Ég lenti í því að brjóta ventil á einu dekkjana hjá mér þannig ég þarf að láta laga það.
Get ég látið skipta eingöngu um ventilinn í dekkinu eða þarf að skipta um ventil og loftþrýsingsskynjara sem er í dekkinu (þ.e. kemur þetta sem eitt unit í dag)?
Geta dekkjaverkstæði gert þetta (með því að samtengja loftþrýsingsskynjaran við bíltölvuna ef það þarf að skipta um) eða þarf ég að fara í umboðið með þetta?
Bíllinn er Toyota Auris 2015.
Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
Ventilinn og skynjarinn eru pottþétt combo.
Ég hugsa að þú fáir þetta bara í umboðinu. Þegar þú hringir til að athuga verð gætirðu spurt hvernig ferlið er að forrita þetta. Það gæti alveg verið vesen.
Síðan vilja þessir skynjarar vera dýrir
Ég hugsa að þú fáir þetta bara í umboðinu. Þegar þú hringir til að athuga verð gætirðu spurt hvernig ferlið er að forrita þetta. Það gæti alveg verið vesen.
Síðan vilja þessir skynjarar vera dýrir
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
Þetta er líklega eitt unit, allavega í BMW. Það er hægt að gera þetta í gegnum útvarpið á þeim, settings og reset tpms.
Kostar 5-30k stykkið eftir bílaframleiðendum og hvort þú takir original eða aftermarket.
Kostar 5-30k stykkið eftir bílaframleiðendum og hvort þú takir original eða aftermarket.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
Getur fengið þetta á dekkjaverkstæðum N1 veit ég, mun ódýrara en í umboðinu og ekkert verri skynjarar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
Það þarf ekkert endilega að vera loftþrýstingsskynjari, bílar nota stundum ABS'ið til að nema ójafnvægi í loftþrýstingi.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 01. Sep 2014 01:45
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
Getur farið á n1 þeir eiga Ventla pakka fyrir dekkjaskynjara ég sjálfur hef verið að skipta bara um ventlana ef skynjarinn er í lagi, flestir skynjarar eru skrúfaðir í ventlana og ég hef heyrt að margir seigja að skynjarinn sé ónýtur ef ventillinn er ónýtur bara uppá að geta selt nýjan skynjara og rukka fyrir kóðunina á nýja skynjaranum.
Vona að þetta skiljist hjá mér og gangi þér vel.
Vona að þetta skiljist hjá mér og gangi þér vel.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Brotinn ventill á dekki og loftþrýsingsskynjari
Takk fyrir allar upplýsingarnar!
Mér sýnist eftir leit af Toyota TPMS tækjum að ventillinn sé fastur skynjaranum og eina sem er útskiptanlegt sé pílan inn í ventlinum ásamt þéttihringjum/ró. Mér sýnist því ég þurfa að kaupa nýjan skynjara til að laga dekkið.
Mér sýnist eftir leit af Toyota TPMS tækjum að ventillinn sé fastur skynjaranum og eina sem er útskiptanlegt sé pílan inn í ventlinum ásamt þéttihringjum/ró. Mér sýnist því ég þurfa að kaupa nýjan skynjara til að laga dekkið.