Er að pæla í að farað koma sjónvarpinu hjá mér í nútímann og fá mér nýtt þannig ég þurfi ekki alltaf að tengja lappann við sjónvarpið til að komast á netflix og þess háttar vesen.. eru einhverjar tegundir sem mér ber að varast eða einhver sem standa uppúr í gæðum?
Hafði hugsað mér að fá mér eitthvað gott budget sjónvarp í 55"-65" , hverju mæliði með?
hvar og hvernig sjónvarp?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Samsung, LG og Sony eru allir með góð sjónvörp á breiðu verðbili og eru flest ef ekki öll með allavega Netflix, Youtube og Prime Video. Myndgæði fara eftir hvað þú ert tilbúinn að borga.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
nú er ég ekki vel að mér í þessum sjónvarpsmálum, hverju er ég að leita að, ég veit ekkert muninn á uhd, led, oled og öllu þessu dæmi hafði ekki hugsað mér að fara yfir 150kallinn
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Ég er með enox 49 tommu þu færð 55-65 innan við 150 kallinn
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
eru að koma inn 2019 módel þessa dagana. bara stökkva á einhvað ágætis 18 módel á niðursettu verði myndi helst skoða samsung lg og sony tæki
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
J1nX skrifaði:Er að pæla í að farað koma sjónvarpinu hjá mér í nútímann og fá mér nýtt þannig ég þurfi ekki alltaf að tengja lappann við sjónvarpið til að komast á netflix og þess háttar vesen.. eru einhverjar tegundir sem mér ber að varast eða einhver sem standa uppúr í gæðum?
Hafði hugsað mér að fá mér eitthvað gott budget sjónvarp í 55"-65" , hverju mæliði með?
Ég var í svipuðum pælingum en ákvað að skella mér á Chromecast til að prófa áður en ég fengi mér nýtt sjónvarp.
Nota bara símann til að henda netflix, youtube,spotify, á sjónvarpið núna, ferlega þægilegt. Svo geturu castað öllu nánast úr Google Chrome frá lappanum.
Bara að benda á þennan möguleika ef þú ert með "dumb tv" og vantar bara smart tv eiginleikana.
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
emil40 skrifaði:Ég er með enox 49 tommu þu færð 55-65 innan við 150 kallinn
Plís ekki mæla með Enox ...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Enox eru flott tæki
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
2ndSky skrifaði:emil40 skrifaði:Ég er með enox 49 tommu þu færð 55-65 innan við 150 kallinn
Plís ekki mæla með Enox ...
Ertu með slæma reynslu af enox? Var sjálfur að hugsa mér að kaupa 55" 4K enox tæki..... Mátt endilega segja mér afhverju ég ætti ekki að kaupa enox
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Theraiden skrifaði:2ndSky skrifaði:emil40 skrifaði:Ég er með enox 49 tommu þu færð 55-65 innan við 150 kallinn
Plís ekki mæla með Enox ...
Ertu með slæma reynslu af enox? Var sjálfur að hugsa mér að kaupa 55" 4K enox tæki..... Mátt endilega segja mér afhverju ég ætti ekki að kaupa enox
Til að hafa þetta stutt og laggot þá er þetta ekki vel gerð sjónvörp og myndgæðin arfaslök . ef þú ferð einvherntiman í IKEA þá geturu séð "prop" sjónvörpin hjá þeim og myndgæðin í þeim eru í samanburð við Enox
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 215
- Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
- Reputation: 13
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Sjálfur myndi ég ekki kaupa mér sjónvarp nema frá þessum stærstu og þekktustu merkjum eins og Sony, LG, Philips og Samsung, kannski TCL ef ég væri í budget pælingum. Mæli með að lesa aðeins almennt um hvað merkin eru góð og léleg í hér: https://www.rtings.com/tv/reviews/best/brands.
Þá kannski bara low-end Samsung sjónvarp?
* NU7105 í ELKO (134.994 kr.)
* Rtings review
Sjálfur myndi ég allan daginn eyða meiri pening og fá betra sjónvarp í staðinn. Fyrir mér er of mikið af compromises á þessu verði fyrir þetta stórt sjónvarp til að tíma því. Ég myndi frekar fá mér 55" LG B8 OLED sjónvarp sem er komið niður í 199.990 kr. í Rafland (Rtings review).
J1nX skrifaði:hafði ekki hugsað mér að fara yfir 150kallinn
Þá kannski bara low-end Samsung sjónvarp?
* NU7105 í ELKO (134.994 kr.)
* Rtings review
Sjálfur myndi ég allan daginn eyða meiri pening og fá betra sjónvarp í staðinn. Fyrir mér er of mikið af compromises á þessu verði fyrir þetta stórt sjónvarp til að tíma því. Ég myndi frekar fá mér 55" LG B8 OLED sjónvarp sem er komið niður í 199.990 kr. í Rafland (Rtings review).
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Hér er eitt flott á afslætti sem passar við þínar kröfur og er með Android TV - er sjálfur með sama taki bara aðeins minna og er mjög ánægður.
https://elko.is/kd55xf8505bae-sony-55-s ... onvarp-uhd
https://elko.is/kd55xf8505bae-sony-55-s ... onvarp-uhd
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
Þakka aðstoðina, held ég spreði aðeins meira og fari í lg sjónvarpið sem pegasus mælti með
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
J1nX skrifaði:Þakka aðstoðina, held ég spreði aðeins meira og fari í lg sjónvarpið sem pegasus mælti með
Rétt ákvörðun, OLED er málið.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: hvar og hvernig sjónvarp?
pegasus skrifaði:Sjálfur myndi ég ekki kaupa mér sjónvarp nema frá þessum stærstu og þekktustu merkjum eins og Sony, LG, Philips og Samsung, kannski TCL ef ég væri í budget pælingum. Mæli með að lesa aðeins almennt um hvað merkin eru góð og léleg í hér: https://www.rtings.com/tv/reviews/best/brands.J1nX skrifaði:hafði ekki hugsað mér að fara yfir 150kallinn
Þá kannski bara low-end Samsung sjónvarp?
* NU7105 í ELKO (134.994 kr.)
* Rtings review
Sjálfur myndi ég allan daginn eyða meiri pening og fá betra sjónvarp í staðinn. Fyrir mér er of mikið af compromises á þessu verði fyrir þetta stórt sjónvarp til að tíma því. Ég myndi frekar fá mér 55" LG B8 OLED sjónvarp sem er komið niður í 199.990 kr. í Rafland (Rtings review).
Eftir reynslu af 1x Philips túbutæki, 2x Philips LCD skjám og 2x Philips LCD sjónvörpum, þar af öðru þeirra 4k, þá gæfi ég versta óvini mínum ekki Philips sjónvarp.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|