Að opna disk sem var skrifaður í Apple í Windows.


Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Að opna disk sem var skrifaður í Apple í Windows.

Pósturaf Birkir » Mán 06. Des 2004 16:07

Sælir.
Ég var að skrifa disk (data á DVD disk) á makka áðan og hann vill ekki opnast í Windows. Þegar ég reyni að opna hann kemur bara:

"Windows cannot read from this disk. The disk might be corrupted, or it could be using a format that is not compatible with Windows."

Ég er búinn að prófa að opna diskinn í makkanum og þess vegna er hann varla corrupted. Vitið þið um einhverja leið til að opna svona diska? Eitthvað forrit eða bara eitthvað?



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mán 06. Des 2004 16:13

Mæli með að þú spurjist um þarna

http://umraedur.icemug.org/



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 06. Des 2004 16:58

Til hellingur af þeim en flest með hræðilega frumstæð GUI en þú ættir að finna nokkur á download.com ef þú leitar af mac eitthvað




Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 06. Des 2004 18:46

Jæja, þá tókst mér að opna þetta með forriti sem kallast MacDrive 6, virðist vera nokkuð nett forrit í fljótu bragði.
Þá er komið annað vandamál, ég var að vinna með iMovie og ætlaði að klára video-ið í PC þannig að ég skrifaði þetta á diskinn. Núna get ég bara ekki opnað video fælana :oops:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 07. Des 2004 10:45

"ég elska protools og mac og öll videovinsluforritin á maccanum.. það er svo gott compatability á þeim"


*hóst*


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 07. Des 2004 19:02

gnarr skrifaði:"ég elska protools og mac og öll videovinsluforritin á maccanum.. það er svo gott compatability á þeim"


*hóst*

lol :lol:




Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 07. Des 2004 22:14

hahaha, ég er búinn að vera að spyrjast fyrir á þessari síðu sem dabbtech benti á en svo virðist sem einhverjir Brasilíumenn hafi hijackað síðunni :lol:




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 07. Des 2004 22:25

daamn, ef þetta eru ekki sömu nickin og voru að stela #nesk rásinni í sumar.. (ddosuðu okkur út og við það myndaðist mikið erlent niðurhal) aðeins eitt nick sem vantar þarna.. þ.e NESK þeir vildu fá hana því gaurinn sem hét nesk átti afmæli en við vildum fá hana því við eigum hiema á nesk.. svo þeir fóru bara the hardway :)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 08. Des 2004 00:25

Birkir skrifaði:hahaha, ég er búinn að vera að spyrjast fyrir á þessari síðu sem dabbtech benti á en svo virðist sem einhverjir Brasilíumenn hafi hijackað síðunni :lol:

Hehe, svona er að update'a ekki phpBB þótt að það hafi sterklega verið mælt með því öryggisins vegna ;)



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mið 08. Des 2004 00:50

Birkir, er þér ekki farið að líða eins og Palla í "Palli er einn í heiminum" að vera að nota makka ? :8)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 08. Des 2004 01:32

Bíddu, hvað tekur langan tíma að taka svona út á mac-server?

Edit: Ef þeir laga þetta á næstunni:
Viðhengi
icemug.jpg
icemug.jpg (53.76 KiB) Skoðað 864 sinnum



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 08. Des 2004 10:30

Ef að menn verða að skoða umræðurnar geta þeir farið hingað og notað fellilistann neðst til þess að skipta um forum. :P Passa bara að fara ekki á aðalsíðunna afþví að 'hakkararnir' hafa bara breytt index.php. :)
Annars ættu þeir að getað lagað þetta á no-time afþví að það þarf bara að setja inn orginal index.php. Og svo þurfa þeir að uppfæra í útgáfu 2.0.11 og breyta SQL passanum ef að þeir vilja ekki að þetta gerist aftur




Höfundur
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 08. Des 2004 14:33

arnarj skrifaði:Birkir, er þér ekki farið að líða eins og Palla í "Palli er einn í heiminum" að vera að nota makka ? :8)

Hehe, jú :D



Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Reputation: 0
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MonkeyNinja » Fös 10. Des 2004 16:24

Ein ábending, ekki brenna diska frá makkanum sem HFS, notaðu frekar UDF þar sem það er lesanlegt af öllum kerfum.


"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"