[ÓE] NVIDIA SHIELD

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

[ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf kornelius » Mán 05. Ágú 2019 23:45

Er ekki örugglega einhver með ónotaðan/rykfallinn NVIDIA SHIELD uppi í hillu eða í geymslu sem þarf að losna við.

Vinsamlega sendið PM.



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf kornelius » Þri 13. Ágú 2019 20:53

Engin - ekki einu sinni 2015 model?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 13. Ágú 2019 21:13

Já veistu........Nei

Ég elska minn sko :)


Just do IT
  √


drellir
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf drellir » Þri 13. Ágú 2019 21:16

Ertu að tala um spjaldtölvuna eða leikja/tv vélina ?




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf nonesenze » Mið 14. Ágú 2019 04:26

Held að nvidia shield sé eitthvað sem þú kaupir nýtt og selur aldrei


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf kornelius » Mið 14. Ágú 2019 08:55

drellir skrifaði:Ertu að tala um spjaldtölvuna eða leikja/tv vélina ?


Er að tala um leikja/tv vélina.




drellir
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf drellir » Mið 14. Ágú 2019 09:12

Ég á eitt stykki sem ég er reyndar að nota eins og er en var að spá í að uppfæra í pc vél þannig að ég geti leyft krökkunum að spila líka á TV.

Þetta er rétt rúmlega 2 ára gamalt, nýja lookið með einum gamepad.....

Alveg eins og þetta:
https://elko.is/nvidia-shield-tv-16gb-w-control

Hvað mundirru segja að væri sanngjarnt verð fyrir þetta ?



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf kornelius » Mið 14. Ágú 2019 09:59

drellir skrifaði:Ég á eitt stykki sem ég er reyndar að nota eins og er en var að spá í að uppfæra í pc vél þannig að ég geti leyft krökkunum að spila líka á TV.

Þetta er rétt rúmlega 2 ára gamalt, nýja lookið með einum gamepad.....

Alveg eins og þetta:
https://elko.is/nvidia-shield-tv-16gb-w-control

Hvað mundirru segja að væri sanngjarnt verð fyrir þetta ?


Sendi þér PM




drellir
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf drellir » Mið 14. Ágú 2019 15:14

Jépp og eyddir því síðan áður en ég gat lesið það :)



Skjámynd

Höfundur
kornelius
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] NVIDIA SHIELD

Pósturaf kornelius » Mið 14. Ágú 2019 16:19

drellir skrifaði:Jépp og eyddir því síðan áður en ég gat lesið það :)


Já, ég hélt að það væri eitthvað bilað með einkaskilaboðin
Sendi þér aftur.