Er með PC tölvu með DVI skjátengi og skjá með Display Port tengi.
Einhver auli í Tölvutek seldi mér kapal með þessum tengjum og sagði að þetta gengi sem það gerir ekki. Hvað er til ráða??
Er hægt að skipta út DVI tenginu í móðurborðinu fyrir DP tengi eða þarf að setja skjákort í tölvuna?
Eru til "DVI adapters" í svona tilvikum?
Ef einhver les þetta og getur ráðlagt mér þá yrði ég mjög glaður.
DVI í DisplayPort
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
Til td í Elkó, DVI í DDP eða öfugt
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
https://www.tl.is/product/displayport-i-dvi-1-8-m
Gætir prufað eitthvað svona? Ef ég skil vandamálið rétt þar að segja...
Hérna líka, aðeins ódýrara meira að segja!
https://www.computer.is/is/product/kapa ... l-1-0metri
Gætir prufað eitthvað svona? Ef ég skil vandamálið rétt þar að segja...
Hérna líka, aðeins ódýrara meira að segja!
https://www.computer.is/is/product/kapa ... l-1-0metri
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
ég veit að hdmi í dp virkar bara í aðra áttina, kanski er það eins með dvi í dp.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: DVI í DisplayPort
Þú þarft active adapter fyrir DVI í DP eftir því sem ég best veit. Takið eftir því á öllum þessum köplum sem þið eruð að linka að það stendur DP í DVI en ekki DVI í DP. Örugglega lítil tölva í þessum DP í DVI köplum sem getur dregið rafmagn úr DP.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
Ertu nokkuð að tengja í onboard skjákortið?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
DP > DVI virkar bara í aðra áttina.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
Sauðurinn skrifaði:Onboard skjákort?? Það er skjástýring í tölvunni, ekkert skjákort.
Það er onboard, sem er reyndar úrelt hugtak þar sem skjákjarninn er í örgjörvanum en ekki á móðurborðinu lengur.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Sun 06. Okt 2019 12:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
Hvað ráðleggið þið sem eruð vel inní þessum málum?
Setja skjákort með DP í tölvuna?
Setja skjákort með DP í tölvuna?
-
- Gúrú
- Póstar: 549
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
pepsico skrifaði:Þú þarft active adapter fyrir DVI í DP eftir því sem ég best veit. Takið eftir því á öllum þessum köplum sem þið eruð að linka að það stendur DP í DVI en ekki DVI í DP. Örugglega lítil tölva í þessum DP í DVI köplum sem getur dregið rafmagn úr DP.
Það er rangt, þú þarft ekki active adapter, en ef þú vilt fá t.d. 120hz, 144hz, etc, þá þarftu þess, en ekki fyrir 60hz.
Ég er með einn benq xl2411z sem er með dvi en ekkert dp (sem skjá tvö) og það virkar, en ekki fyrir neitt hærra en 60hz.
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: DVI í DisplayPort
Þú ert að ruglast agust1337. Þú ert að sjálfsögðu ekki með DVI í DP uppsetningu ef það er ekkert DP á skjánum. DP í DVI virkar eins og ég segi skýrt í innlegginu.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Sun 06. Okt 2019 12:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
Eftir snögga yfirferð á Google finn ég ekki active adapter DVI to DP. Aftur á móti nóg af adapters DP í DVI. Fer að hallast að því að þetta sé ekki fræðilegur möguleiki. Verð að gera aðrar ráðstafanir, hverjar sem þær nú eru.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DVI í DisplayPort
Er virkilega hvorki DVI né HDMI á skjánum?
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: DVI í DisplayPort
Það er greinilega hægt að draga nóg rafmagn úr DVI-D tengi til að keyra active adapter yfir í DP innbyggðan í snúru, en áreiðanleikinn er víst ekki mikill. Það eru samt svo til gagnslausar upplýsingar ef svoleiðis er ekki selt á Íslandi því biðtíminn og verðið á því að panta þetta að utan væru eflaust óásættanleg.
https://www.visiontek.com/dvi-to-displa ... e-m-m.html
https://www.visiontek.com/dvi-to-displa ... e-m-m.html