HL2 Deathmatch :-)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 272
- Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
HL2 Deathmatch :-)
Þetta bara varð að ske...
Half-Life 2 Deathmatch er kominn út!
Ég er búinn að vera að spila hann á einhverjum íslenskum server seinasta hálftímann. Hérna eru nokkur screenshot!
Grav gun rulez!!!
Half-Life 2 Deathmatch er kominn út!
Ég er búinn að vera að spila hann á einhverjum íslenskum server seinasta hálftímann. Hérna eru nokkur screenshot!
Grav gun rulez!!!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1902
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er að setja upp nokkra:
213.181.101.31:27015
213.181.101.32:27015
Lykilorð er nwc.is
Fleiri koma síðar.
213.181.101.31:27015
213.181.101.32:27015
Lykilorð er nwc.is
Fleiri koma síðar.
Síðast breytt af emmi á Mið 01. Des 2004 16:05, breytt samtals 1 sinni.
Bara svo það gleymist ekki að þá er mælt með að fólk athugi að tölvur sem geta keyrt CS:S servera séu mjög líklega ekki nóg fyrir almennilegan HL2DM server, þar sem það er miklu meira physics-reikningur í gangi þar.
Og svo er mælt til þess að hafa ekki mikið meira en 8-10 max players. Annað er bara of mikið fyrir núverandi borð.
Og svo er mælt til þess að hafa ekki mikið meira en 8-10 max players. Annað er bara of mikið fyrir núverandi borð.
-
- Staða: Ótengdur