Tengja þvottavél og uppþvottavél - Vantar Y splitter

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja þvottavél og uppþvottavél - Vantar Y splitter

Pósturaf Viktor » Fös 26. Júl 2019 11:11

Hvar fæ ég svona Y tengi fyrir þvottavél og uppþvottavél?
Má ekki setja upp uppþvottavél í eldhúsinu hjá mér svo ég þarf að setja hana inn í þvottahús.

Fór í Byko og fékk eitthvað T-tengi og teflon tape, en ef ég skrúfa það á þá lendir annar endinn í vegg og ekki fræðilegur að tengja við það.

Þarf eitthvað með svona "ró" á endanum svo það sé hægt að snúa þessu rétt þegar maður herðir að - eins og þvottavélasnúrur eru með.

y2.jpg
y2.jpg (9.48 KiB) Skoðað 3283 sinnum
y.PNG
y.PNG (637.04 KiB) Skoðað 3284 sinnum
aquastop.jpg
aquastop.jpg (13.96 KiB) Skoðað 3284 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tengja þvottavél og uppþvottavél - Vantar Y splitter

Pósturaf Tbot » Fös 26. Júl 2019 11:28

Hvað með Tengi eða pípulagningaverslunina sem er hinu megin við götuna.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja þvottavél og uppþvottavél - Vantar Y splitter

Pósturaf Viktor » Fös 26. Júl 2019 11:43

Tengi eiga þetta... kalla þetta tvíburatengi :happy Takk


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB