Hve hátt get ég keyrt minnið ?
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Hve hátt get ég keyrt minnið ?
Ég var að spá hvort að einhver gæti komið með nokkuð raunhæfa tölu á hve hátt ég get komið (mhz) Kingston 512x2 boxed PC3500 hyper x cl 2.5 hátt.
Það mun runna á s939 AMD 64 3500 nm90.
Er ekki deafult mhz á minni á s939 DDR 400.
Svo verður maður að o.c. til að koma því hærra eða vera með cas latency á meira en 2.
Einmitt það sem ég ætla að gera.
Ættli það sé möguleiki á að koma því í 500 mhz
Það mun runna á s939 AMD 64 3500 nm90.
Er ekki deafult mhz á minni á s939 DDR 400.
Svo verður maður að o.c. til að koma því hærra eða vera með cas latency á meira en 2.
Einmitt það sem ég ætla að gera.
Ættli það sé möguleiki á að koma því í 500 mhz
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Cascade skrifaði:Það er ekki séns að þú komir því í 500mhz..
Er ekki til minni (ddr1) sem hefur náð svo hátt.
Sorry.
Hann var pottþétt að meina DDR500 og það er meðal annars selt þannig.
Það ætti að vera möguleiki á því en þú þyrftir kannski að breyta timings slatta. (Ef þú breytir því ekki þá myndi ég telja það mjööög óraunhæft að þú komist svo hátt, og meira segja ólíklegt að þú kæmir því mikið hærra en DDR466)
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:félagi minn í start sagði að ég þyrfti ekki að hafa eins miklar áhyggjur af minninu ef ég væri með hratt minni sem ég lækkaði c.l. á.
Já, það er rétt en hann hefur ekki gert sér grein fyrir því að þú ætlaðir hugsanlega að yfirklukka. T.d. minnið sem þú ert með DDR433 sem þú myndir keyra á DDR400 sem default þá ætti ekki að vera mikið mál fyrir þig að lækka timings eitthvað, hinsvegar ef þú ætlaðir síðan að hækka minnið aftur uppí DDR433 þá hugsanlega værirðu ekki lengur í góðum málum.
Það sem þessi maður hefur verið að reyna að segja þér er líklega það að ef þú ætlar að keyra minnið á DDR400 þá væri ekkert mál að lækka cl.
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
ég kem mínum HyperX DDR433 kubbum hæst í um DDR440 á 2-3-3-6 timings.. á eftir að prufa mig áfram með lausari timings.
já og http://search.ebay.com/bh-5_Computers-N ... propertyZ1
já og http://search.ebay.com/bh-5_Computers-N ... propertyZ1
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
Ég prufaði að hækka timings á minninu mínu í cl3.0 og kom því í 435 en þá nennti ég ekki að fara hærra . Þannig að ég gæti alveg trúað því að ef þú settir minnið þitt á cl 3.0 þá gætiru komist komist eitthvað yfir 450.
En ef þú ætlar að fara að yfirklukka þennann örgjörva eitthvða mikið þá þarftu líklega að fá þér betra minni eða setja á 5:4 divider.
En ef þú ætlar að fara að yfirklukka þennann örgjörva eitthvða mikið þá þarftu líklega að fá þér betra minni eða setja á 5:4 divider.
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: veitekki
- Staða: Ótengdur
ég hef 1 sinni nauðgað óvart minninu mínu í 443mhz samkvæmt mínum útreikningum gleymdi að setja divider á var bara á 1:1 ég held að ég hafi aldrei farið í jafnmikið panic þegar ég fattaði þetta.
Reyndar náði ég alveg að boota tölvunni windowsið crashaði bara í loading
Gleymdi fyrir stuttu að setja á divider með FSB250 sem þýðir að minnið var að keyra á ddr500.
Þurftu að aftengja allt og kíkja í manualinn til að leita að þessum blessað cmos takka
venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W