Var að fá geggjaðan CRT skjá, vantar skjákort sem ég tengt VGA við. Þannig helst 980ti eða 980, AMD droppuðu VGA fyrir töluvert löngu síðan.
Er með G1 RX 480 8gb og G1 GTX 960 4gb sem ég væri til í að skipta fyrir og jafnvel borga upp í ef kortið er gott.
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-RX480G1-GAMING-8GD#kf
https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N960G1-GAMING-4GD-rev-10#ov
[ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
- Reputation: 11
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb
Síðast breytt af Hreggi89 á Mið 17. Júl 2019 11:05, breytt samtals 4 sinnum.
Allt of mikið af græjum/drasli.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða eldra high end Nvidia skjákort, skoða skipti fyrir RX 480
það er ekki einu sinni vga tengi á 660gtx kortum og örugglega eldri líka, þú þarft alltaf adapter til að breyta í vga
edit : https://www.computer.is/is/product/breytistykki-vga-karl-dvi-d-245p-kona
eitthvað svona ætti að redda þér
edit : https://www.computer.is/is/product/breytistykki-vga-karl-dvi-d-245p-kona
eitthvað svona ætti að redda þér
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða eldra high end Nvidia skjákort, skoða skipti fyrir RX 480
nonesenze skrifaði:það er ekki einu sinni vga tengi á 660gtx kortum og örugglega eldri líka, þú þarft alltaf adapter til að breyta í vga
edit : https://www.computer.is/is/product/breytistykki-vga-karl-dvi-d-245p-kona
eitthvað svona ætti að redda þér
Þetta er DVI-I breytir sem þú linkaðir. Eina sem hann gerir er að breyta tenginu í VGA en ekki merkinu sjálfu. Það er mikill munur þar á.
Nýleg kort, þar á meðal RX480 eru með DVI-D sem styður ekki svona millistykki.
Það er í raun falið VGA tengi í DVI-I en ekki í DVI-D.
Eldri Nvidia kort eins og 900 serían er með eitt DVI-I tengi, sem er í raun VGA.
Analog enable pinnarnir eru vinstra megin í plögginu, sitthvoru megin við flata ground pinnan.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
- Reputation: 11
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða eldra high end Nvidia skjákort, skoða skipti fyrir RX 480
Allt of mikið af græjum/drasli.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 97
- Skráði sig: Sun 24. Jún 2012 14:15
- Reputation: 11
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb Gaming
Uppfærð lýsing, uppdreginn þráður.
Allt of mikið af græjum/drasli.
-
- Fiktari
- Póstar: 55
- Skráði sig: Mán 06. Jún 2011 08:47
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Gtx 980ti eða 980, skoða skipti fyrir G1 RX 480 8gb og/eða G1 GTX 960 4gb
Sparkle GTX 560 1 GB (er nokkuð viss um að það sé DVI-I -notaði það með Apple Cinema Display á Mac Pro turni)
ódýrt ef þú getur notað það??? Það er kannski full gamalt hehe
ódýrt ef þú getur notað það??? Það er kannski full gamalt hehe