Er eðlilegt að ég hálf brenni mig þegar ég snerti hörðu diskana mína
hvað er td eðlilegur hiti á hd ?
er með wd 120 gb
Hiti á hörðum diskum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er voða erfitt að kæla harðadiska, enda eru þetta nánast gegnheilir járnkubbar! Ég er með hitamæli á einum af mínum HDD og undir miklu álagi hef ég séð hann fara upp í °70, og hann hlaut engan skaða af. Í vinnunni er ég með SCSI raid diska í litlum stálkössum og ég vil ekki einusinni vita hversu heitir þeir verða.
Ég prófaði einusinni svona "HDD kælingu" sem er hægt að kaupa á mörgum stöðum fyrir klink, 900-1900kr og hún virkar ekki baun, lækkar hitann um °2 í mesta lagi.
Ef þið viljið kaldari diska þá er annaðhvort að nota vatnskælingu á þetta eða einfaldlega kaupa 5400RPM diska
Ég prófaði einusinni svona "HDD kælingu" sem er hægt að kaupa á mörgum stöðum fyrir klink, 900-1900kr og hún virkar ekki baun, lækkar hitann um °2 í mesta lagi.
Ef þið viljið kaldari diska þá er annaðhvort að nota vatnskælingu á þetta eða einfaldlega kaupa 5400RPM diska
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1980
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ódýr og ágætt leið til að kæla diskanna er að taka tvær ál plötur sem eru aðeins stærri en diskurinn og setja hann á milli ál platana. Þá ertu búin að auka kæliflötin.Lítur kannski best út en virkar... http://www.silentpcreview.com/modules.p ... =11&page=1