Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Sælir/Sælar
Vildi athuga hverjar væru Uppáhalds Linux Command line skipanir sem þið notið (eða hvort þið notið ákveðin TRIX til að leysa ákveðin verkefni í gegnum CLI).
Vildi athuga hverjar væru Uppáhalds Linux Command line skipanir sem þið notið (eða hvort þið notið ákveðin TRIX til að leysa ákveðin verkefni í gegnum CLI).
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Kóði: Velja allt
:(){ :|:& };:
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Fork Bombur eru alltaf hressandi.
Það sem ég man helst eftir í augnablikinu er:
Fer í möppuna sem þú varst í seinast
Leitar í / möppunni að skrá sem þú villt leita að
Keyrir seinustu skipun sem þú slóst inn sem sudo user
Það sem ég man helst eftir í augnablikinu er:
Kóði: Velja allt
cd -
Fer í möppuna sem þú varst í seinast
Kóði: Velja allt
$ find / | grep <file name>
Leitar í / möppunni að skrá sem þú villt leita að
Kóði: Velja allt
sudo !!
Keyrir seinustu skipun sem þú slóst inn sem sudo user
Just do IT
√
√
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Draga möppu eða file úr Finder yfir í Terminal til að fá full path er gamechanger... er reyndar á Mac, ekki Linux, sem er Unix samt sem áður
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Sallarólegur skrifaði:Draga möppu eða file úr Finder yfir í Terminal til að fá full path er gamechanger... er reyndar á Mac, ekki Linux, sem er Unix samt sem áður
Haha - Hvurskonar landráð eru þetta
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Var að rekast á þessa "Unix Command Line Reference" síðu
Mjög flott samantekt.
http://cb.vu/unixtoolbox.xhtml
Mjög flott samantekt.
http://cb.vu/unixtoolbox.xhtml
Just do IT
√
√
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Kóði: Velja allt
fortune | cowsay | lolcat
Eitt sem hefur bjargað mér mjög oft þegar ég edita skrár með vim, en gleymi að opna þær með sudo og get þar af leiðandi ekki seivað.
Kóði: Velja allt
:w !sudo tee %
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Það var búið að koma fram áður að `!!` er "síðasta skipun" en ég nota mjög oft líka `!$` sem er "síðasti paramer úr síðustu skipun". T.d.
Svo eru allar þessar command line skipanir bara verkfæri, maður notar það sem er viðeigandi í hvert skipti. En tól sem kemur sér oft rosa vel er jq og svo er auðvitað ómetanlegt að læra eitthvað á grep, awk og sed (síðustu tvö er eitthvað sem ég þarf samt alltaf að prófa mig áfram með).
Kóði: Velja allt
$ vim einhver/skrá.txt
$ git add !$
git add einhver/skrá.txt <-- poppar upp expanded útgáfa, hvað er að fara að keyra
Svo eru allar þessar command line skipanir bara verkfæri, maður notar það sem er viðeigandi í hvert skipti. En tól sem kemur sér oft rosa vel er jq og svo er auðvitað ómetanlegt að læra eitthvað á grep, awk og sed (síðustu tvö er eitthvað sem ég þarf samt alltaf að prófa mig áfram með).
-
- Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
- Reputation: 2
- Staðsetning: Íslandi
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Nota grimmt history fyrir allar þær skipanir sem ég man að ég var nýlega búinn að nota og svo er það grep.
if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();
earth.explode();
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Ágætis punktar komnir í þráðinn
Var að muna núna :
Upp og niður örin til að fletta á milli skipana sem maður hefur slegið inn.
Tab til að autocomplete-a
tail skipunin til að leita í loggum
Var að muna núna :
Upp og niður örin til að fletta á milli skipana sem maður hefur slegið inn.
Tab til að autocomplete-a
tail skipunin til að leita í loggum
Just do IT
√
√
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
"tail -f fæll.log" - prentar nýjustu línuna í skjalinu á skjáinn jafnóðum
"subl -a $(pwd)" opnar núverandi möppu með Sublime
tmux forritið er eiginlega möst
oh-my-zsh er frábært líka https://github.com/robbyrussell/oh-my-zsh
"subl -a $(pwd)" opnar núverandi möppu með Sublime
tmux forritið er eiginlega möst
oh-my-zsh er frábært líka https://github.com/robbyrussell/oh-my-zsh
Síðast breytt af ElGorilla á Mán 01. Júl 2019 19:39, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
í stað þess að eltast við langar man pages þá er mjög þæginlegt að keyra "curl cheat.sh/CommandName"
t.d "curl cheat.sh/ls" listar upp eftirfarandi upplýsingar
t.d "curl cheat.sh/ls" listar upp eftirfarandi upplýsingar
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
NonniPj skrifaði:Nota grimmt history fyrir allar þær skipanir sem ég man að ég var nýlega búinn að nota og svo er það grep.
Kóði: Velja allt
$ !Númer_Á_Skipun_Úr_History
Framkvæmir skipunina sem er merkt fyrir aftan "!":
Dæmi: $ !56
Framkvæmir skipun númer 56 úr history listanum
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Held ég verði að stela þessari hugmynd
https://www.reddit.com/r/linux/comments/augvwx/had_to_do_an_emergency_update_on_my_server_from/
https://www.reddit.com/r/linux/comments/augvwx/had_to_do_an_emergency_update_on_my_server_from/
Just do IT
√
√
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Hjaltiatla skrifaði:Held ég verði að stela þessari hugmynd
https://www.reddit.com/r/linux/comments/augvwx/had_to_do_an_emergency_update_on_my_server_from/
Þurfti að fiffa server úr símanum um borð í rútu í Skotlandi í fyrra. Gekk furðu vel
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Ég þekki mann sem prófaði þessa skipun á einum servernum okkar...
Veit samt ekki hvort uppáhalds er rétta lýsingin.
Kóði: Velja allt
sudo rm -rf /
Veit samt ekki hvort uppáhalds er rétta lýsingin.
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Alt+f takkarnir til að skipta á milli instances (virkar bara ef þú ert ekki að keyra GUI)
Htop til að sjá hvað er í gangi
Screen til að keyra skipanir sem þú vilt ekki loka en samt losna við
Svona það helsta sem mér dettur í hug
Htop til að sjá hvað er í gangi
Screen til að keyra skipanir sem þú vilt ekki loka en samt losna við
Svona það helsta sem mér dettur í hug
Kubbur.Digital
-
- has spoken...
- Póstar: 171
- Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Sennilega er cat awk cut og grep það sem ég gríp oftast í.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Hauxon skrifaði:Ég þekki mann sem prófaði þessa skipun á einum servernum okkar...Kóði: Velja allt
sudo rm -rf /
Veit samt ekki hvort uppáhalds er rétta lýsingin.
Haha þetta er svo glatað að þetta er fyndið
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Var að leita mér að ssh-manager. Datt inná frekar þægilega lausn til að tengjast vélum á einfaldan máta (þegar ég var búinn að græja SSH lykil á Digital Ocean og á vélinni minni). Virkar sem einskonar "Bookmarks" fyrir vélanar sem ég ætla að tengjast. Er oftar en ekki að tengjast vélum á ip tölur og er ekki alltaf að nenna að slá inn username@ip-tala. Þá var þetta ágætis lending
Þurfti bara að bæta upplýsingum í eftirfarandi config skrá
~/.ssh/config
Host swarm01
HostName ip-tala
User username
IdentityFile ~/.ssh/ssh_id_rsa
Host swarm02
HostName ip-tala
User username
IdentityFile ~/.ssh/ssh_id_rsa
Host swarm03
HostName ip-tala
User username
IdentityFile ~/.ssh/ssh_id_rsa
aðeins vinalegra að tengjast svona
æ nó ég er loggaður inn sem root , þetta er test umhverfi.
Þurfti bara að bæta upplýsingum í eftirfarandi config skrá
~/.ssh/config
Host swarm01
HostName ip-tala
User username
IdentityFile ~/.ssh/ssh_id_rsa
Host swarm02
HostName ip-tala
User username
IdentityFile ~/.ssh/ssh_id_rsa
Host swarm03
HostName ip-tala
User username
IdentityFile ~/.ssh/ssh_id_rsa
aðeins vinalegra að tengjast svona
æ nó ég er loggaður inn sem root , þetta er test umhverfi.
Just do IT
√
√
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Ég set þetta yfirleitt á keyboard shortcut á vélar sem ég nota sem vinnu vélar :
PlayPause/Next/Previous fyrir spotify er mjög næs á non-media keyboards
Kóði: Velja allt
bus-send --print-reply --dest=org.mpris.MediaPlayer2.spotify /org/mpris/MediaPlayer2 org.mpris.MediaPlayer2.Playbus-send --print-reply --dest=org.mpris.MediaPlayer2.spotify /org/mpris/MediaPlayer2 org.mpris.MediaPlayer2.Player..[b]PlayPause[/b]
PlayPause/Next/Previous fyrir spotify er mjög næs á non-media keyboards
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
Baldurmar skrifaði:Ég set þetta yfirleitt á keyboard shortcut á vélar sem ég nota sem vinnu vélar :Kóði: Velja allt
bus-send --print-reply --dest=org.mpris.MediaPlayer2.spotify /org/mpris/MediaPlayer2 org.mpris.MediaPlayer2.Playbus-send --print-reply --dest=org.mpris.MediaPlayer2.spotify /org/mpris/MediaPlayer2 org.mpris.MediaPlayer2.Player..[b]PlayPause[/b]
PlayPause/Next/Previous fyrir spotify er mjög næs á non-media keyboards
Sniðugt , reikna með að þú notir þá alsamixer til að stýra hljóðinu
Just do IT
√
√
Re: Uppáhalds Linux Command line skipanir - Tips and tricks
.bash_aliases skráin er möst
þennan alias nota ég mjög mikið t.d.
Af því að skelin les alias skránna við startup þá þarf að loka skelinni og opna nýja eða keyra alias skjalið inn með source ef breytingar eru gerðar á skjalinu.
Til að virkja virtual env fyrir Python.
þennan alias nota ég mjög mikið t.d.
Kóði: Velja allt
alias hgrep="history | grep"
Af því að skelin les alias skránna við startup þá þarf að loka skelinni og opna nýja eða keyra alias skjalið inn með source ef breytingar eru gerðar á skjalinu.
Kóði: Velja allt
alias laliases="source ~/.bash_aliases"
Til að virkja virtual env fyrir Python.
Kóði: Velja allt
vactivate=". venv/bin/activate"