Besti bíósalurinn

Allt utan efnis

Höfundur
Raskolnikov
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 22. Jan 2014 02:12
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Besti bíósalurinn

Pósturaf Raskolnikov » Sun 05. Maí 2019 16:07

Hvaða bíósalur er bestur á Íslandi í dag? Langar að sjá Endgame í alvöru sal. Var að spá í Egilshöll sal 1, en svo sé ég að Laugarásbíó er með eitthvað sem þeir kalla AXL sal. Er það eitthvað?



Skjámynd

Frekja
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Þri 14. Feb 2017 20:56
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Besti bíósalurinn

Pósturaf Frekja » Sun 05. Maí 2019 16:19

Mér persónulega finnst SMAX salurinn í smárabíó bestur




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Besti bíósalurinn

Pósturaf akarnid » Sun 05. Maí 2019 16:24

Geggjað sánd í Laugarbíósalnum. Ég fór á Endgame þar í fyrradag, mæli eindregið með.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: Besti bíósalurinn

Pósturaf Orri » Sun 05. Maí 2019 16:51

SMAX í Smárabíó og AXL í Laugarásbíó eru held ég best útbúnu salirnir í dag varðandi sýningarbúnað.
Egilshöllinn uppfærði samt eitthvað af sýningarbúnaðinum nokkuð nýlega (til að svara SMAX og AXL sölunum eflaust), en veit ekki alveg hvort það sé sambærilegt.
Egilshöllinn er þó með lang stærsta salinn og mesta plássið milli sæta og svona.

Held að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum sama hvaða sal af þessum þremur þú velur.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti bíósalurinn

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 06. Maí 2019 12:54

SMAX er klikkaður en tjaldið of lítið.


Egilshöll er auðvitað með LANGSTÆÐSTA tjaldið. Vantar bara Atmos þar inn :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video