Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Allt utan efnis

Höfundur
simmisj
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 25. Sep 2018 21:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf simmisj » Þri 25. Sep 2018 22:03

Sælir.
Mig langar í dashcam fyrir bílinn minn og hef verið að skoða þetta soldið síðustu daga. Hérna inni, á Íslenskum síðum sem selja dashcam, og á þessum kínasíðum eins og AliExpress.
Ég er að reyna að halda mér í kringum 100 dollara sirka og vill fá einhverja myndavél sem hentar fyrir Íslenskar aðstæður. Þar er aðalega málið að hún þarf að taka upp ágætlega í skammdeginu.

Hefur einhver keypt sér svona dashcam og getur mælt með einhverju góðu? Það væri æðislegt að fá sýnishorn af gæðum ef þið hafið það.

Takk takk.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf audiophile » Þri 25. Sep 2018 22:51

Techmoan á Youtube hefur fjallað ýtarlega um margar vélar

Dash Cam REVIEWS: https://www.youtube.com/playlist?list=P ... 4F24001328


Have spacesuit. Will travel.


odduro
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fim 20. Sep 2012 23:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf odduro » Þri 25. Sep 2018 23:03

Er sjálfur með svona vél. Mjög ánægður með hana
https://s.click.aliexpress.com/e/u1mWJGc


MSI B450M Mortar
AMD Ryzen 7 2700X
NZXT x52
G.Skill Trident 2X8 16GB @3200
MSI RTX 2070 super gaming x
Corsair RM750x

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf appel » Þri 25. Sep 2018 23:18

Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.
Og líka cam sem er on 24/7


*-*

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf nidur » Mið 26. Sep 2018 08:49

Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf mikkimás » Mið 26. Sep 2018 09:00

appel skrifaði:Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.

Þarf hún þá ekki að vera staðsett á þakinu?

Hef annars lengi velt því fyrir mér af hverju nýir bílar koma ekki með 360° innbyggða 24/7 myndavél, eða fjórar venjulegar á hvorri hlið.

Kannski persónuverndarsjónarmið spili inn í.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf jericho » Mið 26. Sep 2018 11:25

Var að panta mér þessa í síðustu viku. Sendi update þegar hún hefur verið prufukeyrð.
Síðast breytt af jericho á Þri 26. Júl 2022 08:21, breytt samtals 2 sinnum.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf arons4 » Mið 26. Sep 2018 12:34

mikkimás skrifaði:
appel skrifaði:Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.

Þarf hún þá ekki að vera staðsett á þakinu?

Hef annars lengi velt því fyrir mér af hverju nýir bílar koma ekki með 360° innbyggða 24/7 myndavél, eða fjórar venjulegar á hvorri hlið.

Kannski persónuverndarsjónarmið spili inn í.

Dýrari bílar í dag eru með 360° mynd sem er samsett úr 4 gleiðlinsu myndum á hvorri hlið og svo myndinni púslað saman í tölvu. Skapar mjög sannfærandi loftmynd af bílnum.




B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 26. Sep 2018 14:07

arons4 skrifaði:
mikkimás skrifaði:
appel skrifaði:Er til cam sem tekur 360°í kringum bílinn? Það er alltof oft sem einhver keyrir á mann frá hlið eða aftan á.

Þarf hún þá ekki að vera staðsett á þakinu?

Hef annars lengi velt því fyrir mér af hverju nýir bílar koma ekki með 360° innbyggða 24/7 myndavél, eða fjórar venjulegar á hvorri hlið.

Kannski persónuverndarsjónarmið spili inn í.

Dýrari bílar í dag eru með 360° mynd sem er samsett úr 4 gleiðlinsu myndum á hvorri hlið og svo myndinni púslað saman í tölvu. Skapar mjög sannfærandi loftmynd af bílnum.


Er með svoleiðis í mínum bíl í dag og er það algjör snilld þegar maður er að leggja bílnum. Verst að það er ekki hægt að nota þessar myndavélar til þess að taka upp videó :)




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf mikkimás » Mið 26. Sep 2018 16:05

arons4 skrifaði:Dýrari bílar í dag eru með 360° mynd sem er samsett úr 4 gleiðlinsu myndum á hvorri hlið og svo myndinni púslað saman í tölvu. Skapar mjög sannfærandi loftmynd af bílnum.

Ég er meira að hugsa um tryggingarleg sjónarmið.

Finnst þetta ekki það merkileg tækni að ekki megi setja í middle-class bíla með lágmarks tilkostnaði.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf jonsig » Mið 26. Sep 2018 17:57

Kom helvíti vel út hjá mér þessi sem fæst í costco. Sem hefur yfir margar aðrar að hún actually gerir eitthvað þegar farið er að skyggja.

Ég byrjaði á ebay vélum sem voru svosem fínar, en algerlega gagnslausar á kvöldin. Sérstaklega þá á þjóðvegunum.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf MrIce » Fim 27. Sep 2018 03:22

nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


-Need more computer stuff-

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf nidur » Fim 27. Sep 2018 10:58

MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf nidur » Fim 27. Sep 2018 18:13

Fyrir þá sem eru að spá í Blackvue,

þá eru þetta einstaklega erfiðar vélar til að finna MicroSD kort í, keypti á endanum 3 kort frá þeim beint til að hafa þetta í lagi.

Einnig var að koma uppfærsla á afspilunarforritið hjá þeim, það var ekki að virka nógu vel með 4K x265, virkar fínt núna.

Og parking mode virkar fínt á meðan rafgeymirinn er með 12v+ og þú ert að nota þetta unit hérna https://www.blackvue.com/power-magic-pro

En þú þarft helst að vera með Wifi hotspot í bílnum til að nýta Cloud Service og það þarf að vera í gangi þegar þú skilur bílinn eftir.

Ég verslaði eftirfarandi til að leysa hotspot vesenið og stakk því í samband við Power magic pro
Huawei E5577 Black 4G Low-cost Travel Wi-Fi - https://www.amazon.co.uk/gp/product/B011YM0OXU/
Cigarette Lighter Socket, 3.4A Dual USB Car Charger Adapter - https://www.amazon.co.uk/gp/product/B01CL3JJT6/

Ég fæ allavega tilkynningar í símann þegar eitthvað gerist í kringum bílinn.
Og ég er ekki með motion detection í gangi af því að það er bara geðveiki.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf falcon1 » Fim 01. Ágú 2019 18:58

Hvað er best á markaðnum í dag? :)



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf brain » Fim 01. Ágú 2019 22:48

Er með þessa:
https://www.nextbase.com/en-gb/dash-cam ... -dash-cam/

Keypt í costco.
Mjög ánægður. hún með 1440 og einstaklega góða næturupptöku.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf HalistaX » Fim 01. Ágú 2019 23:37

Ein pæling:

Nú þegar bakkmyndavélar og myndavélar í húddi eru að birtast innbyggðar í allar þessar helstu bílategundir, hvenær má eiga von á því að dashcams komi stock með nýjum bílum?

Mér persónulega finnst svona dæmi eins og í Rússlandi, þar sem þú færð ekki bílinn tryggðann nema að vera með dashcam, mjög sniðugt og væri ég til í að sjá það gert að staðli annars staðar í heiminum í dag! Fylgja góðu fordæmi Rússana!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf Tiger » Fös 10. Apr 2020 00:04

nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.



Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf olihar » Fös 10. Apr 2020 00:20

Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.



Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.
Síðast breytt af olihar á Fös 10. Apr 2020 00:21, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf razrosk » Fös 10. Apr 2020 00:34

olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.



Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


nei [-( , virkilega ekki flókið að setja þetta upp sjálfur.. ekkert betra að gera í þessu "fríi"


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf Tiger » Fös 10. Apr 2020 01:05

olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.



Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


Já var búinn að finna þessa en finnst var svo mikið af stafsettningarvillum ofl á síðunni að ég fékk svona "stay away hroll"...... I might be wrong :roll:



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf olihar » Fös 10. Apr 2020 01:41

Tiger skrifaði:
olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.



Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


Já var búinn að finna þessa en finnst var svo mikið af stafsettningarvillum ofl á síðunni að ég fékk svona "stay away hroll"...... I might be wrong :roll:


Eru þetta ekki bara einhver erlendir aðilar sem skeltu þessu í gegnum Google translate, rak einmitt augun í þetta líka.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf ZiRiuS » Fös 10. Apr 2020 03:16

80þús fyrir dashcam? Get ég ekki alveg eins splæst bara í Canon vél og haft hana í bílnum? Þetta verð er beyond rugl...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf kizi86 » Fös 10. Apr 2020 03:57

olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
olihar skrifaði:
Tiger skrifaði:
nidur skrifaði:
MrIce skrifaði:
nidur skrifaði:Ég er með þessa, fín vél.

https://www.blackvue.com/dr900s-2ch/


Hvar fékkstu þessa? Lúkkar helvíti vel


Ég verslaði hana bara beint frá þeim, er send frá suður kóreu með dhl. Tekur nokkra daga.

Leigubílarnir niðri í bæ eru líka með svona vélar, það er eitthvað fyrirtæki að selja þær hérna heima með uppsetningu.



Veistu hverjir eru að selja þetta hérna heima og setja í? Nýr flottur bíll = þá vill maður hafa þetta á hreinu og vel gert. Sýnist ennþá 2 árum seinna að þessi dr900s-2ch sé sú besta á markaðnum.


Ég Google-aði bara...

https://www.blackvue.is/

7.500kr Ísetning er það ekki bara fair.


Já var búinn að finna þessa en finnst var svo mikið af stafsettningarvillum ofl á síðunni að ég fékk svona "stay away hroll"...... I might be wrong :roll:


Eru þetta ekki bara einhver erlendir aðilar sem skeltu þessu í gegnum Google translate, rak einmitt augun í þetta líka.

https://www.blackvue.is/pages/um-okkur

tengiliður er gefinn upp með nafnið halldór...


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dashcam. Hvað er besta dashcamið í dag miðað við verð og gæði.

Pósturaf audiophile » Fös 10. Apr 2020 09:01

ELKO hefur eitthvað verið með Blackvue.


Have spacesuit. Will travel.