Hægt ethernet


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Mið 04. Sep 2019 17:46

Er með um 200-300Mb hraða á 1Gb tengingu. Þetta virðist vera tölvan mín, tæknimaðurinn sem kom í dag fékk 900 tengingu. Er búinn að uppfæra, eyð, og rollbacka ethernet driverum. Kemur upp sem 1Gb tenging í network settings.

Er með Gigabyte Z270x-Gaming 5K MOBO með Killer E2500 ethernet controller. Uninstallaði appinu sem fylgdi með fyrir löngu útaf vandamálum




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf gutti » Mið 04. Sep 2019 18:18

það eina sem datt í hug hefur prófa slökkva og kveikja á teleboxið ?
Spurning með endurnýja snúrur ?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Mið 04. Sep 2019 18:24

gutti skrifaði:það eina sem datt í hug hefur prófa slökkva og kveikja á teleboxið ?
Spurning með endurnýja snúrur ?

Hann skipti um ljósleiðara box, og notaði sömu snúrur og ég á fartölvu sinni til að prófa hraðann
Var áður með 900 eins og ég á að vera með, en svo mánuði seinna var ég með 200-300
Þetta virðist vera tölvan hjá mér, bara



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf razrosk » Mið 04. Sep 2019 20:20

Giska að Killer NIC-ið sé vandamálið hjá þér.


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Mið 04. Sep 2019 20:48

razrosk skrifaði:Giska að Killer NIC-ið sé vandamálið hjá þér.

Náði 900Mb áður? Gæti þetta verið NIC ?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fim 05. Sep 2019 16:49

Prufaði nýtt NIC. Sama vandamál. Einhverjar hugmyndir?




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf asgeirbjarnason » Fim 05. Sep 2019 17:39

Ég myndi reyna að einangra vandamálið. Ef þú ert í aðstöðu til þess myndi ég reyna að snúrutengja tvær vélar til viðbótar á innranetinu þínu og keyra forritið iperf3 (eða álíka hraðatestingtól) á milli allra þriggja (vélarinnar sem er í vandræðum og síðan tveggja annara véla). Ef þú það er mikill hraðamunur á þessum vélum á innranetinu þá er þetta NIC, stýrikerfi eða kannski netsnúran, ef ekki þá gæti þetta verið internettengingin.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fim 05. Sep 2019 17:49

asgeirbjarnason skrifaði:Ég myndi reyna að einangra vandamálið. Ef þú ert í aðstöðu til þess myndi ég reyna að snúrutengja tvær vélar til viðbótar á innranetinu þínu og keyra forritið iperf3 (eða álíka hraðatestingtól) á milli allra þriggja (vélarinnar sem er í vandræðum og síðan tveggja annara véla). Ef þú það er mikill hraðamunur á þessum vélum á innranetinu þá er þetta NIC, stýrikerfi eða kannski netsnúran, ef ekki þá gæti þetta verið internettengingin.

Prufaði nýtt netkort, tölvan hjá tæknigaurnum virkaði í sömu snúru. Hann fékk 900




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf asgeirbjarnason » Fim 05. Sep 2019 22:17

Tonikallinn skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:Ég myndi reyna að einangra vandamálið. Ef þú ert í aðstöðu til þess myndi ég reyna að snúrutengja tvær vélar til viðbótar á innranetinu þínu og keyra forritið iperf3 (eða álíka hraðatestingtól) á milli allra þriggja (vélarinnar sem er í vandræðum og síðan tveggja annara véla). Ef þú það er mikill hraðamunur á þessum vélum á innranetinu þá er þetta NIC, stýrikerfi eða kannski netsnúran, ef ekki þá gæti þetta verið internettengingin.

Prufaði nýtt netkort, tölvan hjá tæknigaurnum virkaði í sömu snúru. Hann fékk 900


Það sem ég er að reyna að segja (orðaði það líklega illa) er að það væri góð hugmynd að prófa sem flesta hluti og reyna þannig að einangra vandamálið. Ef þú nærð að tengja fleiri tölvur innanhús hjá þér og keyra iperf3 á milli þeirra þá geturðu séð hvort þú getur undir einhverjum kringumstæðum náð meiri hraða á þessa vél hjá þér.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fim 05. Sep 2019 22:34

asgeirbjarnason skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
asgeirbjarnason skrifaði:Ég myndi reyna að einangra vandamálið. Ef þú ert í aðstöðu til þess myndi ég reyna að snúrutengja tvær vélar til viðbótar á innranetinu þínu og keyra forritið iperf3 (eða álíka hraðatestingtól) á milli allra þriggja (vélarinnar sem er í vandræðum og síðan tveggja annara véla). Ef þú það er mikill hraðamunur á þessum vélum á innranetinu þá er þetta NIC, stýrikerfi eða kannski netsnúran, ef ekki þá gæti þetta verið internettengingin.

Prufaði nýtt netkort, tölvan hjá tæknigaurnum virkaði í sömu snúru. Hann fékk 900


Það sem ég er að reyna að segja (orðaði það líklega illa) er að það væri góð hugmynd að prófa sem flesta hluti og reyna þannig að einangra vandamálið. Ef þú nærð að tengja fleiri tölvur innanhús hjá þér og keyra iperf3 á milli þeirra þá geturðu séð hvort þú getur undir einhverjum kringumstæðum náð meiri hraða á þessa vél hjá þér.

Hef því miður ekki fleiri tæki. Fartölvan mín er ekki með ethernet tengi




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fim 05. Sep 2019 22:39

Fékk reyndar að prufa fartölvu sem er með ethernet hér á heimilinu. Þessi fartölva fær líka hægari tengingu.... Skil ekki hvernig tæknimaðurinn fékk fulla tengingu en þessi tvö tæki á heimilinu ekki.... Gæti þetta verið windows update, eða eitthvað?




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf asgeirbjarnason » Fim 05. Sep 2019 22:46

Tonikallinn skrifaði:Fékk reyndar að prufa fartölvu sem er með ethernet hér á heimilinu. Þessi fartölva fær líka hægari tengingu.... Skil ekki hvernig tæknimaðurinn fékk fulla tengingu en þessi tvö tæki á heimilinu ekki.... Gæti þetta verið windows update, eða eitthvað?


Prófaðu að keyra bandvíddarmælingu á milli tækjana tveggja, með iperf3 eða einhverju álíka forriti. Þá sérðu hvort þessi 300mb/s flöskuháls er innanhús eða bara við internetið.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fim 05. Sep 2019 23:54

asgeirbjarnason skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Fékk reyndar að prufa fartölvu sem er með ethernet hér á heimilinu. Þessi fartölva fær líka hægari tengingu.... Skil ekki hvernig tæknimaðurinn fékk fulla tengingu en þessi tvö tæki á heimilinu ekki.... Gæti þetta verið windows update, eða eitthvað?


Prófaðu að keyra bandvíddarmælingu á milli tækjana tveggja, með iperf3 eða einhverju álíka forriti. Þá sérðu hvort þessi 300mb/s flöskuháls er innanhús eða bara við internetið.

Er að reyna að fikta í þessu iperf3. Virðist bara ekkert vera að virka. Næ að gera tölvu 1 server en tölva 2 vill ekki tengast




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fim 05. Sep 2019 23:57

asgeirbjarnason skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Fékk reyndar að prufa fartölvu sem er með ethernet hér á heimilinu. Þessi fartölva fær líka hægari tengingu.... Skil ekki hvernig tæknimaðurinn fékk fulla tengingu en þessi tvö tæki á heimilinu ekki.... Gæti þetta verið windows update, eða eitthvað?


Prófaðu að keyra bandvíddarmælingu á milli tækjana tveggja, með iperf3 eða einhverju álíka forriti. Þá sérðu hvort þessi 300mb/s flöskuháls er innanhús eða bara við internetið.

Heyrðu þetta fekk. Þurfti að slökkva á firewall í báðum tölvum. Sé hraða 800-900




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 06. Sep 2019 00:03

Þá er vandamálið greinilega ekki á tölvunum sjálfum; þær eru báðar færar um að keyra 800-900 mbit/s gegnum netkortið. Þetta lítur út fyrir að vera nettengingin hjá þér. Hvernig nettengingu og hvernig router ertu með?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fös 06. Sep 2019 00:06

asgeirbjarnason skrifaði:Þá er vandamálið greinilega ekki á tölvunum sjálfum; þær eru báðar færar um að keyra 800-900 mbit/s gegnum netkortið. Þetta lítur út fyrir að vera nettengingin hjá þér. Hvernig nettengingu og hvernig router ertu með?

Ljósleiðara og router frá Símanum. Routerinn er Sagecom F@st 5366. Skil samt ekki þá hvernig tæknimaðurinn fékk 900 á sömu ethernet snúru og ég?
Er búinn að skipta út routerinum, prófa aðrar netsnúrur




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1248
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf nonesenze » Fös 06. Sep 2019 00:08

vírusvörn með firewall bögga oft svona eða eitthvað 3rd party forrit


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


ecoblaster
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf ecoblaster » Fös 06. Sep 2019 11:34

Tonikallinn skrifaði:Routerinn er Sagecom F@st 5366.


Þarna er vandamálið þitt
þessi router er algjört drasl og ætti fólk að forðast þessa routera eins og heitan eld
finnst líka eins og þeir eru ennþá í Alpha/Beta prófunum hjá símanum

helstu vandamál sem ég lenti í áður en ég gafst upp á þessum router var:

hægt net bæði á wifi og ethernet í ákveðnum tækjum en ekki öllum,
wifi sendirinn slekkur á sér randomly og mjög erfit að kveikja á honum aftur og ef það tekst þá kveiknast bara á 2.4GHz sendinum en ekki 5GHz,
reset, wifi og WPS takar hætta að virka
Dell tölva kemst ekki á facebook eða youtube
router lokar á steam og spotify þjónustur
almenn DNS vandamál þar sem router vildi ekki tengjast DNS þjónum hvorki google, cloudflare eða DNS þjónni hjá Símanum

finnst routerar sem síminn hefur verið með eru almennt algjört drasl og það er eins og þeir kaupa ódýrasta dótið í stóru magni svo það er auðvelt að skipta því út
ef fólk ætlar að vera með einhverja router frá símanum þá var allavegan TG789vac router með nýjasta firmware að virka ágætlega en langbest er bara að vera með sinn eiginn router




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fös 06. Sep 2019 11:39

ecoblaster skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:Routerinn er Sagecom F@st 5366.


Þarna er vandamálið þitt
þessi router er algjört drasl og ætti fólk að forðast þessa routera eins og heitan eld
finnst líka eins og þeir eru ennþá í Alpha/Beta prófunum hjá símanum

helstu vandamál sem ég lenti í áður en ég gafst upp á þessum router var:

hægt net bæði á wifi og ethernet í ákveðnum tækjum en ekki öllum,
wifi sendirinn slekkur á sér randomly og mjög erfit að kveikja á honum aftur og ef það tekst þá kveiknast bara á 2.4GHz sendinum en ekki 5GHz,
reset, wifi og WPS takar hætta að virka
Dell tölva kemst ekki á facebook eða youtube
router lokar á steam og spotify þjónustur
almenn DNS vandamál þar sem router vildi ekki tengjast DNS þjónum hvorki google, cloudflare eða DNS þjónni hjá Símanum

finnst routerar sem síminn hefur verið með eru almennt algjört drasl og það er eins og þeir kaupa ódýrasta dótið í stóru magni svo það er auðvelt að skipta því út
ef fólk ætlar að vera með einhverja router frá símanum þá var allavegan TG789vac router með nýjasta firmware að virka ágætlega en langbest er bara að vera með sinn eiginn router

Einu vandamál sem ég hef verið með á þessum router, er hægt ethernet. Tækni gaurinn sem kom fékk venjulega hraða




ecoblaster
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf ecoblaster » Fös 06. Sep 2019 12:28

þá gæti verið að þú ert að lenda í því bugi á routernum sem er í gangi hjá þeim þar sem að router vil ekki hleypa 1000Mbps nema í einhverjum ákveðnum gerða netkorta og það er enþá í skoðun hjá sagemcom framleiðandanum það var allavegan síðustu svör sem ég fékk frá þeim áður en ég gafst upp á þessum router




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fös 06. Sep 2019 12:37

ecoblaster skrifaði:þá gæti verið að þú ert að lenda í því bugi á routernum sem er í gangi hjá þeim þar sem að router vil ekki hleypa 1000Mbps nema í einhverjum ákveðnum gerða netkorta og það er enþá í skoðun hjá sagemcom framleiðandanum það var allavegan síðustu svör sem ég fékk frá þeim áður en ég gafst upp á þessum router

screenshot_283.png
screenshot_283.png (45.38 KiB) Skoðað 4948 sinnum

Sé allavega að Ethernet Status sýnir að þetta er 1Gb tenging




asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 06. Sep 2019 13:58

ecoblaster skrifaði:en langbest er bara að vera með sinn eiginn router


Ég tek undir þetta. Ég hef mjög slæma reynslu af routerunum sem internetþjónustaðilarnar láta mann fá (nema reyndar frá Hringiðunni. Þeir láta mann fá talsvert hærra klassa af routerum).

Spurning hvort þú getir fengið einhvern annan router lánaðan til að prófa?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fös 06. Sep 2019 15:11

asgeirbjarnason skrifaði:
ecoblaster skrifaði:en langbest er bara að vera með sinn eiginn router


Ég tek undir þetta. Ég hef mjög slæma reynslu af routerunum sem internetþjónustaðilarnar láta mann fá (nema reyndar frá Hringiðunni. Þeir láta mann fá talsvert hærra klassa af routerum).

Spurning hvort þú getir fengið einhvern annan router lánaðan til að prófa?

Bý um 25 mín frá Akureyri, og nokkuð viss um að flestir hérna kunna nokkurn skapaðan hlut um svona og eru bara með router frá Símanum :lol:
Fékk allavega að skipta um router hjá þeim (sámi router samt), en vandamálið hélt áfram. Gæti svosem prufað að kaupa einhvern router og sjá hvort ég megi skila honum ef nýr router lagar ekki. Þá held ég bara að ég hafi prufað allt ](*,)




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Dr3dinn » Fös 06. Sep 2019 17:27

Hugmynd, ertu með virusvarnir eða aðrar sambærilegar eldveggja lausnir líka á vélinni? Sumar varnir drepa net hraða. (forti client t.d.)

Ertu á PC eða MAC ?


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hægt ethernet

Pósturaf Tonikallinn » Fös 06. Sep 2019 17:54

Dr3dinn skrifaði:Hugmynd, ertu með virusvarnir eða aðrar sambærilegar eldveggja lausnir líka á vélinni? Sumar varnir drepa net hraða. (forti client t.d.)

Ertu á PC eða MAC ?

Er á PC. Ég hef ekki downloadað neinni vírusvörn frá því að netið var að virka eðlilega