Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Allt utan efnis

Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Starman » Fim 18. Júl 2019 09:14

Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS one-time code virkar ekki hjá Símanum vegna þess að þeir stoppa skeytin með "eldvegg" sagði þjónustufulltrúinn. Ég var búinn að virkja þetta þegar ég var með símann hjá Vodafone og núna er ég læstur úti.
Ekki kátur með svörin frá Símanum, segja að þetta sé bara svona og ekkert hægt að gera. :mad



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Viktor » Fim 18. Júl 2019 09:22



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Hizzman » Fim 18. Júl 2019 10:15

Starman skrifaði:Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS one-time code virkar ekki hjá Símanum vegna þess að þeir stoppa skeytin með "eldvegg" sagði þjónustufulltrúinn. Ég var búinn að virkja þetta þegar ég var með símann hjá Vodafone og núna er ég læstur úti.
Ekki kátur með svörin frá Símanum, segja að þetta sé bara svona og ekkert hægt að gera. :mad


Eldveggur á SMS? wtf!. er þetta ekki brot á fjarskiptalögum?

auðvitað flyturðu númerið...




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf frr » Fim 18. Júl 2019 10:34

Sama er með Airbnb. Þetta er búið að valda fólki gríðarlegum vandræðum og hugsanlega fjárhagstjóni. Einn aðili missti Airbnb aðgang.

Þetta er að öllum líkindum ólöglegt.




frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf frr » Fim 18. Júl 2019 11:07

Hér er linkurinn til að kvarta: https://www.pfs.is/neytendur/kvartanir- ... r-til-pfs/
Því miður frekar mikið ferli.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf worghal » Fim 18. Júl 2019 11:09

ha? síminn ekki að standa sig? nei þú segir ekki!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Starman » Fim 18. Júl 2019 13:49

Það var ekki mitt val að flyta , vinnuveitandinn flutti öll fjarskipti til Símans eftir útboð.
Þannig að nú vitið þið það, ef þið eruð að nota einhverja SMS sendingarþjónustu þá er það algjörlega óvíst hvort að það skili sér ef þú ert með númerið hjá Símanum.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Televisionary » Fim 18. Júl 2019 15:35

Ég hef verið að lenda í þessu með bæði Nova og Vodafone að SMS skili sér ekki í auðkenningu. Aldrei lent í þessu þegar ég hef verið með erlend númer að þetta skili sér ekki. Menn hafa verið með einhverjar heimalagaðar varnir að stoppa "óprúttna" aðila og þá er lokað á lögleg samskipti líka. Alveg magnað að menn afgreiði hlutina svona.

Hizzman skrifaði:
Starman skrifaði:Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS one-time code virkar ekki hjá Símanum vegna þess að þeir stoppa skeytin með "eldvegg" sagði þjónustufulltrúinn. Ég var búinn að virkja þetta þegar ég var með símann hjá Vodafone og núna er ég læstur úti.
Ekki kátur með svörin frá Símanum, segja að þetta sé bara svona og ekkert hægt að gera. :mad


Eldveggur á SMS? wtf!. er þetta ekki brot á fjarskiptalögum?

auðvitað flyturðu númerið...



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf olihar » Fim 18. Júl 2019 15:37

Starman skrifaði:Það var ekki mitt val að flyta , vinnuveitandinn flutti öll fjarskipti til Símans eftir útboð.
Þannig að nú vitið þið það, ef þið eruð að nota einhverja SMS sendingarþjónustu þá er það algjörlega óvíst hvort að það skili sér ef þú ert með númerið hjá Símanum.



Ég er hjá Hringdu og lenti í því sama hjá AirBnB, ég endaði með að nota láta hringja símtal möguleikan og það virkaði strax. Reyndi margoft að fá SMS og hef ekkert fengið enn.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf braudrist » Fim 18. Júl 2019 16:24

Held að appið 'Authy' styðji bæði Ebay og Paypal 2FA. Þú getur prófað að nota það í staðinn.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Hizzman » Fim 18. Júl 2019 17:29

Televisionary skrifaði:Ég hef verið að lenda í þessu með bæði Nova og Vodafone að SMS skili sér ekki í auðkenningu. Aldrei lent í þessu þegar ég hef verið með erlend númer að þetta skili sér ekki. Menn hafa verið með einhverjar heimalagaðar varnir að stoppa "óprúttna" aðila og þá er lokað á lögleg samskipti líka. Alveg magnað að menn afgreiði hlutina svona.


HVAÐA óprútnu aðilar eru að nota SMS? Hverju er Síminn/Voda/Nova að verja okkur gegn?

Eru einhverjir hér frá þessum aðilum sem geta svarað?



Skjámynd

norex94
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Lau 25. Ágú 2012 14:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf norex94 » Fim 18. Júl 2019 17:39

Ég lenti líka í þessu þegar ég ætlaði að endursetja lykilorð hjá Gmail. Hjá símanum þá.




Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Starman » Fim 18. Júl 2019 20:55

braudrist skrifaði:Held að appið 'Authy' styðji bæði Ebay og Paypal 2FA. Þú getur prófað að nota það í staðinn.

Nei, Paypal bíður eingöngu upp á SMS one-time code, allavega fyrir Íslenska Paypal reikninga.
Hringdi í þjónustuver Paypal og þeir voru nú mun almennilegri en Síminn, náði að auðkenna mig gagnvart þeim með öðrum leiðum , þannig að þeir tóku 2FA af aðganginum mínum. Í því samtali sagði viðkomandi að Paypal væri að koma með authenticator app. Skil ekki afhverju þeir geta ekki nýtt sér Google eða Microsoft authenticator app-ið.




Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Starman » Fim 18. Júl 2019 21:01

Doh, aðeins of fljótur á mér, valmöguleikinn fyrir authenticator app er komin , yeaaa




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Hizzman » Fim 18. Júl 2019 22:30

Starman skrifaði:Það var ekki mitt val að flyta , vinnuveitandinn flutti öll fjarskipti til Símans eftir útboð.
Þannig að nú vitið þið það, ef þið eruð að nota einhverja SMS sendingarþjónustu þá er það algjörlega óvíst hvort að það skili sér ef þú ert með númerið hjá Símanum.


þú ættir etv að fræða vinnuveitandan um Símann.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf jonfr1900 » Fim 18. Júl 2019 23:01

Ég prufaði PayPal og ég fékk sms frá þeim. Ég hef hinsvegar ekki fengið sms frá Twitter of fleiri slíkum þjónustum á Íslandi.




GunniH
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 07. Apr 2010 16:40
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf GunniH » Fös 19. Júl 2019 13:45

Sallarólegur skrifaði:http://www.hringdu.is


Hæ,

Takk fyrir að benda á okkur og þrátt fyrir að vilja taka vel á móti ykkur öllum þá myndum við ekki vilja að það væri á röngum forsendum heldur kjósum transparency. Við rekum okkar eigið net- og heimasímakerfi en þegar kemur að farsímanum okkar erum við svokallaður MVNO, þ.e. við rekum ekki farsímakerfi og notum kerfi Símans að öllu leyti. Þar með talið SMSC'inn þeirra og ef að þið eruð ekki að fá 2FA SMS delivered hjá Símanum þá munið þið ekki fá þau hjá okkur heldur.

Við tæklum þetta case-by-case og höfum náð að laga ýmislegt í samstarfi við Símann en í sumum tilfellum er lítið hægt að gera þó oftast sé reynt að hafa samband við viðkomandi provider. Þessi eldveggur sem Starman talar um er, mér best vitandi, í raun ekki blacklist sem Síminn sjálfur rekur heldur einn stærsti SMS mediator í heimi. SMS misnotkun, þá bæði phishing eða spamming/flooding, er ansi algeng og er þá lokað fyrir ákveðna providera til þess að verja viðskiptavini. Hægt er að sýna fram á að lokunin eigi rétt á sér og býst ég þess vegna við því að PFS taki erindið ekki gilt.

Þeir viðskiptavinir hjá okkur sem eru að lenda í þessu mega endilega hafa samband við mig (gunnar@) eða Egil (egill@) á tölvupósti og við kryfjum málið frekar.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf brain » Fös 19. Júl 2019 17:01

Microsoft, Google, Ebay Steam, UPlay haf virkað hjá mér gegnum SMS hjá Símanum.

Ekki lent í að það stoppi.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf olihar » Lau 20. Júl 2019 11:25

GunniH skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.hringdu.is


Hæ,

Takk fyrir að benda á okkur og þrátt fyrir að vilja taka vel á móti ykkur öllum þá myndum við ekki vilja að það væri á röngum forsendum heldur kjósum transparency. Við rekum okkar eigið net- og heimasímakerfi en þegar kemur að farsímanum okkar erum við svokallaður MVNO, þ.e. við rekum ekki farsímakerfi og notum kerfi Símans að öllu leyti. Þar með talið SMSC'inn þeirra og ef að þið eruð ekki að fá 2FA SMS delivered hjá Símanum þá munið þið ekki fá þau hjá okkur heldur.

Við tæklum þetta case-by-case og höfum náð að laga ýmislegt í samstarfi við Símann en í sumum tilfellum er lítið hægt að gera þó oftast sé reynt að hafa samband við viðkomandi provider. Þessi eldveggur sem Starman talar um er, mér best vitandi, í raun ekki blacklist sem Síminn sjálfur rekur heldur einn stærsti SMS mediator í heimi. SMS misnotkun, þá bæði phishing eða spamming/flooding, er ansi algeng og er þá lokað fyrir ákveðna providera til þess að verja viðskiptavini. Hægt er að sýna fram á að lokunin eigi rétt á sér og býst ég þess vegna við því að PFS taki erindið ekki gilt.

Þeir viðskiptavinir hjá okkur sem eru að lenda í þessu mega endilega hafa samband við mig (gunnar@) eða Egil (egill@) á tölvupósti og við kryfjum málið frekar.



Eins og ég sagði hér að ofan þá virkar ekki að fá SMS frá AirBnB, er hjá ykkur í viðskiptum, sem betur fer var mér boðið að fá símtal með kóða sem backup, það bjóða það bara ekki allir. Annars hefði ég verið algjörlega fucked. Það bara getur ekki verið að aðili eins og AirBnB sé á lista sem ekki er hægt að opna frá.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Viktor » Lau 20. Júl 2019 12:56

olihar skrifaði:
Eins og ég sagði hér að ofan þá virkar ekki að fá SMS frá AirBnB, er hjá ykkur í viðskiptum, sem betur fer var mér boðið að fá símtal með kóða sem backup, það bjóða það bara ekki allir. Annars hefði ég verið algjörlega fucked. Það bara getur ekki verið að aðili eins og AirBnB sé á lista sem ekki er hægt að opna frá.


Ef AirBNB er að nota sama SMS þjónustuaðila og scam síður þá er mjög skiljanlegt að SMS-in þeirra lendi á svörtum lista.

Þetta er örugglega töluvert flóknara viðfangsefni en maður ýmindar sér í fyrstu.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf netkaffi » Lau 20. Júl 2019 12:57

Er hjá Nova með farsímann. Ekkert mál að fá SMS frá erlendum stórfyrirtækjum. :happy



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf olihar » Lau 20. Júl 2019 16:17

Sallarólegur skrifaði:
olihar skrifaði:
Eins og ég sagði hér að ofan þá virkar ekki að fá SMS frá AirBnB, er hjá ykkur í viðskiptum, sem betur fer var mér boðið að fá símtal með kóða sem backup, það bjóða það bara ekki allir. Annars hefði ég verið algjörlega fucked. Það bara getur ekki verið að aðili eins og AirBnB sé á lista sem ekki er hægt að opna frá.


Ef AirBNB er að nota sama SMS þjónustuaðila og scam síður þá er mjög skiljanlegt að SMS-in þeirra lendi á svörtum lista.

Þetta er örugglega töluvert flóknara viðfangsefni en maður ýmindar sér í fyrstu.


Ef það er málið þá ættu þeir að fá sér annarskonar 2 factor.




Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Starman » Lau 20. Júl 2019 20:42

Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS virkaði fínt þegar ég var hjá Vodafone.
Ég var ekki að fá nein spam SMS.
Þar með álykta ég að þetta sé ekki tæknilega ómögulegt fyrir Símann að lagfæra þetta.
Giska á að það sé einhvers staðar "Technical Prima Donna" (TPD) hjá Símanum sem segir bara "Computer says NO" eða "Vegna þess að það er EKKI hægt".




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Hizzman » Lau 20. Júl 2019 21:43

Starman skrifaði:Ebay og Paypal 2FA auðkenning með SMS virkaði fínt þegar ég var hjá Vodafone.
Ég var ekki að fá nein spam SMS.
Þar með álykta ég að þetta sé ekki tæknilega ómögulegt fyrir Símann að lagfæra þetta.
Giska á að það sé einhvers staðar "Technical Prima Donna" (TPD) hjá Símanum sem segir bara "Computer says NO" eða "Vegna þess að það er EKKI hægt".


Eða enhver TPD búinn að fá í gegn að nota pening í að kaupa lausn sem hefur þennan galla. Erfitt að viðurkenna að þetta sé ekki að gera sig..




Höfundur
Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ebay og Paypal 2FA auðkenning virkar ekki hjá Símanum

Pósturaf Starman » Mið 24. Júl 2019 17:24

Má bæta SMS frá Twitter við þennan lista líka sem virkar ekki hjá Símanum.
Starfsmaður þjónustuvers hjá Símanum sagðist ætla senda málið áfram og það yrði haft samband við mig.
Að sjálfsögðu hefur ekkert gerst, en Paypal hringdu daginn eftir að 2FA var tekið af tll að staðfesta að ég hafði komist inn og allt væri í lagi.
Þessi "þjónustuver" á Íslandi , frekar mikið rangnefni.