Ef þið væruð að setja upp netkerfi fyrir lítið fyrirtæki 5-10manns. Hvað mynduð þið velja?
Það er að segja hvaða búnað mynduð þið velja og afhverju. Gefum okkur það að einungis er 100mb tenging á staðnum.
C.a. 10-15 tæki á wifi og 2-5tæki á LAN.
Er Unifi málið?
Hvað skal velja? netkerfi
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 248
- Skráði sig: Þri 12. Mar 2013 16:04
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal velja? netkerfi
Jebb, ég myndi persónulega velja Unifi. Hins vegar er remote management ekki uppá 10 þegar þú villt tengjast búnaði (þó svo maður getur notað Unifi controller og SSH-að sig inná græjur) þá eru Cisco switchanir málið.Einfaldast að fara t.d í gegnum fyrirtækjaþjónustuna hjá Hringdu og þeir myndu skaffa þér Edgerouter búnað og þú gætir verlsað góðan Unifi POE switch sem gæti keyrt upp Unifi access punktana. Gætir alltaf bætt inn Unifi POE myndavélum seinna meir t.d ef til þess kæmi.
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað skal velja? netkerfi
Hallipalli skrifaði:Ef þið væruð að setja upp netkerfi fyrir lítið fyrirtæki 5-10manns. Hvað mynduð þið velja?
Það er að segja hvaða búnað mynduð þið velja og afhverju. Gefum okkur það að einungis er 100mb tenging á staðnum.
C.a. 10-15 tæki á wifi og 2-5tæki á LAN.
Er Unifi málið?
Láttu mig endilega vita ef þú vilt tilboð frá fyrirtækjaþjónustunni!