i9-9900k

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

i9-9900k

Pósturaf emil40 » Mið 26. Jún 2019 21:48

Sælir félagar.

Hvernig móðurborð væri best að taka með i9-9900k ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: i9-9900k

Pósturaf rbe » Mið 26. Jún 2019 23:36

bleikt móðurborð !




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: i9-9900k

Pósturaf pepsico » Mið 26. Jún 2019 23:47

Gigabyte Z390 UD ef þú ætlar að keyra hann á stock eða er alveg sama þó yfirklukkunin sé ekki endilega upp á sitt besta. ~25 þús.
Gigabyte Z390 Aorus Pro ef þú vilt vera ansi viss um að yfirklukkunin sé ekki stöðvuð af móðurborðinu og verði stabíl lengi. ~37 þús.
Asus Maximus XI Hero eða Gigabyte Aorus Master ef þú ert að fara í svakalegar yfirklukkanir. ~55-58 þús.
Asus ROG Maximus XI Formula ef þú hatar peninga. ~100 þús.




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: i9-9900k

Pósturaf emil40 » Fim 27. Jún 2019 00:09

Takk fyrir svarið pepsico. Fer sennilega í 37þ borðið


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i9-9900k

Pósturaf Benzmann » Fim 27. Jún 2019 08:38

ég fór í Asus Maximus XI Hero Z390
sé ekki eftir því.
en ef þú ætlar ekki að yfirklukka þá eru ódýrari borðin rétti kosturinn fyrir þig.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: i9-9900k

Pósturaf mercury » Fim 27. Jún 2019 09:53

sjálfur færi ég í gigabyte aurus master eða asrock taichi ultimate.




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: i9-9900k

Pósturaf Kull » Fim 27. Jún 2019 17:37

Ég er með Gigabyte Z390 Aorus Pro, að vísu bara með i7-9700k en er alveg sáttur. Bios og hugbúnaðurinn frá þeim er ekkert spes en hardware er mjög solid. Hefur gengið einsog klukka hjá mér so far.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: i9-9900k

Pósturaf MrIce » Fim 27. Jún 2019 21:09

er með asrock taichi ultimate og bara sáttur


-Need more computer stuff-