Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Pósturaf appel » Þri 30. Apr 2019 21:45

Jæja, þú kíktir :)

Bara smá vangaveltur.

Sá nýjasta trailerinn fyrir þátt 4, og horfði á hann í slowframe, og það sem ég sá:

- Rhaegal drekinn sem Jon Snow var á er enn á lífi (hann særðist í bardaganum við uppvakningardrekann Viserion), hann krassaði illa, og sást ekkert meira, en í trailernum flugu þeir Drogon saman.

- Þegar Daenerys situr við háborðið í sal Winterfell, og er að peppa menn, þá er hægri stóllinn hennar tómur, í þætti 2 var Sansa Stark í þeim stól. Hvað veldur? Sundrungur? Hví er "lady of Winterfell" ekki á sínum stað? Svo sá ég ekki hvort einhver sat í vinstri stólnum, sem Jon Snow sat í í þætti 2, tómur líka? Hvað er í gangi?

- Einhver ung stelpa sem situr í kjöltu Brandon Stark. Óvenjulegt, ekki séð slíkt áður. Hver gæti það verið? Skiptir líklega ekki máli.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf appel » Þri 30. Apr 2019 22:32

Gæti verið að Jon Snow og Sansa Stark vilji staðnema við að endurbyggja norðrið, Winterfell, sökum þessa mikla mannfalls, á meðan Daenerys vilji halda áfram til suðurs? Þrátt fyrir að hafa tapað nær öllum her sínum?
Erum við að sjá splitt milli Daenerys, sem vill borða Cersei í morgunmat, og Jon Snow og Sansa Stark sem vilja ekki stríð lengur?


*-*

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf rickyhien » Þri 30. Apr 2019 23:47

Sansa og Tyrion eru svo mikið að fara láta sig hverfa saman bráðum :hjarta \:D/




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf Manager1 » Þri 30. Apr 2019 23:51

Danerys er að fara til Kings Landing með herinn sinn, það kom framm í "Í næsta þætti" klippunni sem var sýnd í lok síðasta þáttar.

Ghost er líka á lífi ef einhver var að velta því fyrir sér, hann sést í sömu klippu.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf appel » Mið 01. Maí 2019 00:01

Manager1 skrifaði:Ghost er líka á lífi ef einhver var að velta því fyrir sér, hann sést í sömu klippu.

Mér fannst þetta vera hálfgerð dýraníð að láta Ghost berjast við army of the dead. Hann var þarna í framvarðarsveit dothrakana, ótrúlegt að hann hafi lifað þetta af. Langtum minni en hestur að stærð.
Annars hafa "dire wolves" lítið á sér bera eftir að Arya hitti "Nymeria". Ég var að vona eftir að "Nymeria" kæmi með hundruðir nýrra dire wolfa úr skóginum.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones og Avengers Endgame (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf appel » Mið 01. Maí 2019 03:29

...


*-*


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf Skari » Mið 01. Maí 2019 06:59

Flott hjá þér að lauma inn avangers spoiler líka..



Skjámynd

joekimboe
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Sun 06. Apr 2014 18:52
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones og Avengers Endgame (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf joekimboe » Mið 01. Maí 2019 10:01

:mad [-X



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf Nariur » Mið 01. Maí 2019 10:59

Þetta var illa gert!


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf razrosk » Mið 01. Maí 2019 12:54

Skari skrifaði:Flott hjá þér að lauma inn avangers spoiler líka..


úff úff...


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones og Avengers Endgame (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf ZiRiuS » Mið 01. Maí 2019 13:04

Ég veit eiginlega ekki af hverju admin hérna lætur svona út úr sér en viltu vinsamlegast breyta nafninu á þræðinum þínum líka, ekki bara á svarinu þínu. Ég væri svona þúsund sinnum reiðari ef ég væri ekki búinn að sjá Endgame...



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Semboy
1+1=10
Póstar: 1152
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja!)

Pósturaf Semboy » Mið 01. Maí 2019 14:15

a fucking monkey from the depth of donkey monkey land could have done a better job than these talentless writers.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers spoilerar)

Pósturaf appel » Mið 01. Maí 2019 14:16

Ég átti von á að fleiri dræpust. Þetta voru allt einhverjir hliðar-karakterar.
Ég held að stóra málið er að herirnir drápust, það er ekki mikið eftir af her drekadrottningarinnar.


*-*


Semboy
1+1=10
Póstar: 1152
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers spoilerar)

Pósturaf Semboy » Mið 01. Maí 2019 14:24

appel skrifaði:Ég átti von á að fleiri dræpust. Þetta voru allt einhverjir hliðar-karakterar.
Ég held að stóra málið er að herirnir drápust, það er ekki mikið eftir af her drekadrottningarinnar.



dont worry, the writers will respawn them.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers spoilerar)

Pósturaf appel » Mið 01. Maí 2019 14:28

Semboy skrifaði:
appel skrifaði:Ég átti von á að fleiri dræpust. Þetta voru allt einhverjir hliðar-karakterar.
Ég held að stóra málið er að herirnir drápust, það er ekki mikið eftir af her drekadrottningarinnar.



dont worry, the writers will respawn them.


Það er spurning hvort margir vakni aftur til lífsins, einsog Jon Snow gerði.
Drekadrottningin ætlar ekki að marsera til kings landing með 30 norðanmenn sem lifðu þetta af.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers, og allt bara)

Pósturaf Nariur » Mið 01. Maí 2019 16:42

Það eru ennþá tveir drekar og dass af unsullied eftir.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 957
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers spoilerar)

Pósturaf arons4 » Mið 01. Maí 2019 16:45

appel skrifaði:
Semboy skrifaði:
appel skrifaði:Ég átti von á að fleiri dræpust. Þetta voru allt einhverjir hliðar-karakterar.
Ég held að stóra málið er að herirnir drápust, það er ekki mikið eftir af her drekadrottningarinnar.



dont worry, the writers will respawn them.


Það er spurning hvort margir vakni aftur til lífsins, einsog Jon Snow gerði.
Drekadrottningin ætlar ekki að marsera til kings landing með 30 norðanmenn sem lifðu þetta af.

Þeir sem þó lifðu af eru með þykkann og sterkann plot armor þannig ðetta reddast



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers, og allt bara)

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 01. Maí 2019 17:58

arya er lifandi.. það er allt sem þarf, hún birtist bara upp úr þurru fyrir aftan cersei og drepur hana.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers, og allt bara)

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 01. Maí 2019 20:17

Fínn þáttur, fannst samt Zombie-anir ekki alveg vera að gera sig. LOTR two towers bardagasenan er ennþá í uppáhaldi hjá mér :!:


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers, og allt bara)

Pósturaf appel » Mið 01. Maí 2019 22:42

Hjaltiatla skrifaði:Fínn þáttur, fannst samt Zombie-anir ekki alveg vera að gera sig. LOTR two towers bardagasenan er ennþá í uppáhaldi hjá mér :!:


En þú verður að huga að þetta var lengsta bardagaatriði sem hefur bæði verið í kvikmynd og sjónvarpsþætti, nærri 90 mínútur af pjúra battle.

Ég var hálf "shell shocked" eftir að hafa horft á þáttinn, þetta var rosalegt kaós.

Eitt sem ég tók eftir að þegar menn drápust, þá drápust þeir nokkuð fljótt, sögðu ekkert, no last words, lágu ekki og biðu eftir dauðanum og með einhverja last-words monologua, heldur bara kannski eitt augnráð og svo gone. T.d. þegar Melisandre gekk í dauðann í lokaatriðinu, þá bara gekk hún beint út, sagði ekkert. Lyanna og Jorah Mormont áttu flottustu dauðdagana.

Ég beið eftir því að Jon Snow myndi lenda í eldi, og yrði þá "fire born". T.d. þegar wights umkringdu hann þegar hann var að eltast við næturkónginn, hann var umkringdur en allt í einu í næsta atriði var hann búinn að drepa alla... handritshöfundarnir hefðu átt að láta Jon Snow vera áfram umkringdan og eiga enga undankomuleið... og svo kæmi Drogon og myndi spúa eldi á hann og drepa alla wights í kringum hann.
Líka atriðið þar sem Jon Snow stóð upp og stóð andspænis dauða drekanum, kannski hefði drekinn átt að spúa þessum bláa eldi á Jon Snow, án þess að það virkaði.
Mér fannst doldið einsog Jon Snow hafi ekki verið neitt mikilvægur í þessum bardaga, það var ekkert sem var svona "key" sem hann gerði. Hann var á drekanum, en skipti það máli? Svo þegar hann var kominn á jörðina aftur þá var hann eiginlega bara að hlaupa um. Jora Mormont var mun mikilvægari í raun.
Svo þegar Jon Snow stendur andspænis næturkónginum, þá lyftir hann upp höndunum til að "lífga" upp á dauða. Hann hefur gert þetta áður og horft á Jon Snow, í Hardhome. What's that all about?

En þetta var mjög algengt, að í einni senu voru einhverjir umkringdir af wights og eiga ekki séns, svo kemur önnu sena, en svo er skipt aftur yfir og þá er búið að drepa alla wights og staðan ekki svo slæm.

Allir sem drápust voru að verja einhvern, hjó svoldið eftir því.
Dolorous Edd drapst þegar hann var að verja Sam.
Beric að verja Aryu.
Theon að verja Bran.
Jorah Mormont að verja drottninguna.
Lyanna Mormont og Melisandre voru einu karakterarnir sem drápust ekki við að verja einhvern beint.

Og hvað var Bran eiginlega að gera mestallan tímann sem hann var í "3 eyed raven mode"? Greinilega ekkert merkilegt? Skoða sig um?

En nú er næturkóngurinn dauður, sem var óvænt að vissu leyti, bjóst ekki við því, maður hefði haldið að slíkt myndi gerast í series finale. Síðustu 3 þættirnir í að berjast gegn Cersei þá? Fyrstu þrír í Battle of Winterfell, síðustu þrír í Battle of Kings Landing?
Stóra vandamálið er að drekadrottningin er ekki með neinn her lengur, voru ekki allir nærri þurrkaðir út? Virtust ekki vera margir eftir.


*-*

Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers, og allt bara)

Pósturaf Gorgeir » Fim 02. Maí 2019 09:01

Flottur þáttur.
En það er eitt helvíti fyndið hvað viðhorf manna (og mitt líka) hefur breyst á þessum þáttum.
Í fyrstu seríunum vorum við bara"afhverju er verið að drepa þennan" og "nei, ekki drepa þennan NEIIII" (komu tár og alles :) )
Svo núna í 8 seríu og þá sérstaklega í s08e03 þá vælum við yfir því að þeir hafi ekki drepið fleiri stóra karaktera ;)


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, bannað að kíkja! Líka avengers, og allt bara)

Pósturaf Halli25 » Fim 02. Maí 2019 11:00

appel skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Fínn þáttur, fannst samt Zombie-anir ekki alveg vera að gera sig. LOTR two towers bardagasenan er ennþá í uppáhaldi hjá mér :!:

Og hvað var Bran eiginlega að gera mestallan tímann sem hann var í "3 eyed raven mode"? Greinilega ekkert merkilegt? Skoða sig um?

Mín tilgáta er að hann var að setja upp í fortíðinni allt svo að Arya gæti drepið NK


Starfsmaður @ IOD


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%)

Pósturaf J1nX » Fim 02. Maí 2019 11:55

mér fannst klárlega Theon eiga besta dauðdagann, fá Thank you frá Bran og hlaupa svo í NK var geggjað



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%)

Pósturaf appel » Fim 02. Maí 2019 13:49

minn skilningur á 3 eyed raven er að hann geti bara séð núið og fortíð.. en ekki framtíð.


*-*

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%)

Pósturaf C2H5OH » Fim 02. Maí 2019 14:00

appel skrifaði:minn skilningur á 3 eyed raven er að hann geti bara séð núið og fortíð.. en ekki framtíð.


Hvernig vissi hann þá af því að Jaime Lannister myndi mæta til Winterfell og ákvað því að bíða í portinu eftir honum ?

Annars góður þáttur, var búinn að gera ráð fyrir því að NK myndi falla þarna og næstu þættir myndu vera um Kings Landing af því að ég sá einhverstaðar lengdina á þáttunum og þessi var lang lengstur.
Er einmitt fyndið að í fyrstu seríunni var maður bara nei þetta er búið, þeir drápu aðal karakterinn... Núna er maður svekkur að næstum allir aðal lifðu af meðan nánast allir hinir drápust. Hefði alveg mátt þynna aðeins meira hjá aðal karakterunum eins og Greyworm, Varys og fleiri.