Daginn
Fyrirtækið sem ég vinn hjá er með tvær bækistöðvar og okkur vantar eitthvað forrit þar sem hægt er að gera memo og allir sem hafa aðgang sjá það og geta commentað í það, hvar sem þeir eru.
Ég sé þetta fyrir mér að hægt væri að gera “þráð” og skrifa eitthvað í hann, svo er hægt að henda út þeim “þráðum” sem búið er að afgreiða
Er einhver með uppástungu?
Er að leita að memo forriti
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Er að leita að memo forriti
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Er að leita að memo forriti
það er mögulegt að vera með samvinnu í google docs. einfalt og kostar ekkert. hefur etv ekki alla möguleika sem kaupbúnaður hefur.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að memo forriti
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að memo forriti
Wunderlist er ágætt
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að memo forriti
Trello gæti dugað. Geta nokkrir verið inná sama aðgangi á sama tíma og verið að contribute-a?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Er að leita að memo forriti
ColdIce skrifaði:Trello gæti dugað. Geta nokkrir verið inná sama aðgangi á sama tíma og verið að contribute-a?
Eðlilegra er að stofna "Board" og share-a milli aðganga.Hins vegar er líka til Trello teams ef það heillar.
https://help.trello.com/article/1177-personal-vs-team-boards
Just do IT
√
√
Re: Er að leita að memo forriti
ég nota trello fyrir verkefnastjórnun í vinnuni hjá mér, mjög þægilegt
Kubbur.Digital