Sælir,
Ég held að það sé tími fyrir mig að uppfæra um tölvu þar sem ég lagga mjög oft í VR og finnst það orðið svosem pirrandi og óþæginlegt.
Hvað gæti ég fengið fyrir þessa tölvu?
CPU: i5 - 7600K + H100i V2
GPU: GTX 1070 - ASUS Dual OC
RAM: DDR4 2400MHz 2x8GB Corsair Vengeance LPX
Móðurborð: Z270X-Gaming K5 LGA1511
PSU: RM750X
SSD: Sata - SAMSUNG MZ7LF120HCHP-000L1 - 120GB
HDD: WD Blue 1TB
Tölvukassi: Fractal Design C
Kassaviftur: SP120 RGB + SP120 non RGB og 2 original kassavifturnar sem fylgdi kassanum.
Þetta er allt keypt um seinna partinn 2017 og 2018.
Ekkert hefur verið yfirklukkað í þessari vél.
Hvað gæti ég fengið fyrir þessa tölvu??
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Hvað gæti ég fengið fyrir þessa tölvu??
- Viðhengi
-
- 67486613_706268893133138_7074801165128433664_n.jpg (88.06 KiB) Skoðað 964 sinnum
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II