Blokka auglýsingar á mbl.is með pihole


Höfundur
Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Blokka auglýsingar á mbl.is með pihole

Pósturaf Zorba » Sun 15. Sep 2019 19:52

Hefur einhverjum tekist að gera það? Er búinn að importa íslenska blokklistanum hans Garðars en enn ælast auglýsingar í gegn.

Einhver með trix til að blokka þetta? :-k



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Blokka auglýsingar á mbl.is með pihole

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 15. Sep 2019 20:05

Spurning hvort það sé ekki einfaldast að nota ublock origin og hægri músasmella á auglýsingasvæði og velja block element í vafra.
Maður er sjálfur yfirleitt að berjast við Tracking og allt rusl sem því fylgir og nota Firefox og Multi-Account Containers extension-ið til að sporna við þannig stöffi.Einfaldar manni einnig lífið ef maður er t.d að logga sig inná marga accounta á sömu vefsíðu , þá þarf maður ekki að fara í New private window þar sem maður fær sér browser cache/storage slice-u fyrir hvern container sem maður ákveður að nota.


Just do IT
  √


NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Blokka auglýsingar á mbl.is með pihole

Pósturaf NiveaForMen » Mán 16. Sep 2019 13:52

Það virkar ekki, MBL hýsir flestar auglýsingar sjálft. Á þá síðu, og þær sem gera slíkt hið sama, þarf að nota ublock Origin.