Fréttir af Verðvaktinni - 16. júní 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 16. júní 2003

Pósturaf kiddi » Mán 16. Jún 2003 21:16

Úff. Það er greinilegt að allir eru farnir í sumarfrí! Nánast engar breytingar, og við væntum ekki mikilla breytinga þar sem sumartíminn er yfirleitt frekar rólegur í tölvuheiminum. (Nördarnir þurfa smá sól líka).

Að þessu tilefni ætlum við að prófa til reynslu að auka bilið milli uppfærsla. Það hefur ekki beint sannað sig að það borgi sig að uppfæra á vikufresti, breytingarnar eru yfirleitt ósýnilegar. Næsta uppfærsla verður 30. júní og þar-næst 14. júlí. Þetta verður vonandi hvatning til verslanna að uppfæra á ákveðnum tímum (rétt áður en við uppfærum) og einnig til að sýna aðeins rausnarlegri verðlækkanir að hverju sinni. Sem að lokum kemur best út fyrir okkur öll.

Þetta er þó aðeins til reynslu, látið í ykkur heyra ef ykkur finnst þetta hörmulegt, og ef þið látið í ykkur heyra... rökstyðjið gremju ykkar! :-)

Með bestu-suuumar-kveðjum,
Vaktin.is




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 16. Jún 2003 21:47

allt í lagi að prófa þetta, enda öfunda ég ykkur ekkert að þurfa að uppfæra allt þetta í hverri viku :)



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mið 18. Jún 2003 15:36

Ég sé ekkert að því að lengja uppfærslur uppí 2 vikur. Og það er eiginlega sniðugt sérstaklega svona í kringum sumar tíman.




benzi
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 15:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvuvirkni

Pósturaf benzi » Mán 23. Jún 2003 15:16

Hvernig væri að setja staðgreiðsluverð á Tölvuvirkni, það er 5% staðgr.
aflsáttur þar, sem er ekki reiknaður inní verðið.
Aftur á móti hjá Tölvulistanum eru inni staðgreiðsluverð, og var allaveganna síðast þegar ég verslaði þar dýrar að borga með visa.
Það er ekki alveg samræmi í þessu

Benzi



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mán 23. Jún 2003 15:26

Benzi,
það er alveg ótrúlega mikil vinna við að uppfæra listann eins og þetta í dag.

Það að reikna út alla þá mismunandi afslætti hjá öllum þessum verslunum væri alveg brjálað.

Kannski forritum við inn afsláttarfídus í PHP vaktina :-)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 23. Jún 2003 19:11

Það væri náttúrulega ekki hjá öllum, bara Tölvuvirkni.




zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf zooxk » Þri 24. Jún 2003 02:12

sem þið vituð um ennþá


-zooxk