Ég er með lg tv með gervihnattamótakata.
Ég næ ekki signal frá gervihnattadisknum inn á sjónvarpið.
Hvað er málið? Ath það kemur fínt signal á dreambox en ekki i gegnum sjónvarpið
Lg tv og gervihnattadiskur
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lg tv og gervihnattadiskur
Þú þarft að stilla sjónvarpið væntanlega á réttan hnött eða láta það finna merkið sjálfkrafa. Ég þekki ekki alveg inná þessar stillingar á þessum sjónvörpum ennþá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Lg tv og gervihnattadiskur
Ég á lg sjónvarp með móttakara en það þarf að stilla inn gildin til að skanna, ertu búinn að setja þau inn ?
maður fer í automatic tuning, velur cable og setur gildin þar inn
Ég er aftur á móti ekki með gervihnött, þannig ég hef aldrei klárað ferlið
maður fer í automatic tuning, velur cable og setur gildin þar inn
Ég er aftur á móti ekki með gervihnött, þannig ég hef aldrei klárað ferlið
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lg tv og gervihnattadiskur
Þú verður að velja Danmörku sem land þar sem sjónvarpið er staðsett ef Ísland er ekki í boði. Að velja Others sem land veldur því að slökkt verður á fullt af hlutum í sjónvarpinu þar á meðal gervihnattamóttakaranum.