Fartölvukaup á laptop.is

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup á laptop.is

Pósturaf DoofuZ » Lau 30. Okt 2004 16:17

Ég er alvarlega að spá í þessari tölvu á laptop.is. Ég hef farið vel yfir allar verslanir sem eru með fartölvur hér á klakanum og ekki fundið neina sem er jafn öflug og þessi en ef einhver veit um álíka góða vél þá endilega ekki hika við að láta mig vita ;)

Annars þá er ég að leita að lappa sem er nógu öflugur fyrir flesta nýjustu leikina í dag og gott betur en það. Ég mun ekki koma til með að nota tölvuna neitt rosalega mikið á ferðinni svo batteríið skiptir minnstu máli og svo hef ég svosem litlar áhyggjur af þyngdinni, vil frekar öfluga og góða vél frekar en létta og netta. Í raun og veru þá er ég alveg pottþéttur á að kaupa þessa vél en það eina sem er vafamál í þessu er merkið og kanski líka verslunin ef út í það er farið. Einhver sem þekkir til Issam eða laptop.is?

Með fyrirfram þökk, DoofuZ




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Lau 30. Okt 2004 16:55

þokkalegir speccar :8) lýst vel á þessa, annars ekki heyrt neitt um þetta merki :?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 30. Okt 2004 18:00

Ég myndi aldrei fá mér eitthvað noname merki þegar það kemur að fartölvum, en þú færð aldrei þekkt merki með sömu spekka á sama verði. Ertu búinn að Google'a eftir review'um á þessari vél?



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Lau 30. Okt 2004 18:52

Já, ég hef leitað eins vel og hægt er með google að reviewum en ekkert finnst. Fyrirtækið Issam er líka með minna af upplýsingum um þessa vél miðað við aðrar hjá þeim sem gæti líklega verið vegna þess hve ný vélin er en annars veit maður það varla þar sem fyrirtækið er kanski bara ekki með nóg efni um vélina.

DoofuZ



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 30. Okt 2004 18:57

ég ræð þér allavega frá því að kaupa hana



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Okt 2004 19:21

þetta er ekki fartölva fyrir tíkall! batteríið endiest hæstalagi í svona klukkutíma. svo er hún 3.5kg!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Lau 30. Okt 2004 21:28

Eins og ég sagði hér að ofan þá skiptir batterísendingin mig minnstu máli og þyngdin líka en vitiði nokkuð um einhverjar vélar sem er meira vit í? Ég er mjög hrifinn af því að hafa vefmyndavél svona í skjánum en það er ekki nein nauðsyn. Annars vil ég helst vél sem er með álíka hraðann örgjörva, 512mb/1gb minni, dvd-skrifara (þarf samt ekkert nauðsynlega að vera dvd-skrifari) og ati radeon 128mb skjákort. Það er bara svoldið erfitt að segja nei þegar maður sér eina svona vel pakkaða... :P En vitiði um einhverja betri?

DoofuZ



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Okt 2004 21:33

þetta er semsagt leikjavél? ég mydni þá miiiklu frekar taka AMD64. talsvert kaldari örgjörfar, aðeins öflugri og nota minna rafmagn.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Lau 30. Okt 2004 21:57

Hefur einhver pælt í því að Issam er massi aftur á bak?

Er þetta laptop.is eitthvað nýtt? Hví hefur maður ekki heyrt um þetta áður? Svo er vefsíða Issam skrifuð á Engrish. Smells a bit funny to me.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Lau 30. Okt 2004 23:13

lol

pælið í hávaðanum líka, shitt

3.5 kg. hávaði og ekkert spes skjár.

NaY takk



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 30. Okt 2004 23:50




Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Sun 31. Okt 2004 01:36



Gæða Engrish, ekkert annað :8)



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Sun 31. Okt 2004 12:24

Eitthvað noname merki og einhver braskari með netsíðu??? Gleymdu þessu !!!




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Sun 31. Okt 2004 13:48

hefur imbinn ekki alltaf verið málið ?


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Sun 31. Okt 2004 14:25

Kallinn minn, Taktu frekar borðtölvu ef að þetta á bara að vera leikjavél!

Ekki kaupa þér Issam, Ég held að það hafi ekki nokkur maður heyrt um þetta merki nema nokkrir hirðingjar í Tíbet!

Að mínu mati eru fartölvur til þess að nota í skólann og svona, ekkert í einhverja heavy leiki :twisted:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Sun 31. Okt 2004 15:24

Borðtölvu? Hehe, á nóg af þeim... á heil 5 stykki! Mig hefur bara langað í fartölvu mjög lengi og ætla að láta verða af því loksins og ég vil helst að hún sé nógu öflug í leikjaspilun. Varðandi þessa Issam tölvuþá held ég að það sé alveg á hreinu núna að hún verður ekki fyrir valinu. Þá er bara að finna einhverja nógu góða ;) Einhverjar tillögur?

DoofuZ



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 31. Okt 2004 15:26

ég kaupi mér ferðavél bráðum og hún mun vera eins portable og hægt er

ef ég ætla að spila leiki þá fer ég bara í mína borðvél =)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 31. Okt 2004 16:14

Fáðu þér Dell eða IBM með Intel Centrino...ískaldur og svalur örri.



Skjámynd

Mal3
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Mán 23. Jún 2003 10:49
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mal3 » Sun 31. Okt 2004 18:22

DoofuZ skrifaði:Borðtölvu? Hehe, á nóg af þeim... á heil 5 stykki! Mig hefur bara langað í fartölvu mjög lengi og ætla að láta verða af því loksins og ég vil helst að hún sé nógu öflug í leikjaspilun. Varðandi þessa Issam tölvuþá held ég að það sé alveg á hreinu núna að hún verður ekki fyrir valinu. Þá er bara að finna einhverja nógu góða ;) Einhverjar tillögur?

DoofuZ


Ég veit að þetta svarar ekki spurningunni þinni, en ég er samt forvitinn hví þú ætlar að fá þér fartölvu úr flokki borðtölvustaðgengla (desktop replacement) ef þú átt 5 borðtölvur fyrir? Ég reikna með að einhver þessara véla geri góða hluti í nýjustu leikjunum?

Þú getur ábyggilega farið einhvern góðan milliveg; með fartölvu með Pentium M Dothan örgjörva og Radeon Mobility skjákorti, sem er samt undir 3 kílóum og hefur batterí sem endist kannski 3-4 tíma í léttri notkun og með 15" WXGA skjá.

Það er gaman að eiga fartölvu, en þá er nú betra að hún virki sem slík, en sé ekki bara sambyggð borðtölva með batteríi.



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoofuZ » Mið 03. Nóv 2004 13:10

Já, ég er eiginlega bara hættur við að fá mér fartölvu... Geri það kanski einhverntímann seinna, kanski ef ég losa mig einhverntímann við 2 lélegustu tölvurnar hjá mér. Ég fór bara að hugsa málið og sá að ég var eiginlega bara alltof æstur í að eignast fína fartölvu þar sem ég þyrfti að eyða um og yfir 200þús. á meðan ég get einfaldlega eitt bara um 26þús. til að fá minnið í bestu tölvunni uppí 1gb og dvd skrifara en þá er ég kominn með allt að því jafn öfluga fartölvu og ég var að leita að ef örgjörvinn er ekki tekinn með í dæmið ;)

Og það að ég er með 5 tölvur er eiginlega ekki neitt svo rosalegt þar sem þær eru 1.4ghz (sú sem ég nota), 450mhz (systir mín), 75mhz(pabbi), 75mhz og 233mhz (litlar nettar fiktvélar). Sú fyrsta þarna er sú sem ég ákvað að uppfæra í stað þess að setja fartölvu á VISA-kortið :D

Anyway... ég þakka alla hjálpina, ég varð aðeins fróðari um fartölvur en ég var sem ég get kanski nýtt seinna þegar ég læt drauminn loks rætast :8)

DoofuZ




W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf W.Dafoe » Fös 03. Des 2004 12:04

Ég var í sömu skrefum og þú fyrir 3-4 árum síðan og keypti mér Sager N5660 af ebay.com (powernotebooks.com). Hún var með flottustu spekkana og ekki á sambærilegu verði miðað við ibm/dell/hp (sem voru líka með mun lakari spekka)

EN... ég áttaði mig fljótlega á því að ÞYNGD, HÁVAÐI og BATTERÝ SKIPTIR MÁLI (hvað sem menn segja) og LEIKIR ERU TÍMASÓUN.

Kauptu þér mun frekar 12" combo PowerBook (apple.is) og farðu að forrita og læra á linux


kv, arib

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Sun 05. Des 2004 01:12

shit, ég hélt að það notaði enginn 75mhz vél í dag nema kannski aðilar í 3ja heims ríkjum.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 05. Des 2004 01:15

Reyndar notar Nasa frekar gamlar vélar þar sem þær eru með voðalega litla bilanatíðni og eru miklu stöðugri heldur en nýjar vélar