VOD án myndlykils?


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

VOD án myndlykils?

Pósturaf blitz » Þri 16. Júl 2019 17:40

Er með Apple TV sem ég nota til að horfa á RÚV.

Núna langar litla manninum að sjá Lego Movie 2 (með íslensku tali) sem virðist ekki hafa verið gefin út á DVD, bara á voddinu.

Er einhver leið fyrir mig að leigja hana (eða kaupa) án þess að vera með myndlykil?


PS4


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: VOD án myndlykils?

Pósturaf JReykdal » Fös 19. Júl 2019 13:17

Hún er á google play með íslensku tali ef það hjálpar eitthvað :)


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: VOD án myndlykils?

Pósturaf blitz » Fös 19. Júl 2019 18:28

JReykdal skrifaði:Hún er á google play með íslensku tali ef það hjálpar eitthvað :)


Snillingur! :happy


PS4