[ÓE] Direct Drive Build

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[ÓE] Direct Drive Build

Pósturaf Robotcop10 » Fim 08. Ágú 2019 23:33

Daginn, óska eftir Direct Drive Build. Skoða allt mögulegt þar sem ég er nýr í svona gear fyrir Sim-racing leiki.

Stýri, motor og peddalar eru hlutir sem ég er að óskast eftir, væri plús ef það væri einhvað sem inniheldur F1 style stýri.


Mynd




AsgeirM81
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 13:14
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Pósturaf AsgeirM81 » Fös 09. Ágú 2019 09:29

Hver er verð hugmyndinn þín á svona pakka?

T.d. bara það sem að er á myndinni sem þú settir, inn kostar um 211þús fyrir Direct drive búnaðinn og svo festingar fyrir hann á 35þús, stýrið sjálft á 52þús og festing fyrir það á 28þús. Heildar pakki upp á 326þús, og þá vantar sendingarkostnað til Íslands sem að er tæp 18þús, eða 344þús hingað komið.

Síðan varðandi direct drive stýri, þá þarf að festa þetta við eitthvað sem að er ekki að fara að gefa sig, þá helst sérhæfð rig, skrifstofuborðið hentar alls ekki, þar sem þessi stýri geta framleitt slatta af afli, t.d. stýrið á myndinni getur haldið 20 nm stöðugu, og farið af og til upp í 25 nm, svo að það gæti valdi nokkrum skaða, eins og að brjóta á þér úlnið.

Þar sem að þú ert nýr í Sim-racing, eða a.m.k. búnaði, þá myndi ég mæla byrja með t.d. Logitech eða Thrustmaster stýri.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Pósturaf oskar9 » Fös 09. Ágú 2019 11:18

Sammála síðasta ræðumanni hér að ofan, þú ert way in over your head.
Lærðu að labba áður en þú reynir að hlaupa ;)


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Pósturaf mikkimás » Fös 09. Ágú 2019 12:31

AsgeirM81 skrifaði:Hver er verð hugmyndinn þín á svona pakka?

T.d. bara það sem að er á myndinni sem þú settir, inn kostar um 211þús fyrir Direct drive búnaðinn og svo festingar fyrir hann á 35þús, stýrið sjálft á 52þús og festing fyrir það á 28þús. Heildar pakki upp á 326þús, og þá vantar sendingarkostnað til Íslands sem að er tæp 18þús, eða 344þús hingað komið.

Síðan varðandi direct drive stýri, þá þarf að festa þetta við eitthvað sem að er ekki að fara að gefa sig, þá helst sérhæfð rig, skrifstofuborðið hentar alls ekki, þar sem þessi stýri geta framleitt slatta af afli, t.d. stýrið á myndinni getur haldið 20 nm stöðugu, og farið af og til upp í 25 nm, svo að það gæti valdi nokkrum skaða, eins og að brjóta á þér úlnið.

Þar sem að þú ert nýr í Sim-racing, eða a.m.k. búnaði, þá myndi ég mæla byrja með t.d. Logitech eða Thrustmaster stýri.

Svo er upp og ofan hversu vel gengur að stilla saman vélbúnaðinn og hugbúnaðinn.

Mér vitanlega tala DD og PS4/XB1 ekki saman, þ.a. PC er eina málið.

M.ö.o. er DD aðeins fyrir reynslubolta sem geta ekki slitið sig frá simracing.




Höfundur
Robotcop10
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Lau 19. Maí 2018 06:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Pósturaf Robotcop10 » Fös 09. Ágú 2019 14:11

AsgeirM81 skrifaði:Hver er verð hugmyndinn þín á svona pakka?

T.d. bara það sem að er á myndinni sem þú settir, inn kostar um 211þús fyrir Direct drive búnaðinn og svo festingar fyrir hann á 35þús, stýrið sjálft á 52þús og festing fyrir það á 28þús. Heildar pakki upp á 326þús, og þá vantar sendingarkostnað til Íslands sem að er tæp 18þús, eða 344þús hingað komið.

Síðan varðandi direct drive stýri, þá þarf að festa þetta við eitthvað sem að er ekki að fara að gefa sig, þá helst sérhæfð rig, skrifstofuborðið hentar alls ekki, þar sem þessi stýri geta framleitt slatta af afli, t.d. stýrið á myndinni getur haldið 20 nm stöðugu, og farið af og til upp í 25 nm, svo að það gæti valdi nokkrum skaða, eins og að brjóta á þér úlnið.

Þar sem að þú ert nýr í Sim-racing, eða a.m.k. búnaði, þá myndi ég mæla byrja með t.d. Logitech eða Thrustmaster stýri.


geri mér fulla grein fyrir verði á þessu, búin að skoða öll verðinn á þessu dóti hjá fanatec og öðrum. Setti þessa mynd inn bara uppá funnið. Þetta kit kemur ekki út fyrir en í vetur og er yfir budget sem ég mundi eyða í.

Búin að skoða það sem þeir eru með hjá Fanatec og get setti saman ágætann pakka á 136k fyrir toll, auðvita smá kostnaður en er bara að tjekka hvort einhver á svona kit notað og hefur áhuga á selja.

en hef svo lítin áhuga að brenna penninga í Logitech eða Thrustmaster




karlth
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 06. Apr 2012 14:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Direct Drive Build

Pósturaf karlth » Fim 29. Ágú 2019 11:35

Keyri akstursherma mikið á PC og myndi eindregið ráðleggja CSL Elite pakka frá Fanatec. Miklu betra en Logitech dótið og næstum því jafn gott og Direct Drive.