Tryggingafélögin hækka í kór

Allt utan efnis

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf Garri » Mið 30. Jan 2019 12:13

Sælir

Var að fá yfirlit frá Tryggingafélaginu Verði. Þeir hækkuðu tryggingarnar mínar um 25% og gáfur eftir 20.000 (af 500.000) vegna 100% tjónleysis.

Tryggingafélögin hækkuðu um sirka 25% í fyrra svo samanlagt er þetta um rúm 50% hækkun (25% á 25% er meir en 50%)

Hvaða reynslu hafa menn almennt af sínum félögum?




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf rbe » Mið 30. Jan 2019 12:22

Virðist ekki hafa hækkað hér . :)

https___www.ashburnham-insurance.co.uk_wordpress_media_insurance-meme-2.jpg



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Jan 2019 12:23

Garri skrifaði:Sælir

Var að fá yfirlit frá Tryggingafélaginu Verði. Þeir hækkuðu tryggingarnar mínar um 25% og gáfur eftir 20.000 (af 500.000) vegna 100% tjónleysis.

Tryggingafélögin hækkuðu um sirka 25% í fyrra svo samanlagt er þetta um rúm 50% hækkun (25% á 25% er meir en 50%)

Hvaða reynslu hafa menn almennt af sínum félögum?


Ég gef líka lent í þessum fáránlegu hækkunum hjá Verði, síðast í ágúst þegar það var endurnýjun svo gefa þeir alltaf sömu skýringuna á bifreiðatryggingunum, "vegna ástands vega og fjölgunar ferðamanna" ... blablabla ....

Svo er kaskóið alveg sérkapituli, maður hefði haldið að þær tryggingar myndu taka mið af verðmæti hlutarins en nei, sú trygging er mun dýrari á bílnum í dag en fyrir 4 árum þó verðgildi bílsins hafi lækkað um 50% og þar með væntanleg bótagreiðsla í altjóni.

Í eðli sínu eru bankar og tryggingafélög sama mafían, enda á t.d. Arionbanki Vörð. :face




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Tengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf Televisionary » Mið 30. Jan 2019 15:23

Máttu segja á opinberum vettvangi að bankar og tryggingafélög séu mafía?


GuðjónR skrifaði:
Garri skrifaði:Sælir

Var að fá yfirlit frá Tryggingafélaginu Verði. Þeir hækkuðu tryggingarnar mínar um 25% og gáfur eftir 20.000 (af 500.000) vegna 100% tjónleysis.

Tryggingafélögin hækkuðu um sirka 25% í fyrra svo samanlagt er þetta um rúm 50% hækkun (25% á 25% er meir en 50%)

Hvaða reynslu hafa menn almennt af sínum félögum?


Ég gef líka lent í þessum fáránlegu hækkunum hjá Verði, síðast í ágúst þegar það var endurnýjun svo gefa þeir alltaf sömu skýringuna á bifreiðatryggingunum, "vegna ástands vega og fjölgunar ferðamanna" ... blablabla ....

Svo er kaskóið alveg sérkapituli, maður hefði haldið að þær tryggingar myndu taka mið af verðmæti hlutarins en nei, sú trygging er mun dýrari á bílnum í dag en fyrir 4 árum þó verðgildi bílsins hafi lækkað um 50% og þar með væntanleg bótagreiðsla í altjóni.

Í eðli sínu eru bankar og tryggingafélög sama mafían, enda á t.d. Arionbanki Vörð. :face



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Jan 2019 15:29

Já er það ekki?
Er ekki ennþá mál/skoðunarfrelsi hérna? Eða erum við full-in Austur-Þýskaland 1953 ?
Televisionary skrifaði:Máttu segja á opinberum vettvangi að bankar og tryggingafélög séu mafía?


GuðjónR skrifaði:
Garri skrifaði:Sælir

Var að fá yfirlit frá Tryggingafélaginu Verði. Þeir hækkuðu tryggingarnar mínar um 25% og gáfur eftir 20.000 (af 500.000) vegna 100% tjónleysis.

Tryggingafélögin hækkuðu um sirka 25% í fyrra svo samanlagt er þetta um rúm 50% hækkun (25% á 25% er meir en 50%)

Hvaða reynslu hafa menn almennt af sínum félögum?


Ég gef líka lent í þessum fáránlegu hækkunum hjá Verði, síðast í ágúst þegar það var endurnýjun svo gefa þeir alltaf sömu skýringuna á bifreiðatryggingunum, "vegna ástands vega og fjölgunar ferðamanna" ... blablabla ....

Svo er kaskóið alveg sérkapituli, maður hefði haldið að þær tryggingar myndu taka mið af verðmæti hlutarins en nei, sú trygging er mun dýrari á bílnum í dag en fyrir 4 árum þó verðgildi bílsins hafi lækkað um 50% og þar með væntanleg bótagreiðsla í altjóni.

Í eðli sínu eru bankar og tryggingafélög sama mafían, enda á t.d. Arionbanki Vörð. :face



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf urban » Mið 30. Jan 2019 15:40

Fáiði ekki tilboð í tryggingarnar á hverju ári ?

Ég myndi aldrei láta bjóða mér 25% hækkun tvö ár í röð, það er bara alveg á hreinu, myndi frekar fara með allt eitthvað annað þar sem að það væri dýrara að tryggja það bara til þess að láta ekki bjóða mér svona hækkun.

GuðjónR skrifaði:Já er það ekki?
Er ekki ennþá mál/skoðunarfrelsi hérna? Eða erum við full-in Austur-Þýskaland 1953 ?


ERtu ekki nýbúin í málaferlum vegna einhverra hluta sem að þú sagðir hérna :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Jan 2019 16:08

urban skrifaði:Fáiði ekki tilboð í tryggingarnar á hverju ári ?

Ég myndi aldrei láta bjóða mér 25% hækkun tvö ár í röð, það er bara alveg á hreinu, myndi frekar fara með allt eitthvað annað þar sem að það væri dýrara að tryggja það bara til þess að láta ekki bjóða mér svona hækkun.

GuðjónR skrifaði:Já er það ekki?
Er ekki ennþá mál/skoðunarfrelsi hérna? Eða erum við full-in Austur-Þýskaland 1953 ?


ERtu ekki nýbúin í málaferlum vegna einhverra hluta sem að þú sagðir hérna :D

Nope það var ekki vegna einhvers sem ég sagði, heldur eitthvað sem einhver annar sagði. :face



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf roadwarrior » Mið 30. Jan 2019 18:49

GuðjónR skrifaði:Svo er kaskóið alveg sérkapituli, maður hefði haldið að þær tryggingar myndu taka mið af verðmæti hlutarins en nei, sú trygging er mun dýrari á bílnum í dag en fyrir 4 árum þó verðgildi bílsins hafi lækkað um 50% og þar með væntanleg bótagreiðsla í altjóni.


Tékkaðu á hvað virði bifreiðanna sé skráð hjá tryggingafélaginu. Þegar þú verslar bíl þá skráir tryggingafélagið kaupverðið hjá sér og reiknar kaskó iðgjaldið útfrá því. Er ekki viss um að þeir breyti virði bílsins (kaupverðið) næstu ár á eftir þegar þú endurnýjar trygginguna þannig að ef þú sem dæmi verslar nýjan/notaðan bíl á 5miljónir sem verðfellur um td helming á 5 árum þá stendur enþá 5milljónir í tryggingaskírteininu sem þeir nota til reikna út iðgjaldið 5 árum seinna þótt að bíllinn sé einuningis 2.5 miljóna virði



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf appel » Mið 30. Jan 2019 19:34

Best að fara skoða bestu verðin.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf hagur » Mið 30. Jan 2019 20:09

roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svo er kaskóið alveg sérkapituli, maður hefði haldið að þær tryggingar myndu taka mið af verðmæti hlutarins en nei, sú trygging er mun dýrari á bílnum í dag en fyrir 4 árum þó verðgildi bílsins hafi lækkað um 50% og þar með væntanleg bótagreiðsla í altjóni.


Tékkaðu á hvað virði bifreiðanna sé skráð hjá tryggingafélaginu. Þegar þú verslar bíl þá skráir tryggingafélagið kaupverðið hjá sér og reiknar kaskó iðgjaldið útfrá því. Er ekki viss um að þeir breyti virði bílsins (kaupverðið) næstu ár á eftir þegar þú endurnýjar trygginguna þannig að ef þú sem dæmi verslar nýjan/notaðan bíl á 5miljónir sem verðfellur um td helming á 5 árum þá stendur enþá 5milljónir í tryggingaskírteininu sem þeir nota til reikna út iðgjaldið 5 árum seinna þótt að bíllinn sé einuningis 2.5 miljóna virði


.... og ef bíllinn lendir í altjóni og er greiddur út, þá er sko m.v. virði bílsins á þeim tíma, ekki nývirðið.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf Garri » Mið 30. Jan 2019 22:10

urban skrifaði:Fáiði ekki tilboð í tryggingarnar á hverju ári ?

Ég myndi aldrei láta bjóða mér 25% hækkun tvö ár í röð, það er bara alveg á hreinu, myndi frekar fara með allt eitthvað annað þar sem að það væri dýrara að tryggja það bara til þess að láta ekki bjóða mér svona hækkun.

..snip

Málið er að ég skipti á síðasta ári.. þetta er annað árið hjá Verði og 25% hækkun í tilefni þessa árs afmælis viðskiptanna. Held að neytendasamtökin ætli að vekja athygli á þessu, finnst samt vantar alvöru stofnun til að fylgjast með óvirkri samkeppni á þessu agnarsmáu hagkerfi..



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf appel » Mið 30. Jan 2019 22:25

Garri skrifaði:
urban skrifaði:Fáiði ekki tilboð í tryggingarnar á hverju ári ?

Ég myndi aldrei láta bjóða mér 25% hækkun tvö ár í röð, það er bara alveg á hreinu, myndi frekar fara með allt eitthvað annað þar sem að það væri dýrara að tryggja það bara til þess að láta ekki bjóða mér svona hækkun.

..snip

Málið er að ég skipti á síðasta ári.. þetta er annað árið hjá Verði og 25% hækkun í tilefni þessa árs afmælis viðskiptanna. Held að neytendasamtökin ætli að vekja athygli á þessu, finnst samt vantar alvöru stofnun til að fylgjast með óvirkri samkeppni á þessu agnarsmáu hagkerfi..


Það er ótrúlegt að samkeppnisyfirvöld skuli ekkert aðhafast gagnvart tryggingasamsteypunni hérna, þegar meðalheimili er að eyða mörg hundruð þúsundum í þetta á ári.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf GuðjónR » Fim 31. Jan 2019 11:23

roadwarrior skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Svo er kaskóið alveg sérkapituli, maður hefði haldið að þær tryggingar myndu taka mið af verðmæti hlutarins en nei, sú trygging er mun dýrari á bílnum í dag en fyrir 4 árum þó verðgildi bílsins hafi lækkað um 50% og þar með væntanleg bótagreiðsla í altjóni.


Tékkaðu á hvað virði bifreiðanna sé skráð hjá tryggingafélaginu. Þegar þú verslar bíl þá skráir tryggingafélagið kaupverðið hjá sér og reiknar kaskó iðgjaldið útfrá því. Er ekki viss um að þeir breyti virði bílsins (kaupverðið) næstu ár á eftir þegar þú endurnýjar trygginguna þannig að ef þú sem dæmi verslar nýjan/notaðan bíl á 5miljónir sem verðfellur um td helming á 5 árum þá stendur enþá 5milljónir í tryggingaskírteininu sem þeir nota til reikna út iðgjaldið 5 árum seinna þótt að bíllinn sé einuningis 2.5 miljóna virði


Ef iðgjaldið er ennþá reiknað út frá 3 milljónum borga þeir þá ekki þrjár milljónir í altjóni þó virði bílsins sé 1.5 milljón?
Ef ekki þá eru þetta tryggingasvik, í hina áttina.

Þeir eru t.d. mjög harðir á því að ef þú undirverðleggtur innbúið þitt og lendir í hlutatjóni þá refsa þeir þér, t.d. ef þú tryggir innbúið þitt fyrir 7 milljón og lendir í tjóni þar sem þú tapar munum að andvirði 3 milljónir og þeir koma og verðmeta allt saman og fá það út að innbúið sem 10 milljóna virði en ekki 7 eins og þú tryggðir, þá segja þeir að 70% eignanna sé tryggður og 30% ótryggður og munirnir sem skemmdust tilheyra ótryggða flokknum og þú færð ekkert! Ef þú lendir hinsvegar í altjóni þá færðu þínar 7 milljónir eins og þú ert tryggður fyrir.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf sigurdur » Fim 31. Jan 2019 15:42

GuðjónR skrifaði:
Þeir eru t.d. mjög harðir á því að ef þú undirverðleggtur innbúið þitt og lendir í hlutatjóni þá refsa þeir þér, t.d. ef þú tryggir innbúið þitt fyrir 7 milljón og lendir í tjóni þar sem þú tapar munum að andvirði 3 milljónir og þeir koma og verðmeta allt saman og fá það út að innbúið sem 10 milljóna virði en ekki 7 eins og þú tryggðir, þá segja þeir að 70% eignanna sé tryggður og 30% ótryggður og munirnir sem skemmdust tilheyra ótryggða flokknum og þú færð ekkert! Ef þú lendir hinsvegar í altjóni þá færðu þínar 7 milljónir eins og þú ert tryggður fyrir.


Íbúðin brann hjá mér fyrir nokkrum árum og ég var hjá VÍS. Tjón var metið 75% og ég fékk sama hlutfall bótaupphæðar greitt út.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf natti » Sun 03. Feb 2019 15:59

sigurdur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Þeir eru t.d. mjög harðir á því að ef þú undirverðleggtur innbúið þitt og lendir í hlutatjóni þá refsa þeir þér, t.d. ef þú tryggir innbúið þitt fyrir 7 milljón og lendir í tjóni þar sem þú tapar munum að andvirði 3 milljónir og þeir koma og verðmeta allt saman og fá það út að innbúið sem 10 milljóna virði en ekki 7 eins og þú tryggðir, þá segja þeir að 70% eignanna sé tryggður og 30% ótryggður og munirnir sem skemmdust tilheyra ótryggða flokknum og þú færð ekkert! Ef þú lendir hinsvegar í altjóni þá færðu þínar 7 milljónir eins og þú ert tryggður fyrir.


Íbúðin brann hjá mér fyrir nokkrum árum og ég var hjá VÍS. Tjón var metið 75% og ég fékk sama hlutfall bótaupphæðar greitt út.


Einnig þarf að taka með inn í myndina að suma hluti, eins og t.d. skartgripi, þarf að tryggja sérstaklega viljiru fá þá bætta.
Og að við greiðslu bóta þá eru tryggingafélögin fljót að taka upp reiknivél til að reikna út hversu mikið hver hlutur hefur lækkað í verði, þú færð ekki jafngildi hlutarnis til að geta endurnýjað hann.


Mkay.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Feb 2019 09:12

sigurdur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Þeir eru t.d. mjög harðir á því að ef þú undirverðleggtur innbúið þitt og lendir í hlutatjóni þá refsa þeir þér, t.d. ef þú tryggir innbúið þitt fyrir 7 milljón og lendir í tjóni þar sem þú tapar munum að andvirði 3 milljónir og þeir koma og verðmeta allt saman og fá það út að innbúið sem 10 milljóna virði en ekki 7 eins og þú tryggðir, þá segja þeir að 70% eignanna sé tryggður og 30% ótryggður og munirnir sem skemmdust tilheyra ótryggða flokknum og þú færð ekkert! Ef þú lendir hinsvegar í altjóni þá færðu þínar 7 milljónir eins og þú ert tryggður fyrir.


Íbúðin brann hjá mér fyrir nokkrum árum og ég var hjá VÍS. Tjón var metið 75% og ég fékk sama hlutfall bótaupphæðar greitt út.


Þá hafa þeir metið það svo að þú værir með rétt verðmat á innbúinu.



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf GunZi » Mið 06. Feb 2019 20:41

Skyldutrygging á bílnum mínum hefur hækkað um tæp 10þ á hverju ári. Vörður hefur alltaf verið ódýrastur...


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Feb 2019 21:22

GunZi skrifaði:Skyldutrygging á bílnum mínum hefur hækkað um tæp 10þ á hverju ári. Vörður hefur alltaf verið ódýrastur...

Af því að þau hækka í kór...




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf frappsi » Fim 12. Sep 2019 12:14

Langar að opna þessa umræðu aðeins aftur.

Ég var að kaupa druslu, 12 ára og kaupverðið 400þ. Tryggingafélagið sem ég skráði var að senda mér reikning upp á 140 þúsund fyrir árið. Veit það að fyrri eigandi, sem var búinn að vera með bílinn tryggðan hjá sama félagi í 1 ár og á ekki í neinum öðrum viðskiptum við félagið, var að fá endurnýjun á skyldutryggingu uppá 98 þúsund fyrir bílinn svona viku fyrir söluna. Hafði samband við félagið og fæ ekki svo mikið sem einni krónu slegið af.

Þetta minnir mig á þegar ég var í viðskiptum við sama tryggingafélagið í einhver 10-15 ár, tjónlaus, reikningarnir í greiðsluþjónustu og gerði aldrei verðsamanburð á milli félaga. Þangað til eitt árið að ég fékk reikning uppá einmitt ca. 140 þús. Þá lækkaði ég reikninginn í 75 þús með nokkrum símtölum. Eftir það hef ég ALLTAF fengið tilboð árlega og ALLTAF fengið betra verð en endurnýjunin bauð. Ég hef líka hlegið þegar sölufólkið fer að tala um viðskiptavild og að það séu ekki veittir afslættir til nýrra viðskiptavina sem hoppa á milli félaga.

Sú sem ég talaði við sagði að ég hefði síðast verið með ökutækjatryggingu sem kostaði <100 þús fyrir tæpum 2 árum. Er það eðlilegt að tryggingar hækki um 40% á milli ára (þó þau væru 2)?

Sakna Elísabet.is. Þau hættu að taka við nýjum skráningum því móðurfélagið TM byrjaði að bjóða uppá sölu ódýrra trygginga í gegnum netið og óþarfi að vera með 2 fyrirtæki í því sama. Yeah right. Rétta ástæðan hefur væntanlega verið að það hægt að græða meira á að hafa alla í okurbatterýinu.

Langar því að forvitnast um hvað fólk er að borga í tryggingar hérna. Væri fróðlegt að sjá hvort þetta er bara rétta verðið fyrir tryggingu á einum skrjóði og hvort það borgar sig að vera að kaupa alls konar fleiri tryggingar s.s. líf- og sjúkdóma o.s.frv.
Síðast breytt af frappsi á Fim 12. Sep 2019 12:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf urban » Fim 12. Sep 2019 12:26

frappsi skrifaði:Ég var að kaupa druslu, 12 ára og kaupverðið 400þ.

Langar því að forvitnast um hvað fólk er að borga í tryggingar hérna. Væri fróðlegt að sjá hvort þetta er bara rétta verðið fyrir tryggingu á einum skrjóði og hvort það borgar sig að vera að kaupa alls konar fleiri tryggingar s.s. líf- og sjúkdóma o.s.frv.


Verðið á skrjóðnum og hvað hann er gamall hefur í raun ekkert að segja í skyldutryggingunni.

Það skiptir engu máli hvort að þú keyrir á 10 milljóna BMW á 20 ára gamalli toyotu eða nýrri toyotu, tjónið á bimmanum er mjög svipað.

Skyldutryggingin tryggir allt annað en bílinn þinn.
Kaskóið tryggir síðan bílinn þinn, þar skiptir verð og aldur á þínum bíl mikið frekar máli.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf pattzi » Fim 12. Sep 2019 12:41

Er með 4 bíla á tryggingu

Tvo Fornbíla sem eru á 18.000 árið stk
og svo tvo bíla í daglegri notkun og þeir eru 108xxx og 112xxx árið
líf og sjúkdómatrygging 20.000 kall árið



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf Hargo » Fim 12. Sep 2019 14:32

Ég hef verið á sama stað í mörg ár og flakka lítið með þetta.
Ætlaði hinsvegar að skipta núna.

Tók yfirlit yfir tryggingafjárhæðir og skilmála sem ég er að borga fyrir og sendi á hin tryggingafélögin og bað um tilboð. Kannski vitleysa að gefa þeim upp hvað ég er að greiða núna hugsaði ég með mér eftir að ég sendi póstinn, þá kannski bara passa þeir sig að vera 5-10þús kr lægri en ekki meira en það.

Jæja, fékk svo tilboð frá tveimur tryggingafélögum. Annað þeirra er 50þús kalli hærra fyrir árið með allan pakkann og hinn er 75þús kalli hærri en núverandi tryggingar. Samt voru þeir með allar upphæðir, skilmála og verð í þær tryggingar sem við fjölskyldan erum með í dag. Ótrúlegt alveg. Svo þegar ég gekk á þá og sagðist nú varla ætla að færa mig til að borga hærra verð þá var mér sagt af öðrum þeirra að hann mætti ekki gefa neinn afslátt lengur.




mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf mainman » Fim 12. Sep 2019 18:33

Vandamálið hérna á Íslandi er að það er aldrei nein samstaða hjá fólki.
Tryggingafélögin vita alveg að fólk flykkist ekkert í burtu frá þeim þótt þeir auglýsi hækkun vegna þess að í fyrsta lagi erum við löt við þetta og í öðru lagi þá vita þeir að hin félögin hækka sig líka svo það þarf ekkert samráð á milli þeirra. Þeir eru bara með þegjandi samkomulag um að hækka sig alltaf jafnt.
Ef fólk gæti staðið saman þannig að um leið og það kæmi hækkun hjá einu félaginu og þá færi 30% af viðskiptavinum þeirra yfir til þess félags sem væri ekki búið að hækka sig þá mundi það félag kanski staldra við varðandi hækkanir og félagið sem missti 30% af viðskiptavinum mundi kanski sjá að almenningur væri að refsa þeim fyrir hækkunina og þá kæmi kanski lækkun til að veiða fólkið til baka.
Þá er komin samkeppni en ekki svona þegjandi samráð eins og er núna.
Takið líka eftir því að hækkanir eru alltaf tilkynntar nokkrum vikum áður en þeir gefa upp hver hagnaðurinn var og hversu miklar arðgreiðslur muni verða svo það er kjaftæði að þeir séu á hvínandi kúpunni og geti ekki gefið afslátt.
Tryggingar og eldsneytisverð mun aldrei lækka á Íslandi því við stöndum aldrei saman.
Gott dæmi er t.d. algjör greindarskortur í öllu þessu liði sem hangir í biðröð hjá atlantsolíu hinum megin við götuna á móti costco vegna þess að það er stöðin sem selur eldsneyti næstum á sama verði og costco.
Haldið þið í alvöru að AO haldi sama lága verðinu fyrir ykkur daginn eftir costco missir áhugann á að selja bensín því það er lengri röð hinum megin við götuna?
Auðvitað eigum við að snúa öllum okkar viðskiptum til þess sem er lægstur og þá græðir hann á fjöldanum.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf KristinnK » Fim 12. Sep 2019 18:57

Hérna eru þau tilboð sem ég hef fengið síðustu ár. Viðeigandi upplýsingar: umsjónarmenn bílsins eru karl og kona, aldur um 30 ár, búseta í neðra Breiðholti. Bíllinn er Toyota Corolla 2005. Tilboðið er fyrir skyldutryggingu án kaskó, og eina önnur trygging sem er keypt er skyldubrunatrygging húseignar.

TM:
2017: 84 þús
2018: 97 þús
2019: 106 þús

Sjóvá:
2017: 134 þús
2018: 116 þús
2019: 142 þús

VÍS:
2017: 106 þús
2018: 112 þús
2019: 119 þús

Vörður:
2017: 109 þús
2018: 110 þús
2019: 118 þús

Þannig þetta er á nokkuð svipuðu róli nema Sjóvá áberandi hæst. Líklega væri þetta töluvert lægra ef við keyptum líka aðrar tryggingar, byggjum í öðru hverfi og/eða værum 10 árum eldri. TM voru með langlægsta tilboðið fyrsta árið en eru núna bara rúmlega 10 þúsund lægri en VÍS og Vörður. Með þessu áframhaldi verða þeir ekkert áberandi hagstæðari og myndi ég þá skipta bara til að mótmæla þannig með örlitlum hætti þessum ~15% hækkunum á ári (miðað við verðbólgu sem hefur verið 2-3% á ári síðustu ár).


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Pósturaf DabbiGj » Mið 09. Okt 2019 21:53

tryggingarnar mínar hjá vís voru að detta í 2 milljónir, ég fór hringinn og fékk tilboð hjá öllum.

Sjóvá og vörður voru að koma inn í kringum 1.200.000 og ég endaði á verði útaf betri þjónustu í öllum samskiptum.

Hefur einhver hér reynslu af því að versla við tryggingamiðlara ?