Sæl verið þið.
Ég hef ákveðið að losa mig við lab búnaðinn minn þar sem ég er kominn með hands on reynsluna sem ég var að leitast eftir frá búnaðinum.
Þetta sett kostaði mig 110.000 hingað komið fyrir tæpu ári síðan, set á þetta 60.000 eða besta boð.
Settið inniheldur eftirfarandi:
1x 2811 Router
2x 1841 Router
2x 1721 Router
2x 3560 24P Switch
1x 3560 24p Poe Switch
1x Cisco Poe borðsími
Frí standandi 19" rekki
Serial kaplar fylgja og eru serial modúlar í öllum routerunum
Console kapall og eitthvað af CAT5e patch snúrum fylgja einnig.
Síðan eru diskar með eitthverju CCNA námsefni en ég hef ekki skoðað það.
Þegar ég keypti þetta á ebay þá hafði ég samband við Advania og Opin kerfi, þeir gátu ekki boðið mér þetta á nálægt því verði sem ég fékk þetta í gegnum ebay.
Allur búnaðurinn kemur þurrkaður út og búið að staðfesta virkni.
[SELT] Cisco lab búnaður - CCNA
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Reputation: 27
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[SELT] Cisco lab búnaður - CCNA
- Viðhengi
-
- 435D87FB-DBD0-418D-88EF-F159733E7ED9.jpeg (851.55 KiB) Skoðað 935 sinnum
-
- 9A276FAC-A6BD-4F7B-87C9-868973051D6A.jpeg (704.33 KiB) Skoðað 935 sinnum
Síðast breytt af Strákurinn á Mán 29. Apr 2019 16:38, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Reputation: 27
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cisco lab búnaður - CCNA
Sennilega selt, afhendi búnaðinn á mánudaginn og loka þræðinum þá ef allt gengur upp.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mið 25. Maí 2016 19:15
- Reputation: 27
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur