Daginn,
Ég er með lítið pláss á skrifborðinu og langar í lítið en skemmtilegt 2.0 "kerfi"
Budget c.a. 10-15k. Ekkert gólfpláss fyrir keilu svo þetta verða að vera nettir 2.0
Einhver meðmæli?
Best bang for buck í 2.0 tölvuhátölurum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Best bang for buck í 2.0 tölvuhátölurum
Ég myndi skoða T&V Vertrag eða Kurbis. Vertrag eru minni um sig og ekki jafn kraftmiklir en þeir eru báðir með snúrutenginu og Bluetooth
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... ar-svartir
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... rar-hvitir
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... ar-svartir
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... rar-hvitir
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar
Löglegt WinRAR leyfi
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1085
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Best bang for buck í 2.0 tölvuhátölurum
Ég keypti Trust 2.1 ódýrt notað. Var nokkuð öflugt. Var reyndar sambandsleysi í tengjunum á bassaboxinu, þannig maður þurfti stundum að hrófla við snúrunum til að það væri samband aftur. Svo klippti ég hátalarana sem fylgdu með af og tengdi gamla hátalara sen ég átti frá Philips og þetta varð ekkert smá öflugt.
Loksins gaf boxið upp öndina og ekkert heyrðist meira úr þessu, en ég sakna þessa kerfis, vildi ég gæti notað það áfram! Bjóst ekki við að þetta gæti verið svona öflugt þegar ég keypti þá.
Loksins gaf boxið upp öndina og ekkert heyrðist meira úr þessu, en ég sakna þessa kerfis, vildi ég gæti notað það áfram! Bjóst ekki við að þetta gæti verið svona öflugt þegar ég keypti þá.