Ég er að pæla í því að fara að minka hávaðann í vélinni minni.
Væri ekki nóg að fá sér nokkrar viftur og viftustýringu og stilla þær lágt?
Hvernig viftum mælið þið með(ódýrum)
og einhverri ódýrri viftustýringu
Viftur....
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Að minnka hávaða með viftustýringu er eiginlega bara kjánalegt, því þú ert í raun að minnka kælinguna um leið og þú minnkar hávaðan ef þú hægir á viftunum.
Byrjaðu á því að skoða littlar viftur, eins og á Northbridge og skjákortinu, síðan eru það CPU og PSU viftan sem eru líklegastar. Og fyrir utan vifturnar er ýmislegt annað sem getur valdið hávaða, td. HDD eins og Snorrmund benti á.
Og svo varðandi viftur, dýrari viftur eru líklegri til að vera lágværari You get what you pay for.. og svo þarftu að finna viftur sem snúast hægt en blásavel. Td. snúast stærri viftur hægar en minni en blása yfirleitt betur. Svo ef þú finnur einhverja viftu sem þér líst vel á, findu review á netinu og jafnvel samanburð við aðrar viftur.
Byrjaðu á því að skoða littlar viftur, eins og á Northbridge og skjákortinu, síðan eru það CPU og PSU viftan sem eru líklegastar. Og fyrir utan vifturnar er ýmislegt annað sem getur valdið hávaða, td. HDD eins og Snorrmund benti á.
Og svo varðandi viftur, dýrari viftur eru líklegri til að vera lágværari You get what you pay for.. og svo þarftu að finna viftur sem snúast hægt en blásavel. Td. snúast stærri viftur hægar en minni en blása yfirleitt betur. Svo ef þú finnur einhverja viftu sem þér líst vel á, findu review á netinu og jafnvel samanburð við aðrar viftur.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur