Sýn kaupir Endor

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sýn kaupir Endor

Pósturaf Viktor » Fim 04. Júl 2019 21:37

Vonandi fara Íslendingar þá að drullast til að tengjast Bandaríkjunum beint með sæstreng :)

Mikil tækifæri framundan.

Fjölmiðlunar- og fjarskiptasamsteypan Sýn hefur samið um kaup á íslenska upplýsingatæknifyrirtækinu Endor, sem sér um að reka og stýra ofurtölvum og tengdum þjónustum í Svíþjóð, Noregi, Þýskalandi og víðar.


https://www.vb.is/frettir/syn-kaupir-endor/155468/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 05. Júl 2019 09:04

Ég verð að viðurkenna að ég átta mig ekki lengur í hvaða rekstri Sýn er.

Fjarskiptum - ljósvakamiðlum og rekstri á ofurtölvum.

Nú spyr ég eins og bjáni, hvaða verðmæti eiga þessi kaup að færa Sýn?


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf rapport » Fös 05. Júl 2019 09:50

Er þetta ekki bara að verða copy/paste af Símanum+Sensa+Mílu?

Það eru lög sem koma í veg fyrir að þessir aðilar geti sameinað rekstur sinn undir einn hatt og nýtt samlegð og yfirburði sem ein heild.

t.d. verður grunnetið að vera aðskilið fjarskiptaþjónustunni (er það ekki? sbr. Míla/Síminn) og þá verður gjaldskrá að vera sú sama fyrir alla.

Það sama gildir um rekstur hýsingar gagnavera, sá rekstur verður að vera aðskilinn fjarskiptaþjónustunni.

Til samanburðar, þá var verið að gera mál úr því að Nova tengdi raðgreiðslur fyrir AppleTV við áskrift á fjarskiptaþjónustu, ef það gat verið vafamál þá er engin spurning um að stærri mál yrði það líka.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf russi » Fös 05. Júl 2019 10:32

Sallarólegur skrifaði:Vonandi fara Íslendingar þá að drullast til að tengjast Bandaríkjunum beint með sæstreng :)


Vonum það, en það er í raun lítið sem hvetur þá til þess vegna legu landsins.
Gagnaver hér á landi eru að mestu að vinna með upplýsingar sem krefjast ekki snöggs svörunartíma sem er oft lykilþáttur eins og í leit á leitarvélum.
Voru fréttir um það fyrir nokkrum árum t.d. að Google hafði áhuga að reisa hér Gagnaver en fór á endanum til Danmerkur ef ég man rétt og ástæðan var að stærstum hluta svörunartími.




kelirina
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 12:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf kelirina » Fös 05. Júl 2019 11:22

Þetta er líklegast út frá og tengt hátæknigagnaverinu sem er í byggingu í eigu Opinna kerfa, Vodafone, Reiknistofu bankanna og Korputorgs ehf sem mun opna núna í haust. https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gag ... ykjavikur/



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf depill » Fös 05. Júl 2019 11:53

rapport skrifaði:Er þetta ekki bara að verða copy/paste af Símanum+Sensa+Mílu?

Það eru lög sem koma í veg fyrir að þessir aðilar geti sameinað rekstur sinn undir einn hatt og nýtt samlegð og yfirburði sem ein heild.

Vodafone á töluvert minna af innviðum heldur en Síminn, svo þetta er meira Síminn+Sensa og það eru engin lög sem ná yfir það per say. Síminn ákvað að skipta þessu á viðskiptalegum grundvelli.

rapport skrifaði:t.d. verður grunnetið að vera aðskilið fjarskiptaþjónustunni (er það ekki? sbr. Míla/Síminn) og þá verður gjaldskrá að vera sú sama fyrir alla.
þetta er partur af "Sáttinni" um Símann að þetta sé aðskilið, fellur ekki á neinn annan. Og með hækkandi hlutdeild GR verður þetta örugglega undir skoðun bráðlega.

rapport skrifaði:Það sama gildir um rekstur hýsingar gagnavera, sá rekstur verður að vera aðskilinn fjarskiptaþjónustunni.
Neibb nema að Samkeppniseftirlitið geri eithvað heimskulegt eins og að skilgreina gagnaver sem local markað eins og þeir eru mjög margir að gera

rapport skrifaði:Til samanburðar, þá var verið að gera mál úr því að Nova tengdi raðgreiðslur fyrir AppleTV við áskrift á fjarskiptaþjónustu, ef það gat verið vafamál þá er engin spurning um að stærri mál yrði það líka.

Þetta er bara mál á Einstaklingsmarkaði, enn fullkomnlega löglegt á fyrirtækjamarkaði ( bindisamningar eru í góðu gildi þar



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf rapport » Fös 05. Júl 2019 12:52

depill skrifaði:greinagott svar


Ég veit ekki hvaðan ég hafði þennan skilning, fannt hann meika sens og hafði enga ástæðu til að efast.

En stundum er betra að vita ekki neitt en að hafa svona vitlaust fyrir sér, takk fyrir leiðréttinguna depill.


EDIT:

Ég taldi það almenna reglu að bókhald yrði aðskilið eftir eðli starfsmei ef fyrirtæki væru íöðrum rekstri en fjarskiptaþjónustu.

Skv. lögunum þá er það ekki svo einfalt, það á bara við "sérleyfisstarfsemi" skv. 36.gr laga um fjarskipti.

og reglurnar eru ekki jafn strangar og ég hélt heldur.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf beatmaster » Fös 05. Júl 2019 14:37

kelirina skrifaði:Þetta er líklegast út frá og tengt hátæknigagnaverinu sem er í byggingu í eigu Opinna kerfa, Vodafone, Reiknistofu bankanna og Korputorgs ehf sem mun opna núna í haust. https://opinkerfi.is/frettir/fyrsta-gag ... ykjavikur/
Er byrjað að reisa þetta gagnaver?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf rapport » Fös 01. Nóv 2019 21:39

Gekk þetta í gegn?

Eitthvað heyrði ég að það hefði verið bakkað úr þessu vegna rekstrarerfiðleika, hvort sem það var Sýn eða Endor, veit ég ekki.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Nóv 2019 22:59

rapport skrifaði:Gekk þetta í gegn?

Eitthvað heyrði ég að það hefði verið bakkað úr þessu vegna rekstrarerfiðleika, hvort sem það var Sýn eða Endor, veit ég ekki.

Það er spurning, en þessi frétt kom í gær og fékk ekki að standa lengi. Kæmi mér ekkert á óvart að einhver "athafnamaðurinn" hafi hótað einhverjum einhverju. Fréttin er farin að linkurinn talar sitt mál :)
https://www.dv.is/frettir/2019/10/31/si ... elja-nuna/




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 649
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf agnarkb » Fös 01. Nóv 2019 23:49

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Gekk þetta í gegn?

Eitthvað heyrði ég að það hefði verið bakkað úr þessu vegna rekstrarerfiðleika, hvort sem það var Sýn eða Endor, veit ég ekki.

Það er spurning, en þessi frétt kom í gær og fékk ekki að standa lengi. Kæmi mér ekkert á óvart að einhver "athafnamaðurinn" hafi hótað einhverjum einhverju. Fréttin er farin að linkurinn talar sitt mál :)
https://www.dv.is/frettir/2019/10/31/si ... elja-nuna/


"Unnið er að uppfærslu á vefnum og því miður......" :lol:


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Nóv 2019 00:02

agnarkb skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Gekk þetta í gegn?

Eitthvað heyrði ég að það hefði verið bakkað úr þessu vegna rekstrarerfiðleika, hvort sem það var Sýn eða Endor, veit ég ekki.

Það er spurning, en þessi frétt kom í gær og fékk ekki að standa lengi. Kæmi mér ekkert á óvart að einhver "athafnamaðurinn" hafi hótað einhverjum einhverju. Fréttin er farin að linkurinn talar sitt mál :)
https://www.dv.is/frettir/2019/10/31/si ... elja-nuna/


"Unnið er að uppfærslu á vefnum og því miður......" :lol:

Slóðin :)
Viðhengi
slóð.PNG
slóð.PNG (7.45 KiB) Skoðað 6537 sinnum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf rapport » Lau 02. Nóv 2019 00:47

Kemur líka upp ef maður leitarhttps://www.google.is/search?q=sigurdur%20kaupir%20syn&cad=h

Ásamt fleiri fréttum um þessi kaup.

Samt svo lítið hlutfall, skil ekki þessa DV frétt.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 06. Nóv 2019 18:28

https://www.vb.is/frettir/tap-fjordungnum-og-kaup-endor/158187/

Þá tilkynnti Sýn einnig í dag að samkomulag hefði náðst um kaup félagsins á öllu hlutafé í upplýsingatæknifyrirtækinu Endor. Samkomulagið er venju samkvæmt háð fyrirvörum frá Samkeppniseftirlitnu.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Nóv 2019 19:01

Hjaltiatla skrifaði:https://www.vb.is/frettir/tap-fjordungnum-og-kaup-endor/158187/

Þá tilkynnti Sýn einnig í dag að samkomulag hefði náðst um kaup félagsins á öllu hlutafé í upplýsingatæknifyrirtækinu Endor. Samkomulagið er venju samkvæmt háð fyrirvörum frá Samkeppniseftirlitnu.


Fake it till you make it ...



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 06. Nóv 2019 19:21

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:https://www.vb.is/frettir/tap-fjordungnum-og-kaup-endor/158187/

Þá tilkynnti Sýn einnig í dag að samkomulag hefði náðst um kaup félagsins á öllu hlutafé í upplýsingatæknifyrirtækinu Endor. Samkomulagið er venju samkvæmt háð fyrirvörum frá Samkeppniseftirlitnu.


Fake it till you make it ...


Akkúrat, það er miklu fallegra og tignarlegra :lol:


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf GuðjónR » Mið 06. Nóv 2019 19:24

Hjaltiatla skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:https://www.vb.is/frettir/tap-fjordungnum-og-kaup-endor/158187/

Þá tilkynnti Sýn einnig í dag að samkomulag hefði náðst um kaup félagsins á öllu hlutafé í upplýsingatæknifyrirtækinu Endor. Samkomulagið er venju samkvæmt háð fyrirvörum frá Samkeppniseftirlitnu.


Fake it till you make it ...


Akkúrat, það er miklu fallegra og tignarlegra :lol:

Það fannst Skúla Mogensen allavega :megasmile



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7596
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf rapport » Sun 10. Nóv 2019 20:37

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Gekk þetta í gegn?

Eitthvað heyrði ég að það hefði verið bakkað úr þessu vegna rekstrarerfiðleika, hvort sem það var Sýn eða Endor, veit ég ekki.

Það er spurning, en þessi frétt kom í gær og fékk ekki að standa lengi. Kæmi mér ekkert á óvart að einhver "athafnamaðurinn" hafi hótað einhverjum einhverju. Fréttin er farin að linkurinn talar sitt mál :)
https://www.dv.is/frettir/2019/10/31/si ... elja-nuna/


Stundar DV þetta?

Er bara einhver sem hirngir inn og kvartar og þá er svona tekið út...

Nú er þessi frétt horfin.

https://www.dv.is/eyjan/2019/11/10/vill ... rid-beitt/



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 11. Nóv 2019 10:23



Just do IT
  √


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf playman » Mán 11. Nóv 2019 17:37

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:Gekk þetta í gegn?

Eitthvað heyrði ég að það hefði verið bakkað úr þessu vegna rekstrarerfiðleika, hvort sem það var Sýn eða Endor, veit ég ekki.

Það er spurning, en þessi frétt kom í gær og fékk ekki að standa lengi. Kæmi mér ekkert á óvart að einhver "athafnamaðurinn" hafi hótað einhverjum einhverju. Fréttin er farin að linkurinn talar sitt mál :)
https://www.dv.is/frettir/2019/10/31/si ... elja-nuna/

Backup af þessari frétt.
https://theworldnews.net/is-news/sigurd ... selja-nuna


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sýn kaupir Endor

Pósturaf GuðjónR » Mán 11. Nóv 2019 19:39

Where there's smoke, there's fire!