Sjónvarpið svarthvítt eftir uppfærslu skjákorts !


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarpið svarthvítt eftir uppfærslu skjákorts !

Pósturaf Morgan.is » Mán 06. Des 2004 12:24

Jæja drengir,ég lennti í því í gær að ég uppfærði geforce 5600 kortið mitt eftir að hafa keypt Halflife 2 ! það skiptir kannski engu :lol:

Svo núna þegar ég ætlaði að eiga rólegan sunnudag þá næ ég ekki litnum á sjónvarpið mitt,er með það stillt á B/Pal og s video out eins og það var en samnt fæ ég ekki lit ?

ég prufaði allt,I/pal,H/pal og flr...líka prufaði ég composite video out...en ekkert !

Hefur einhver lennt í þessu og náð að redda þessu ?

Please help me :(


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 06. Des 2004 13:30

hmm ég hef já lent í þessu.....

en get því miður engan vegin sagt þér frá því hvernig ég reddaði þessu aftur....

vegna þess að ég fiktaði og fiktaði og fiktaði.. og fiktaði svo aðeins meira og alltí einu var það bara komið


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Mán 06. Des 2004 13:38

hehehe...jámm þetta hjálpaði mér ekki,en ég einmitt fiktaði og fiktaði en fann ekki lausn á þessu !

Einhver ?


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.


Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Mán 06. Des 2004 16:43

Nákvæmlega það sama að gerast fyrir mig. Nennti ekki að pæla í þessu.....

Ef að einhver er með lausn á þessu þá vildi ég fá lausnina á þessu líka.


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Mán 06. Des 2004 17:40

Sup3rfly skrifaði:Nákvæmlega það sama að gerast fyrir mig. Nennti ekki að pæla í þessu.....

Ef að einhver er með lausn á þessu þá vildi ég fá lausnina á þessu líka.


hvað ertu með langan kapal ?

var nefnilega að komast einu mig langar ath fyrst hvað þú ert með langan kapal !


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 06. Des 2004 17:45

þetta hefur komið fyrir mig reyndar á ati korti en ég tengdi eitthvað dót við snúruna og svo tengdi hana í sjónvarpið og þá kom litur :?



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Mán 06. Des 2004 17:46

Hjá mér eru allar stöðvar með lit en svo er Stöð 2 svarthvít, samt er hún sko afrugluð




Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Mán 06. Des 2004 17:52

Á heimasíðu nvidi.com segja þeir " ef þú ert með lengri kapal en 12 fet" þá færðu ekki lit..........og ég var að kaupa 20 metra kapal,sem virkaði fínt áður en ég uppfærði !

hafa flr lent í þessu ?


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 06. Des 2004 18:08

ég var með svona vandámál,setti bara scartteingið í scart2 í staðin fyrir scart1:?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 06. Des 2004 18:35

sama prob hjá mér eftir að ég setti inn nýjustu nvidia driverana..
virkar vel ef ég nota gömlu


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Haffi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haffi » Mán 06. Des 2004 19:09

hmm virðist vera sama vandamálið hjá mér með Gf4ti4800se verður svarthvítt með 5 metra snúru en með gf6800gt þá er litur :shock:
En litur með gf4 á eldri drivers.

Conclusion... drivers? :roll: :o


Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 07. Des 2004 09:45

morgan.is skrifaði:...næ ég ekki litnum á sjónvarpið mitt,er með það stillt á B/Pal og s video out...


þegar mynd verður svarthvít á sjónvarpi, dettur mér alltaf eitt í hug:
-er sjónvarpið stillt á S-Video? Ég held þú getir ekki stillt það á S-Video out :?:

Þegar ég tengi tölvuna við sjónvarpið mitt, þá þarf ég að ýta 2xsvar á AV takkann á fjarstýringunni. Fyrst kemur Video stöð og þá er allt svarthvítt, svo kemur S-Video stöðin og þá koma litirnir fram.

Einnig á sjónvarpinu hjá foreldrunum, þarf ég að stilla hvaða merki kemur inn um Scarttengi1 og Scarttengi2. Ef myndin er grá, þarf ég að stilla að fá S-Video í það Scarttengi sem ég tengi í.

hope it helps...


p.s. ekki tengistu Team Morgan.is sem sigraði Liðstjórann í formúlunni?



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Þri 07. Des 2004 12:24

já þetta er dularfullt,sko þetta virkaði áður en ég uppfærði fjandans kortið ! og ég skil bara ekki hvað í fjandanum þessi uppfærsla gerði !

Og jú ég tengist aðeins Team Morgan.is,það var Besti vinur minn sem vann :wink:


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 07. Des 2004 12:47

Kunnátta: fá eitthvað til að virka en skilja ekki af hverju
Þekking: skilja eitthvað en fá það ekki til að virka
Hér sameinum við kunnáttu og þekkingu-ekkert virkar og enginn skilur af hverju



jericho mikið á undirskriftin hjá þér vel við hérna :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 07. Des 2004 12:49

ertu ekki að grínast 12metrar max við bræðurnir drógum bara í íbúðina hjá bróa og hún er örruglega 30metrar og virkar fínt nema hljóðið er fucked en það er ekki línunni að kenna



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 07. Des 2004 12:55

nú til hamingju með sigur vinar þíns í liðstjóraleiknum! Er hann ekki á leið út á formúluna?

en svo við snúum okkur aftur að skjákortinu, þá hef ég +15m kapal sem virkar fínt. Þetta er dularfullt. vonandi geturu reddað þessu



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Þri 07. Des 2004 13:52

Pandemic skrifaði:ertu ekki að grínast 12metrar max við bræðurnir drógum bara í íbúðina hjá bróa og hún er örruglega 30metrar og virkar fínt nema hljóðið er fucked en það er ekki línunni að kenna


12 fet = 4 metrar ef mér reiknast rétt !

og ég var með á undan 10 metra kapal og hann virkaði fínt,maður ætti kannski bara að fleygja þessu helvítis skjákorti og fá sér eitthvað sem vit er í ! :cry:


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 07. Des 2004 13:57

hvernig kort keypturu þér ?


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpið svarthvítt eftir uppfærslu skjákorts !

Pósturaf gnarr » Þri 07. Des 2004 14:20

Morgan.is skrifaði:Jæja drengir,ég lennti í því í gær að ég uppfærði geforce 5600 kortið mitt eftir að hafa keypt Halflife 2 ! það skiptir kannski engu :lol:

Svo núna þegar ég ætlaði að eiga rólegan sunnudag þá næ ég ekki litnum á sjónvarpið mitt,er með það stillt á B/Pal og s video out eins og það var en samnt fæ ég ekki lit ?

ég prufaði allt,I/pal,H/pal og flr...líka prufaði ég composite video out...en ekkert !

Hefur einhver lennt í þessu og náð að redda þessu ?

Please help me :(


[off topic]
skrítið að lenda í því að gera eitthvað.. ég hélt að ef maður ákveður eitthvað, þá lendir maður ekki í því.

annars geri ég líka ráð fyrir að þú hafir átt við að þú hafir uppfært rekklana fyrir skjákortið, ekki að þú hefir uppfært skjákortið sjálft
[/off topic]


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpið svarthvítt eftir uppfærslu skjákorts !

Pósturaf Morgan.is » Þri 07. Des 2004 16:00

gnarr skrifaði:
Morgan.is skrifaði:Jæja drengir,ég lennti í því í gær að ég uppfærði geforce 5600 kortið mitt eftir að hafa keypt Halflife 2 ! það skiptir kannski engu :lol:

Svo núna þegar ég ætlaði að eiga rólegan sunnudag þá næ ég ekki litnum á sjónvarpið mitt,er með það stillt á B/Pal og s video out eins og það var en samnt fæ ég ekki lit ?

ég prufaði allt,I/pal,H/pal og flr...líka prufaði ég composite video out...en ekkert !

Hefur einhver lennt í þessu og náð að redda þessu ?

Please help me :(


[off topic]
skrítið að lenda í því að gera eitthvað.. ég hélt að ef maður ákveður eitthvað, þá lendir maður ekki í því.

annars geri ég líka ráð fyrir að þú hafir átt við að þú hafir uppfært rekklana fyrir skjákortið, ekki að þú hefir uppfært skjákortið sjálft
[/off topic]


Lenti í því að þurfa uppfæra driverna fyrir kortið,áhvað þá að láta slag standa,en lenti þá í því að geta ekki horft á sjónvarpið með eðlilegum hætti og áður ! og það áhvað ég ekki að gera :lol:

Jú jú uppærði rekklana fyrir kortið,held að allir hafi áttað sig á því nema þú þó svo að ég hafi orðað þetta svona :wink:


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.


Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tyler » Þri 07. Des 2004 17:12

Sælir
Það kom líka fyrir hjá mér að aðeins var hægt að horfa á sjónvarpið svart/hvítt, er með 15 metra langa snúru.

En ég leysti það með því að kaupa lítinn magnara hjá Glóey í Ármúlanum og núna næ ég öllu í lit.

Vona að þetta hjálpi eitthvað.


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Þri 07. Des 2004 18:58

Kom þessu í lag ..........smá screen shots .
Virkaði með NTSC og s composit video...skrítið því það virkaði ekki svoleiðis áður :?

En jæja takk fyrir hjálpina strákar og vonandi að þetta hjálpi ykkur líka !
Viðhengi
format.JPG
format.JPG (182.35 KiB) Skoðað 2599 sinnum
color.JPG
color.JPG (169.27 KiB) Skoðað 2599 sinnum


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 07. Des 2004 19:51

thx morgan
virkaði :D


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Morgan.is » Þri 07. Des 2004 20:07

Sko mig......... =D>


Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.


KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 07. Des 2004 20:52

verður að stilla á composite að mig minnir að það heiti :)

edit: já ok sá ekki þráð númer 2 þar sem vandamálið var lagað :D ...


mehehehehehe ?