Kristján Gerhard skrifaði:Þessi umræða minnti mig á þetta vídeó:
https://www.youtube.com/watch?v=dHhkNwE7pr8
Snýr ekki beint að kína umræðunni en athyglisvert innlegg í hvernig póstburðargjöld eru reiknuð engu að síður.
Magnað!
Kristján Gerhard skrifaði:Þessi umræða minnti mig á þetta vídeó:
https://www.youtube.com/watch?v=dHhkNwE7pr8
Snýr ekki beint að kína umræðunni en athyglisvert innlegg í hvernig póstburðargjöld eru reiknuð engu að síður.
Hizzman skrifaði:Það er alveg pottþétt að samtök smásala á Íslandi eru að pressa á að þessi gjöld verði tekin upp!
Þeir eru mökkfúlir yfir að geta ekki selt nógu mikið smádót með 200-500% álagningu.
Hizzman skrifaði:Það er alveg pottþétt að samtök smásala á Íslandi eru að pressa á að þessi gjöld verði tekin upp!
Þeir eru mökkfúlir yfir að geta ekki selt nógu mikið smádót með 200-500% álagningu.
KristinnK skrifaði:
Perur í Corolla kosta 2 þúsund krónur í þessarri íslensku verslun. Á Ebay eru það 200 kr. fyrir tvær.
Þannig það er ekki 200%, heldur 2000% álagning.
Klemmi skrifaði:Keypti þessar síðasta sumar, virka alllavega enn...
https://elko.is/bilpera-a-alljos-h7-55w-p43t
KristinnK skrifaði:
Þannig það er ekki 200%, heldur 2000% álagning.
ElGorilla skrifaði:Ef þessi gjöld eru einungis útaf sendingum frá Kína afhverju leggjast þau þá á allar sendingar?
Núna bíður mín sending frá Englandi að ég held en Pósturinn svarar ekki einu sinni þegar ég spyr um upprunaland svo ég geti sent þeim rétta kvittun.
Fyrir þetta gjald ætti maður allavegana að fá mynd af pakkanum svo þetta geti gengið aðeins hraðar fyrir sig.
Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haekka-fra-3-juni/154487/
einarn skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haekka-fra-3-juni/154487/
800kall. þetta gæti samt verið verra.
einarn skrifaði:einarn skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haekka-fra-3-juni/154487/
800kall. þetta gæti samt verið verra.
GuðjónR skrifaði:einarn skrifaði:einarn skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Sendingar hækka frá 3. júní
http://www.vb.is/frettir/sendingar-haekka-fra-3-juni/154487/
800kall. þetta gæti samt verið verra.
Kaupir glingur frá AliX á $1 (125 kr.)
125 kr. > glingur
30 kr. vsk
595 kr. tollmeðferðargjald
800 kr. svikaskattur póstins vegna áratuga óráðssíu innanhúss og tapreksturs.
-----------
1550 kr. endaleg upphæð, þar af gjöld til ríkisins 1425 kr.
1240% álagning
Auðvitað gæti það verið verra, það gæti líka verið betra.