Ég nota yfirleitt þessi LTS distro, Redhat/Centos eða Ubuntu. Ég vinn við að halda þessu gangandi, þannig að ég vel eitthvað sem er hægt að treysta á.
Þetta er allt orðið svo keimlíkt í dag eftir að systemd fór að yfirtaka allt, þannig að það skiptir eiginlega engu málið hvaða distro maður notar, ja allavega ef maður notar Linux bara fyrir terminalið.
Fyrir mér er það bara terminal. Desktop á Linux hefur alltaf verið leiðinleg upplifun, og það er ekkert að fara að breytast. Ég er með Ubuntu 18.10 uppsett sem ég nota af og til reyndar, en yfirleitt nota ég bara Macos eða Windows.
Fyrsta distroið mitt var annars Slackware. Keypti þennan geisladisk í BT þegar það hét Bónus Tölvur, árið 1998.
Linux distro - könnun
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
daremo skrifaði:Fyrir mér er það bara terminal. Desktop á Linux hefur alltaf verið leiðinleg upplifun, og það er ekkert að fara að breytast. Ég er með Ubuntu 18.10 uppsett sem ég nota af og til reyndar, en yfirleitt nota ég bara Macos eða Windows.
Var á sömu bls fyrir ekki svo löngu síðan, hins vegar er Hardware supportið orðið mun betra í dag en það var áður fyrr (fyrir utan Nvidia að vera alveg sér á báti en maður kemst alveg af með AMD grafík kort eða Intel HD Graphics etc... ).Container vinna locally á Linux distro er mun þæginlegri en á Windows og ef maður þarf í þau örfáu skipti að nota Windows þá keyrir maður einfaldlega upp VM í Virtualbox. Öryggið er jú mun betra og maður hefur leyfi til að gera hvað sem er (ekki settur í kassa).
Server meginn RHEL/Centos LTS fyrir eitthvað mission critical ekki spurning en alltaf gaman að spinna upp Ubuntu server fyrir eitthvað einfalt og fljótlegt og vera aðeins inní þeirri menningu.
Windows eru reyndar byrjaðir að supporta Openssh í powershell maður þarf einfaldlega að installa module og maður getur einnig installað Basic Linux distro ofaná Windows10 (persónulega þá finnst mér einfaldara að keyra upp Windows 10 VM en ef ég neyðist til að nota Windows t.d í domain joined umhverfum sem maður þarf nota Windows þá fer maður þá leið)
Just do IT
√
√
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Linux distro - könnun
Ég er búinn að keyra Ubuntu á vinnu tölvunni frá 17.10 og ég verð að segja að ég er mjög ánægður með það og lýst alveg sérstaklega vel á 19.04.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
gnarr skrifaði:Ég er búinn að keyra Ubuntu á vinnu tölvunni frá 17.10 og ég verð að segja að ég er mjög ánægður með það og lýst alveg sérstaklega vel á 19.04.
Pro tip:
í stað þess að eltast við langar man pages þá er mjög þæginlegt að keyra "curl cheat.sh/CommandName"
t.d "curl cheat.sh/ls" listar upp eftirfarandi upplýsingar
Kóði: Velja allt
#
# ls
#
# List directory contents.
#
# List files one per line:
ls -1
#
# List all files, including hidden files:
ls -a
#
# Long format list (permissions, ownership, size and modification date) of all files:
ls -la
#
# Long format list with size displayed using human readable units (KB, MB, GB):
ls -lh
#
# Long format list sorted by size (descending):
ls -lS
#
# Long format list of all files, sorted by modification date (oldest first):
ls -ltr
#
#
https://github.com/chubin/cheat.sh
https://cheat.sh/
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
Þessir tveir sem nota Antergos Þurfa greinilega að skipta yfir í annað Distro
https://antergos.com/blog/antergos-linux-project-ends/
FYI fyrir þá sem nota Gnome: Guake er byrjað að bjóða split screen í Terminal Þurfti sjálfur alltaf að nota Terminator áður.
https://antergos.com/blog/antergos-linux-project-ends/
FYI fyrir þá sem nota Gnome: Guake er byrjað að bjóða split screen í Terminal Þurfti sjálfur alltaf að nota Terminator áður.
Just do IT
√
√
Re: Linux distro - könnun
PopOS var það eina sem hagaði sér með Nvidia/Intel combo á fartölvunni minni, daily driver nema þegar ég þarf að komast í vinnuforrit á fartölvunni í Windows, þá er gott að lappinn tekur tvo nvme diska Frábærlega gott ubuntu based distro fyrir nvidia fartölvur.
Varðandi nvidia á linux þá var mín upplifun ömurleg þangað til ég komst í popos.
https://system76.com/pop
Varðandi nvidia á linux þá var mín upplifun ömurleg þangað til ég komst í popos.
https://system76.com/pop
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
Dropi skrifaði:PopOS var það eina sem hagaði sér með Nvidia/Intel combo á fartölvunni minni, daily driver nema þegar ég þarf að komast í vinnuforrit á fartölvunni í Windows, þá er gott að lappinn tekur tvo nvme diska Frábærlega gott ubuntu based distro fyrir nvidia fartölvur.
Varðandi nvidia á linux þá var mín upplifun ömurleg þangað til ég komst í popos.
https://system76.com/pop
Gott að vita
Hef einnig heyrt að Nvidia spilar með Linux based vélum sem notast við Nvidia quadro GPU (Markhópur sem þeir geta ekki ignore-að)
"Quadro is Nvidia's brand for graphics cards intended for use in workstations running professional computer-aided design (CAD), computer-generated imagery (CGI), digital content creation (DCC) applications[when?], scientific calculations and machine learning"
Edit: Ef þú reddar mér Pop Os límmiða fyrir lappann minn þá skal ég skoða það að skipta yfir
Just do IT
√
√
Re: Linux distro - könnun
Hjaltiatla skrifaði:Edit: Ef þú reddar mér Pop Os límmiða fyrir lappann minn þá skal ég skoða það að skipta yfir
https://system76.com/swag/stickers
Díll! Ég er búsettur í englandi og myndi redda þessu ef ég væri þar núna, en er staddur í svíþjóð yfir sumarið, þú lætur bara senda þetta á þig heima
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
Dropi skrifaði:https://system76.com/swag/stickers
Díll! Ég er búsettur í englandi og myndi redda þessu ef ég væri þar núna, en er staddur í svíþjóð yfir sumarið, þú lætur bara senda þetta á þig heima
Oh man.. ég sem ætlaði að vera voða sniðugur Held eg verði að standa við mitt og gefa Pop Os séns í allavegana 2 vikur.
Hef verið lengi að spá í að versla mér Fartölvu með minni skjá (er að nota 17" skjá í dag) og tek eftir að System76 er að bjóða uppá lyklaborð með UK layouti. Þannig að ef mér líkar Pop OS þá gæti það verið hentugt.
Just do IT
√
√
Re: Linux distro - könnun
Hjaltiatla skrifaði:FYI fyrir þá sem nota Gnome: Guake er byrjað að bjóða split screen í Terminal Þurfti sjálfur alltaf að nota Terminator áður.
Hefurðu skoðað tmux? Getur fengið split screen í hvaða terminal sem er með því.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
daremo skrifaði:Hefurðu skoðað tmux? Getur fengið split screen í hvaða terminal sem er með því.
Hmmm.. Hef eingöngu verið að skoða attach eða detach fídusinn t.d þegar maður þarf að keyra langa scriptu/process t.d á server.
Heyrði af þessu þegar ég fór í gegnum Comptia linux + nám á Linux academy. Þyrfti líklega að skoða Tmux betur því mér heyrist
á því að ansi margir Linux notendur noti Tmux miðað við það sem ég les á r/sysadmin.
Ætla að gefa Tmux meiri athygli
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
Ef þú vilt keyra eitthvað áfram ... Td. að keyra scriptu .. sem tekur langan tíma en vill ekki þurfa að hafa session opið ... Þá nota ég "screen"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Linux distro - könnun
Blues- skrifaði:Ef þú vilt keyra eitthvað áfram ... Td. að keyra scriptu .. sem tekur langan tíma en vill ekki þurfa að hafa session opið ... Þá nota ég "screen"
Gaur
Þetta er svokallað binary ástand, annaðhvort er hluturinn réttur eða rangur.
Maður notar ekki screen heldur Tmux
Kv.Gæinn sem notaði ekki Tmux neitt af viti nema fyrir sirka 4 klst
Just do IT
√
√