Hvar er best að versla rafhlöður?


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf playman » Mið 21. Ágú 2019 18:10

Mér vantar rafhlöður í galaxy S7 og S6 ásamt í PS3 fjarsteringar, einnig front glerið á samsung J3.
Er hægt að fá þetta hérna einverstaðar á íslandi eða erlendis sem að sendir til íslands, svo mikið vesen að panta þetta á ebay/amazon því ekki senda allir
til íslands og eða vilja ekki sameina í einn pakka.
Væri snilld að geta fengið þetta allt á einum stað.
Ekkert ódýrt rusl samt, helst OEM.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf arons4 » Mið 21. Ágú 2019 20:24

myus getur sameinað pakka áður en þeir eru sendir til íslands.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf playman » Mið 21. Ágú 2019 21:21

arons4 skrifaði:myus getur sameinað pakka áður en þeir eru sendir til íslands.

En senda þeir rafhlöður? hefði helst vilja hafa þetta innan Evrópu líka.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf Cascade » Mið 21. Ágú 2019 21:44

Almenna reglan er að það sé bannað að senda rafhloður með flugvél

Gætir verið að þú verðir heppin og fáir það með flugi, annars er hundleiðinlegt að kaupa rafhloður á netinu útaf þessu



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf jonsig » Mið 21. Ágú 2019 22:42

Finna góðan merchant á ebay. Yfirleitt oem batterí þegar keypt er frá evrópu. En það sem ég keypti síðast var ca. 1árs gamalt, gott ef maður fengi 3mánaða batterí. Tíminn drepur lithium



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf brain » Fim 22. Ágú 2019 10:58

Flestallar "mail forvarding services" ( myus nybox etc ) bjóða uppá HazMat sendingar t.d. á rafhlöðum og öðrum hættulegum efnum.

Kostar hinsvegar meir.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að versla rafhlöður?

Pósturaf Fumbler » Fim 22. Ágú 2019 15:39

Eða hitta á aðila á ebay sem sendir til þín,
Ég fékk battery í símann minn fyrir nokkrum mánuðum héðan
https://www.ebay.co.uk/str/powernova-16 ... acat=15032