[YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf svavaroe » Mið 02. Okt 2019 13:39

Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ?
Eins og þetta ?
Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel
út og langar pínu í...



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf chaplin » Fös 04. Okt 2019 09:25

hagur skrifaði:Þessi solid dekk eru hrikaleg. Skil ekki afhverju það er ekki hægt að fá solid dekk úr hágæða gúmmíi sem er með smá mýkt. Þetta virðist allt vera úr hræðilega hörðu drasl gúmmíi sem er nánast eins og harðplast.


Jubb. Ég var að kaupa bæðia 10" dekk sem ég ætla að prufa að henda undir og einnig þykkari slöngur fyrir 8.5" dekkin mín.

svavaroe skrifaði:Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ?
Eins og þetta ?
Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel
út og langar pínu í...


Ég hef farið núna +1.000 km á M365 og ég hef prufað Pro hjólið. Ástæðan af hverju ég held að það sé þess virði að kaupa Pro hjólið umfram non-Pro.

- 20% öflugri mótor. Ég er búinn að breyta hjólinu mínu til að vera öflugra, hefði miklu frekar bara vilja vera með öflugri mótor sem ég þyrfti ekki að eiga við.
- 50% meiri drægni. Stóri punkturinn við þetta er, því minni hleðsla sem er eftir af rafhlöðunni, því minni straumur fer í mótorinn. Af minni reynslu er þetta eingöngu vandamál þegar þú ert kominn undir 70% hleðslu og ert að fara upp brekku. Með öflugri mótor og stærri rafhlöðu hugsa ég að þetta sé lítið vandamál á Pro hjólinu.
- Flottara mælaborð. Mælaborðið á M365 sýnir bara gróflega hver staðan er á rafhlöðunni og hvaða drive mode þú ert í, Pro hjólið er með mun flottara mælaborð.
- Stærri bremsur að aftan.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf rapport » Fös 04. Okt 2019 13:30

Var að kaupa m365, gerði þetta nánast impulse og pældi ekki mikið í þessu eftir að hafa prufað svona í vinnunni. Tók 10km rúnt, Grafarholt, Grafarvogur, í kringum Keldur, tók 50% af hleðslunni.

Smá pirr að nota þetta sem hlaupahjól upp brekkur en bjóst ekki við öðru.

Flashaði svo nýju ROM sem var of einfalt - https://m365.botox.bz/ og app í símann, hel dég hafi verið kominn með meira fútt á innan við 10 mín.



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf svavaroe » Fös 04. Okt 2019 13:42

rapport skrifaði:Var að kaupa m365, gerði þetta nánast impulse og pældi ekki mikið í þessu eftir að hafa prufað svona í vinnunni. Tók 10km rúnt, Grafarholt, Grafarvogur, í kringum Keldur, tók 50% af hleðslunni.

Smá pirr að nota þetta sem hlaupahjól upp brekkur en bjóst ekki við öðru.

Flashaði svo nýju ROM sem var of einfalt - https://m365.botox.bz/ og app í símann, hel dég hafi verið kominn með meira fútt á innan við 10 mín.


hvaða preset eða stillingar valdiru sérstaklega á þessu firmware tóli ?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7593
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf rapport » Fös 04. Okt 2019 13:44

svavaroe skrifaði:
rapport skrifaði:Var að kaupa m365, gerði þetta nánast impulse og pældi ekki mikið í þessu eftir að hafa prufað svona í vinnunni. Tók 10km rúnt, Grafarholt, Grafarvogur, í kringum Keldur, tók 50% af hleðslunni.

Smá pirr að nota þetta sem hlaupahjól upp brekkur en bjóst ekki við öðru.

Flashaði svo nýju ROM sem var of einfalt - https://m365.botox.bz/ og app í símann, hel dég hafi verið kominn með meira fútt á innan við 10 mín.


hvaða preset eða stillingar valdiru sérstaklega á þessu firmware tóli ?


"MINE" þessar sem hann er með sem postaði þessu.



Skjámynd

peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Tengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf peer2peer » Fös 04. Okt 2019 13:47

chaplin skrifaði:
hagur skrifaði:Þessi solid dekk eru hrikaleg. Skil ekki afhverju það er ekki hægt að fá solid dekk úr hágæða gúmmíi sem er með smá mýkt. Þetta virðist allt vera úr hræðilega hörðu drasl gúmmíi sem er nánast eins og harðplast.


Jubb. Ég var að kaupa bæðia 10" dekk sem ég ætla að prufa að henda undir og einnig þykkari slöngur fyrir 8.5" dekkin mín.


Getur þú hent á mig link fyrir 10" dekkjunum og því sem þú keyptir? Þarf maður ekki spacer-a fyrir standara, aftur vatnsbretti og einnig öðruvísi skrúfu svo dekkið komist að framan og rekist ekki í vatnsbrettið þar?


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf hagur » Fös 04. Okt 2019 13:59

Þessi 10" dekk hljóta að hafa áhrif á performance/batterísendingu?



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf chaplin » Fös 04. Okt 2019 14:48

peturthorra skrifaði:Getur þú hent á mig link fyrir 10" dekkjunum og því sem þú keyptir? Þarf maður ekki spacer-a fyrir standara, aftur vatnsbretti og einnig öðruvísi skrúfu svo dekkið komist að framan og rekist ekki í vatnsbrettið þar?


Er ekki búinn að setja þau undir en þetta er dekkin - https://www.aliexpress.com/item/3300979 ... 4c4dquTwoN

Þú þarft spacer fyrir afturbrettið. Hélt að þetta ætti að sleppa undir hjá framdekkinu, en nú þarf ég að kynna mér það betur áður en ég fer í það verkefni að henda þessu undir.

hagur skrifaði:Þessi 10" dekk hljóta að hafa áhrif á performance/batterísendingu?


Menn mæla með því að flassa nýtt firmware sem er hannað f. 10" dekk, en þetta á að hafa lítil sem engin áhrif performance né rafhlöðu, aftur á móti á það að vera mun skemmtilegra að hjóla með stærri dekkjum.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf blitz » Fös 04. Okt 2019 14:52

Hafið þið verið að versla hjólin frá mii.is eða að utan? Ef svo, hvar þá?


PS4


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Lau 05. Okt 2019 09:24

Nú er ég alveg við það að hætta við Enox hjólið og kaupa M365 frekar..
Þeir segja max 100kg en ég er rétt rúmlega það. Ég þykist vita að það mun alveg bera mig en þýðir það að range dettur niður um helming ásamt top speed?
Einhver sem hefur keypt það og er yfir 100kg sem getur svarað þessu?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Viggi » Lau 05. Okt 2019 10:44

Myndi taka M365 miklu frekar því að þetta eru lang vinsælustu hjólin svo er ekkert mál að fá varahluti í þau. 'a pottþétt eftir að verða mun meira vesen hvað það varðar með enox


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Lau 05. Okt 2019 11:12

Elko var að fá Pro hjólið. Er þar núna að splæsa í eitt

Edit: er að prófa þetta custom rom en þar get ég bara valið upp í base version 1.5.5 en er með 1.6.6 á hjólinu. Hvað á ég að velja þar?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf chaplin » Mán 07. Okt 2019 21:06

Ég er officially að íhuga að selja hjólið mitt þar sem ég næ ekki að setja vara dekkið sem fylgir með á hjólið.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Viktor » Þri 08. Okt 2019 08:58

chaplin skrifaði:Ég er officially að íhuga að selja hjólið mitt þar sem ég næ ekki að setja vara dekkið sem fylgir með á hjólið.


Hefurðu ekkert pælt í að láta dekkjaverkstæði gera þetta fyrir þig? Annaðhvort hjóla- eða bara hreinlega bíladekkjaverkstæði.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Þri 08. Okt 2019 11:46

svavaroe skrifaði:Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ?
Eins og þetta ?
Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel
út og langar pínu í...

Hef ekki átt mitt lengi en nógu lengi til að segja að það sé peningana virði!
Þetta er hrikalega skemmtilegt tæki :D


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf blitz » Þri 08. Okt 2019 15:11

Vinnan splæsti í M365 fyrir stutt snatt og fundarsókn á vinnutíma, snilldargræja.

Er að ná að halda c.a. 19,5-20km/h meðalhraða á ferðum. Væri til í meiri kraft upp brekkur. Ef ég myndi kaupa svona myndi ég liklegast taka Pro útgáfuna.


PS4

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf hagur » Þri 08. Okt 2019 15:37

blitz skrifaði:Vinnan splæsti í M365 fyrir stutt snatt og fundarsókn á vinnutíma, snilldargræja.

Er að ná að halda c.a. 19,5-20km/h meðalhraða á ferðum. Væri til í meiri kraft upp brekkur. Ef ég myndi kaupa svona myndi ég liklegast taka Pro útgáfuna.


Ótrúlega einfalt að patcha firmware-ið á þessu og auka mótoraflið til að fá meira kick í brekkurnar og meiri hámarkshraða ef áhugi er fyrir því.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Þri 08. Okt 2019 17:06

ColdIce skrifaði:
svavaroe skrifaði:Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ?
Eins og þetta ?
Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel
út og langar pínu í...

Hef ekki átt mitt lengi en nógu lengi til að segja að það sé peningana virði!
Þetta er hrikalega skemmtilegt tæki :D

Edit: var að fara frá Völlunum í Hafnarfirði niður á granda, ekkert mál og fór allar brekkur! Var á ca 27kmh að jafnaði


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Tiger » Þri 08. Okt 2019 17:09

ColdIce skrifaði:
ColdIce skrifaði:
svavaroe skrifaði:Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ?
Eins og þetta ?
Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel
út og langar pínu í...

Hef ekki átt mitt lengi en nógu lengi til að segja að það sé peningana virði!
Þetta er hrikalega skemmtilegt tæki :D

Edit: var að fara frá Völlunum í Hafnarfirði niður á granda, ekkert mál og fór allar brekkur! Var á ca 27kmh að jafnaði


Hvaða leið ferðu?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf blitz » Þri 08. Okt 2019 17:15

hagur skrifaði:
blitz skrifaði:Vinnan splæsti í M365 fyrir stutt snatt og fundarsókn á vinnutíma, snilldargræja.

Er að ná að halda c.a. 19,5-20km/h meðalhraða á ferðum. Væri til í meiri kraft upp brekkur. Ef ég myndi kaupa svona myndi ég liklegast taka Pro útgáfuna.


Ótrúlega einfalt að patcha firmware-ið á þessu og auka mótoraflið til að fá meira kick í brekkurnar og meiri hámarkshraða ef áhugi er fyrir því.


Hvaða áhrif hefur það á batterísendingu / líftíma / hita?

Væri ekki bara nær að taka Pro útgáfuna á 30k meira?


PS4


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Þri 08. Okt 2019 17:41

Tiger skrifaði:
ColdIce skrifaði:
ColdIce skrifaði:
svavaroe skrifaði:Spyr sá sem ekki veit, er kominn einhver reynsla á Mi Electric Scooter Pro ?
Eins og þetta ?
Konan keypti sér Enox hjólið á hópkaupum og á eftir að fá það mánaðarmót nov/des. Langaði að forvitnast um þetta Pro hjól, lítur vel
út og langar pínu í...

Hef ekki átt mitt lengi en nógu lengi til að segja að það sé peningana virði!
Þetta er hrikalega skemmtilegt tæki :D

Edit: var að fara frá Völlunum í Hafnarfirði niður á granda, ekkert mál og fór allar brekkur! Var á ca 27kmh að jafnaði


Hvaða leið ferðu?

Reykjavíkurveg að Hagkaup Garðabæ og svo gangstíginn meðfram sjónum og bara áfram að hamraborg. Fer svo þaðan hálfa leið að Kringlu og þar get ég tekið göngustíginn að nauthólsvík. Tók mig 50 mínútur með haug af pásum


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf hagur » Þri 08. Okt 2019 19:56

blitz skrifaði:
hagur skrifaði:
blitz skrifaði:Vinnan splæsti í M365 fyrir stutt snatt og fundarsókn á vinnutíma, snilldargræja.

Er að ná að halda c.a. 19,5-20km/h meðalhraða á ferðum. Væri til í meiri kraft upp brekkur. Ef ég myndi kaupa svona myndi ég liklegast taka Pro útgáfuna.


Ótrúlega einfalt að patcha firmware-ið á þessu og auka mótoraflið til að fá meira kick í brekkurnar og meiri hámarkshraða ef áhugi er fyrir því.


Hvaða áhrif hefur það á batterísendingu / líftíma / hita?

Væri ekki bara nær að taka Pro útgáfuna á 30k meira?


Jú, ef ég væri að kaupa svona hjól í dag þá tæki ég líklega Pro útgáfuna. Þetta "tjún" hefur ekki mikil áhrif á batterísendingu hjá mér en það fer náttúrulega eftir því hvað þú gengur langt. Það er hægt að stilla þetta svo mikið.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf chaplin » Þri 08. Okt 2019 21:04

Núna er ég orðinn rosalega háður hlaupahjólinu. Kærastan er heima í fæðingarorlofi og það er rosalega þæginlegt fyrir hana að geti verið með bílinn yfir daginn, einnig mikill plús að hún þurfi ekki skutla mér í vinnuna á morgnanna og sækja mig í lok dags, það eru rúmlega 500 km á mánuði sem fara í það snatt.

Þannig eftir smá móral í gærkvöldi fór ég að skoða hvað gæti komið í staðinn fyrir hlaupahjólið.

Rafmagnsreiðhjól væri snilld því ég gæti notað það á veturnar með nagladekkjum en þau voru mörg bara svo ótrúlega dýr - þau ódýrustu voru um 340.000 kr. Einnig það sem ég elska við hlaupahjól er hvað þau eru meðferðarleg.

Mate Bike X hjá Ellingsen lúkka nice með þykk dekk (hægt að fá nagladekk?) og meðferðarleg, gæti samt komið til greina.

Ég fann ekkert fyrirtæki sem vildi senda Dualtron né Boosted til Íslands. Úrvalið hérna heima á rafmagnshlaupahjólum er í raun bara Segway ES2 eða Xiaomi M365/Pro. Ég mun kannski kaupa hjólið sem Hópkaup eru að selja bara til að prufa það, en hef ekki mikla trú á því.

Ég endaði því með að versla þetta kvikindi.

Mynd

Biddu? Fór að skoða M365 alternative og endaði með að kaupa það aftur?

1. Héðan í frá mun ég vera með "slime" í dekkjunum.
2. Ef það springur að þá get ég skipt um slönguna á innan við hálftíma.
3. Ef ég þarf að skipta um dekk að þá fer ég með það beint á verkstæði.
4. Ég vildi svo gera samanburð á M365 og M365 Pro, ps. það er búið að laga plöggið sem fer yfir hleðsluinntakið.
5. Ekki dæma mig.

Sallarólegur skrifaði:Hefurðu ekkert pælt í að láta dekkjaverkstæði gera þetta fyrir þig? Annaðhvort hjóla- eða bara hreinlega bíladekkjaverkstæði.


Ég vill helst gera við svona hluti sjálfur og ég var orðinn mjög fljótur að skipta um dekkin á hjólinu. Þar síðast þegar ég skipti um framdekkið var ég um 20 mínútur, vandamálið þegar ég ætlaði að skipta um dekkið í gær var að það var alveg nýtt dekk og ég kom því ekki á felguna. Næst mun ég þó klárlega fara með hjólið á verkstæði, mig minnir að það kosti um 6.000 kr per dekk, klárlega þess virði.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf ColdIce » Þri 08. Okt 2019 21:31

chaplin skrifaði:Núna er ég orðinn rosalega háður hlaupahjólinu. Kærastan er heima í fæðingarorlofi og það er rosalega þæginlegt fyrir hana að geti verið með bílinn yfir daginn, einnig mikill plús að hún þurfi ekki skutla mér í vinnuna á morgnanna og sækja mig í lok dags, það eru rúmlega 500 km á mánuði sem fara í það snatt.

Þannig eftir smá móral í gærkvöldi fór ég að skoða hvað gæti komið í staðinn fyrir hlaupahjólið.

Rafmagnsreiðhjól væri snilld því ég gæti notað það á veturnar með nagladekkjum en þau voru mörg bara svo ótrúlega dýr - þau ódýrustu voru um 340.000 kr. Einnig það sem ég elska við hlaupahjól er hvað þau eru meðferðarleg.

Mate Bike X hjá Ellingsen lúkka nice með þykk dekk (hægt að fá nagladekk?) og meðferðarleg, gæti samt komið til greina.

Ég fann ekkert fyrirtæki sem vildi senda Dualtron né Boosted til Íslands. Úrvalið hérna heima á rafmagnshlaupahjólum er í raun bara Segway ES2 eða Xiaomi M365/Pro. Ég mun kannski kaupa hjólið sem Hópkaup eru að selja bara til að prufa það, en hef ekki mikla trú á því.

Ég endaði því með að versla þetta kvikindi.

Mynd

Biddu? Fór að skoða M365 alternative og endaði með að kaupa það aftur?

1. Héðan í frá mun ég vera með "slime" í dekkjunum.
2. Ef það springur að þá get ég skipt um slönguna á innan við hálftíma.
3. Ef ég þarf að skipta um dekk að þá fer ég með það beint á verkstæði.
4. Ég vildi svo gera samanburð á M365 og M365 Pro, ps. það er búið að laga plöggið sem fer yfir hleðsluinntakið.
5. Ekki dæma mig.

Sallarólegur skrifaði:Hefurðu ekkert pælt í að láta dekkjaverkstæði gera þetta fyrir þig? Annaðhvort hjóla- eða bara hreinlega bíladekkjaverkstæði.


Ég vill helst gera við svona hluti sjálfur og ég var orðinn mjög fljótur að skipta um dekkin á hjólinu. Þar síðast þegar ég skipti um framdekkið var ég um 20 mínútur, vandamálið þegar ég ætlaði að skipta um dekkið í gær var að það var alveg nýtt dekk og ég kom því ekki á felguna. Næst mun ég þó klárlega fara með hjólið á verkstæði, mig minnir að það kosti um 6.000 kr per dekk, klárlega þess virði.


Velkominn í hópinn :D
Mátt láta mig vita ef þú finnur fw patch fyrir núverandi version


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól

Pósturaf Runar » Mið 09. Okt 2019 01:38

Langar alveg rosalega að kaupa mér M365 Pro, en vill helst fá að vita frá fólki sem á svona græju, hvernig höndla þau bleytu? Fann að það er ekkert mál svo sem að fá cover fyrir rafhlöðurnar sem er vatnshelt, er eitthvað meira sem maður yrði að gera til að gera það vatnshelt?