Flakkari hjá att.is

Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Flakkari hjá att.is

Pósturaf djjason » Sun 05. Des 2004 06:18

Kannast einhver við þennan flakkara sem att.is er með.

http://www.att.is/product_info.php?prod ... ef37939fa1

Fannst hann í ódýrari kanntinum og var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi hvort að þetta væri eitthvað drasl eður ei.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


cambridge
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Júl 2003 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf cambridge » Sun 05. Des 2004 19:29

Er með svona flakkara, hefur ekki klikkað.

Hann er reyndar líka með tengi fyrir fire-wire.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 05. Des 2004 23:20

Kiddi á svona flakkara...bæði með usb og firewire..hann er algjör snilld!!



Skjámynd

sikki
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 06. Jún 2003 00:44
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf sikki » Sun 05. Des 2004 23:30

aldrei brugðist þar sem ég á einn svona í ferðavélina. var smá vandamál fyrst en síðan fínt



Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mán 06. Des 2004 00:27

Vitiði hvað þessi gaur getur tekið í sig stóra diska? 300GB eða minna eða meira. Er hann self-powered eða er AC?


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mán 06. Des 2004 14:41

ekki self powered, það er enginn flakkari sem ég veit um sem notar 3,5 tommu diska sem er powered gegnum USB.

Þessir flakkarar eru fínir svo lengi sem þú ert með harðan disk í honum sem hitnar lítið eins og t.d. seagate. Ég veit um fleiri en einn WD disk sem hefur stútast í svona flakkara vegna gríðarlegs hita sem myndast. Það er nefnilega engin vifta á þessum flakkara.

Félagi minn er með 200gb seagate í svona flakkara sem er líka með firewire og hann verður aldrei meira en volgur.

hérna er þessi sami flakkari mun ódýrari:
http://www.computer.is/vorur/1070

Sjálfur er ég með þennan:
http://www.computer.is/vorur/4051

hann er talsvert stærri en helsti kosturinn við hann er að aflgjafinn er inni í þannig að það er minna snúruvesen. Aftur á móti er hann háværari þar sem vifta blæs loftinu út en ég þarf ekki að hafa áhyggjur af ofhitnun.



Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Mán 06. Des 2004 17:25

arnarj skrifaði:Þessir flakkarar eru fínir svo lengi sem þú ert með harðan disk í honum sem hitnar lítið eins og t.d. seagate. Ég veit um fleiri en einn WD disk sem hefur stútast í svona flakkara vegna gríðarlegs hita sem myndast. Það er nefnilega engin vifta á þessum flakkara.


Ég geri þá ráð fyrir að kælikerfið sem þeir auglýsa að flakkarinn sé mér sé ekki fullnægjandi?


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Þri 07. Des 2004 12:25

task er að selja flakkarann núna á 4.990 með firewire líka, eins og ég sagði áður tel ég flakkarann fínan ef þú ert með seagate í honum og etv. Samsung. Ég þekki ekki nýjustu línuna af WD, þe. hvort þeir hitni minna en forverinn.

Svo skiptir líka máli í hvað þú ætlar að nota hann (alltaf í gangi eða bara notaður í flutning) og hvað þú gerir miklar kröfur til að hlutir séu silent. Betri kæling í svona flökkurum þýðir yfirleitt meiri hávaði. Þitt er valið.