Aðstoð við build á video editing vél.


Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf krissiman » Fös 09. Ágú 2019 19:21

Sælir/sælar,

Er að fara að setja saman tölvu fyrir myndvinnslu núna um mánaðarmótin og vantar endilega ráðleggingar frá ykkur.

Hérna er listi yfir forritin sem verða notuð.

Avid Media Composer
DaVinci Resolve
Adobe Audition
Avid Pro Tools

Budget er í kringum 300-350k og hér fyrir neðan er þar sem mér hafði dottið í hug.

    AMD Ryzen 7 3700x - 54.500
    ASRock X470 Master SLI - 27.500
    Corsair VEN 2x16GB 3200mhz - 34.450
    RTX 2070 8GB - 70.995
    Corsair Crystal 460X - 24.995
    Samsung 970 EVO 250GB - (Boot drif) 13.995
    Samsung 860 EVO 2TB - (Fyrir Project files, media cache og scratch) 54.750
    Corsair RM650x - 17.750

Þetta eru rúmar 300þús, hef samt verið að pæla mikið í því hvort ég eigi að fara í dýrara skjákort á borð við 2080ti, dýrari örgjörva á borð við 3900x eða hvort ég eigi að fara í 3600mhz vinnsluminni og mögulega uppfæra það yfir í 64GB.

Ég er engan veginn sérfræðingur í þessum málum þannig öll hjálp er vel þegin :guy



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf Viktor » Lau 10. Ágú 2019 13:44

Það er mælt með 3600Mhz minni eða meira með Ryzen.

Ef þú ætlar í video editing þá áttu ekki að eyða svona miklum pening í leikjaskjákort, frekar að kaupa dýrari örgjörva.

Spurning hvolt þú viljir ekki líka vera með NAS í raid fyrir gagnaöryggi, hafa þá spinning diska í þeim. Eitthvað sem ræður við myndvinnslu, til dæmis með 10Gig ethernet.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf krissiman » Sun 11. Ágú 2019 03:34

Væri s.s sniðugara að fara í eitthvað á borð við 3900x og taka þá 1660ti eða eitthvað á borð við það í staðinn?

Varðandi storage var ég akkúrat að klára að setja upp FreeNas server sem ég hafði hugsað mér fyrir bara gagnageymslu en það hljómar töluvert skemmtilegra að geta unnið af þeim. Ertu þá að tala um bara eitthvað Qnap eða Synology box?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf Viktor » Sun 11. Ágú 2019 08:58

krissiman skrifaði:Væri s.s sniðugara að fara í eitthvað á borð við 3900x og taka þá 1660ti eða eitthvað á borð við það í staðinn?


Já, það væri killer. Með 3600Mhz eða hærra klukkaðra minni.

krissiman skrifaði:Varðandi storage var ég akkúrat að klára að setja upp FreeNas server sem ég hafði hugsað mér fyrir bara gagnageymslu en það hljómar töluvert skemmtilegra að geta unnið af þeim. Ertu þá að tala um bara eitthvað Qnap eða Synology box?


Hef líka bara sett upp venjulegan FreeNAS sjálfur en efast ekki um að það sé hægt að setja það upp til að vinna beint af NAS. Svo er líka hægt að nota https://unraid.net. Þarft reyndar örugglega 10GB ethernet og SSD diska á netþjóninum svo tímalínan vinni smooth, svo spinning diska fyrir geymslu þegar þú ert ekki að vinna í projectinu.

En þú getur auðvitað byrjað á einum stórum flash drive fyrir stýrikerfið og myndvinnslu - og pælt í NAS síðar. Kannski óþarfi að kaupa tvö flash drif í þessa vél samt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf Tiger » Sun 11. Ágú 2019 11:49

Sallarólegur skrifaði:Það er mælt með 3600Mhz minni eða meira með Ryzen.

Ef þú ætlar í video editing þá áttu ekki að eyða svona miklum pening í leikjaskjákort, frekar að kaupa dýrari örgjörva.

Spurning hvolt þú viljir ekki líka vera með NAS í raid fyrir gagnaöryggi, hafa þá spinning diska í þeim. Eitthvað sem ræður við myndvinnslu, til dæmis með 10Gig ethernet.


Hvar sérðu þau meðmæli? Allt sem ég hef lesið bendir til að munurinn á 2400 vs 3600 sé bara rétt í kringum 5%.

Held að hann sé ekki að fara að finna nokkurn mun á 3200 sem hann valdi vs 3600

https://www.techpowerup.com/review/amd- ... benchmark/

relative-performance-cpu.png
relative-performance-cpu.png (26.06 KiB) Skoðað 1432 sinnum
blender.png
blender.png (24.72 KiB) Skoðað 1432 sinnum
compiler.png
compiler.png (27.77 KiB) Skoðað 1432 sinnum
photogrammetry.png
photogrammetry.png (26.01 KiB) Skoðað 1432 sinnum
x264.png
x264.png (26.07 KiB) Skoðað 1432 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf Viktor » Sun 11. Ágú 2019 12:13

Tiger skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Það er mælt með 3600Mhz minni eða meira með Ryzen.

Ef þú ætlar í video editing þá áttu ekki að eyða svona miklum pening í leikjaskjákort, frekar að kaupa dýrari örgjörva.

Spurning hvolt þú viljir ekki líka vera með NAS í raid fyrir gagnaöryggi, hafa þá spinning diska í þeim. Eitthvað sem ræður við myndvinnslu, til dæmis með 10Gig ethernet.


Hvar sérðu þau meðmæli? Allt sem ég hef lesið bendir til að munurinn á 2400 vs 3600 sé bara rétt í kringum 5%.

Held að hann sé ekki að fara að finna nokkurn mun á 3200 sem hann valdi vs 3600


Það er talað um það basically allsstaðar.
Myndirnar þínar sýna performance gain á 3600, en eru að bera saman 3200Mhz með mjög lág timings, til dæmis er minnið í OP 15-15-15-36 en ekki 14-14-14-34.

Ef 3600Mhz er margfalt dýrara þá borgar það sig ekki, en það er talað um að það sé "the sweet spot" fyrir Ryzen 3000 bang for the buck, ef maður finnur það á góðu verði.

Edit: Það er sama niðurstaða hjá Techpowerup - þaðan sem sem myndirnar þínar eru:
https://www.techpowerup.com/review/amd- ... ark/5.html
If you have the money, we recommend you pick up a memory kit that's rated for decent frequencies out of the box, just so you can run them at DDR4-3600 on a tight leash, so your machine enjoys both good bandwidth and low latencies. If money is tight, we suggest you aim for a DDR4-3000 kit, which is only marginally more expensive than DDR4-2400 or DDR4-2666. According to our data, DDR4-3000 also emerges as the price-performance sweetspot for Ryzen with at least 2% performance gained over DDR4-2400.




I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf krissiman » Sun 11. Ágú 2019 16:48

Ég hef heyrt þetta líka með RAM speeds og Ryzen, ég hef hinsvegar ekki séð 2x16gb 3600mhz hérna á íslandi. Vill maður ekki helst vera með 2x16gb svo að það sé hægt að uppfæra yfir í 64gb seinna meir eða hvað?

Annað með skjákortið sjálft, þekkið þið eitthvað hvernig þetta er með VRAM og videovinnslu? Gæti ég alveg editað sæmilega í 4K með 6gb á 1660ti kortinu?




vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við build á video editing vél.

Pósturaf vatr9 » Sun 11. Ágú 2019 19:08

Er ekki farið þokkalega vel í svona vél á þessari síðu:
http://www.logicalincrements.com/articles/videoediting

Meira segja fjallað um DaVinci Resolve og sýnist það benda til að öflugt GPU skili sér þar.