Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 19:16

Sælir,

Verð að lýsa yfir neyðarástandi núna!

Þurfti að önplögga tölvuna í nótt því ég þurfti að nota eina fjöltengið á heimilinu í annað.

Þegar ég sting öllu í samband núna fæ ég bara restart loop með þessum fallega skjá sem allir ættu að þekkja by now!

https://mynda.vaktin.is/image.php?di=VZQU

Sorry for no bb, er í símanum!

Mín spurning er: What do? Þarf að komast í tölvuna núna! ÞARF!!!!!!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 19:24

Prufaði að slökkva á aflgjafanum manually og þá kemur að overclocking failed og í BIOS stendur að fan speed á CHA_FAN1, hvað sem það nú er, líklega ein viftan, sé bara í 582rpm og rauðglóir! Hvað á ég að gera????


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Theraiden
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 16:51
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf Theraiden » Lau 30. Mar 2019 19:28

CHA_FAN1 þýðir líklegast Chassis Fan
Var tölvan yfirklukkuð hjá þér áður en þetta gerðist? Cpu kannski ekki að fá nóg af Voltum
Prófa að resetta BIOS í default máski



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 19:34

Heyrðu já, var með yfirklukk úr stock 3.5Ghz í 4.32Ghz.

Reyndi af minni bestu getu að taka yfirklukkið af, en það þarf líklega að gera eitthvað ítarlegra en að lækka Voltage og Ratio number hehe.....

Hvernig resetta ég BIOS í default maski? Ég er alveg grænn, eins og með margt annað, með svona BIOS fikt....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf daremo » Lau 30. Mar 2019 19:48

Skv google resettarðu biosnum á þínu móðurborði með F5 eða F9. Þeas ferð inn í bios og ýtir á F5.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf daremo » Lau 30. Mar 2019 19:52

Btw þá stendur á myndinni að ástæðan fyrir bláa skjánum sé 'ntfs.sys'. NTFS er file systemið fyrir Windows.
Vonum bara að það þýði ekki að harði diskurinn sé farinn.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 20:09

daremo skrifaði:Btw þá stendur á myndinni að ástæðan fyrir bláa skjánum sé 'ntfs.sys'. NTFS er file systemið fyrir Windows.
Vonum bara að það þýði ekki að harði diskurinn sé farinn.

Já ókei, sæll! Það væri major ves!

Annars fann ég þetta nánast um leið og ég póstaði síðast... Virkaði ekki. Prufaði að ignore'a fan warning'ið líka í BIOS en það virkaði ekki heldur....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


addon
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Fim 27. Apr 2017 21:20
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf addon » Lau 30. Mar 2019 20:27

ef þú átt annan eða getur reddað þér öðrum hörðum disk gætiru installað windows á hann og startað tölvunni á honum, ef gamli windows diskurinn er í lagi og windows filarnir bara corrupted ættiru í það minnsta að geta náð þeim gögnum sem þú þarft af disknum áður en þú prófar að formatta og setja windows upp á nýtt á hann.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 20:49

addon skrifaði:ef þú átt annan eða getur reddað þér öðrum hörðum disk gætiru installað windows á hann og startað tölvunni á honum, ef gamli windows diskurinn er í lagi og windows filarnir bara corrupted ættiru í það minnsta að geta náð þeim gögnum sem þú þarft af disknum áður en þú prófar að formatta og setja windows upp á nýtt á hann.

Jaaaaa var nýbúinn að fokka í dll files og registry til að reyna að laga krössin sem ég var að upplifa í Apex Legends! Gat aldrei klárað leik/dáið án þess að hann krassaði svo I took to extreme measures recommended on the interwebs.... Það voru líklega mistök, stór mistök!

Èg hef engann aðgang að öðrum disk nema þeim sem eru nú þegar í vélinni, gymsludiskunum, þannig að ég er líklega fucked framyfir helgi! Vá! Það er bömmer! Mikill bömmer!!!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf Zorglub » Lau 30. Mar 2019 20:56

Ath hvort að vélin sé að ræsa af réttum disk.
Nota win disk/usb til að laga ræsigeirann.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf Klemmi » Lau 30. Mar 2019 20:58

Möguleiki að þú hafir verið með AHCI mode á diskastýringunni þega þú settir upp windows, svo resettaðist hjá þér BIOS og það hafi dottið aftur í IDE og þá nær stýrikerfið ekki að ræsa sig.

Mæli með að fyrsta skref sé að checka á þessu, ætti að vera í integrated peripherals eða eitthvað svoleiðis í bios...



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 21:19

Zorglub skrifaði:Ath hvort að vélin sé að ræsa af réttum disk.
Nota win disk/usb til að laga ræsigeirann.

Ekkert CD/DVD drif á tölvuni og á ekki USB drive heldur.... Þetta verður að bíða þangað til eftir helgi nema það sem Klemmi nefndi virki kannski.... :( :( :(


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf Zorglub » Lau 30. Mar 2019 21:28

HalistaX skrifaði:
Zorglub skrifaði:Ath hvort að vélin sé að ræsa af réttum disk.
Nota win disk/usb til að laga ræsigeirann.

Ekkert CD/DVD drif á tölvuni og á ekki USB drive heldur.... Þetta verður að bíða þangað til eftir helgi nema það sem Klemmi nefndi virki kannski.... :( :( :(


Ef þú hefur aðgang að annari tölvu er ekkert mál að búa til usb
https://www.microsoft.com/en-us/softwar ... /windows10


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf lifeformes » Lau 30. Mar 2019 21:30

Er með win10 á usb ef þú vilt



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Lau 30. Mar 2019 23:05

lifeformes skrifaði:Er með win10 á usb ef þú vilt

Ertu á Slefossi eða annars staðar á Suðurlandinu?? Meika eiginlega ekki að sækja það í bæinn þannig að ég þarf víst að afþakka gott boð ef þú ert þeim megin á landinu!

Annars ætti mamma að geta brennt .iso á USB fyrir mig, hún á shitload af USB lyklum af einhverjum ástæðum....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf lifeformes » Lau 30. Mar 2019 23:30

HalistaX skrifaði:
lifeformes skrifaði:Er með win10 á usb ef þú vilt

Ertu á Slefossi eða annars staðar á Suðurlandinu??


nei er í hafnafirði....




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf jonfr1900 » Sun 31. Mar 2019 00:56

Hérna eru leiðbeiningar um það hvernig á að laga þetta vandamál. Bara ekki fylgja leiðbeiningum þarna sem segja þér að formatta tölvuna þína.

https://answers.microsoft.com/en-us/win ... 668?auth=1



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Sun 31. Mar 2019 03:51

Fokk, kemst ekki einu sinni inní Safe Mode eins og einhverjar leiðbeiningar sögðu að ég ætti að gera...

Hamast á F8 en þá kemur bara Boot Priority þar sem ég vel hvaða diak ég vil Boot'a af....

Held að Windows'ið á þessum disk sé bara fried! Ætla bara að kaupa mér nýjann disk á mánudaginn(morgun, útborgun, YAY!) og fá mömmu til að setja .iso af W10 á USB og instala fresh á nýja diskinn!

EDIT: Er engin leið til að komast í Safe Mode í gegnum BIOS eða? Ekkert secret life hack til þess? Það hlýtur bara að vera einhverstaðar í "Boot" tabbanum....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf darkppl » Sun 31. Mar 2019 03:56

Reset cmos takki?
Taka littla batteriíð úr tölvunni til að resetta biosnum?


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Pósturaf HalistaX » Sun 31. Mar 2019 05:56

darkppl skrifaði:Reset cmos takki?
Taka littla batteriíð úr tölvunni til að resetta biosnum?

Já því nenni ég ALLS EKKI að fara að standa í! Ég dæmi þetta mál bara afgreitt þangað til á morgun þegar ég fæ mér Samsung 860 Evo 250gb SSD í Tölvulistanum, einu búðini sem selur svona á Selfossi!

Mér lýst á það plan, það er svona tiltölulega easy fix á ekkert mjög miklu veseni né verði!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...