rétt hann gerir þetta þrátt fyrir að vera bara í sambandi :/ en ég fæ pínu á tilfininguna því hann blikkar svona að spennubreytirinn sé eitthvað bilaður, annaðhvort að gefa honum of mikinn straum eða hitt.. en takk fyrir svörin strákar, ætla að tala við Samsung útaf þessu :mad1