Digital ísland spurning

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Digital ísland spurning

Pósturaf Pandemic » Lau 04. Des 2004 18:57

þetta er kannski soldið á "Gráa svæðinu" en hvernig er það ef ég ætla að splitta Digital Signali eins og þessu hjá Digital ísland þarf ég ekki að fá mér MHZ splitter ég var einhvað að prófa að googla áðan hvernig bretarnir væru að gera þetta í sambandi við Sky digital og það á víst að vera einhver munur á þessu UHF og MHZ splitter.

Endilega fróðir menn fræða mig meira. :)
adminar endilega hendið þessu ef ykkur finnst þetta ekki við hæfi hér á vaktinni.




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Sun 12. Des 2004 00:54

Ertu að meina að splitta output merkinu frá "afruglaranum" ??

skýrðu þetta nánar...

kv/ Arró




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 12. Des 2004 01:27

Er ekki bara hægt að nota T-stykki? :roll:



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 12. Des 2004 01:55

Sko þetta með T stykkið er bara ekkert að virka signalið breyttist alltaf og ég þarf alltaf að leita af stöðinni aftur gæti verið einhvað furðó í gangi :S




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 12. Des 2004 02:09

Þetta er ekkert á gráu svæði. Ég hringdi einusinni og spurði og þeir sögðu að það mætti hafa ótakmarkað mörg sjónvörp á sama afruglara á einu heimili, en þú mátt "bara" hafa 10 sjónvörp á einni áskrift hjá RÚV.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 12. Des 2004 02:13

Skydigital koma meira að segja heim til manns og setja þetta á öll sjónvörpinn svo lengi sem þetta fari ekki utan heimilisins




Takai
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Mán 19. Júl 2004 01:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Takai » Sun 12. Des 2004 18:49

Ég er með 2 sjónvörp tengd við minn afruglara og annað sjónvarpið er tengt með scarti og hitt er með venjulega snúru. Sem sagt í sitthvoru tenginu á afruglaranum.

Það virkar alveg vel hjá mér og ekkert mál.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 12. Des 2004 19:05

bíddu,er ekki hækt að nota venjulega T stikkið á digitalisland afruglurunum :shock: ?



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 12. Des 2004 22:11

nei ég held að þú þurfir einhvað öflugra heldur en þetta sem fæst í húsasmiðjunni þeir eru að tala um það á google sýnist mér