Stöð 2 appið og Android spilarar

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf Benzmann » Fös 22. Mar 2019 11:41

sælir.

Ég er að leita mér af einhverjum Android Spilara til að tengja við sjónvarpið hjá mér.
Vantar eitthvað sem getur keyrt youtube, netflix, PLEX og stöð 2 appið.

Er með Amazon fire TV atm, það er að virka fínt fyrir utan að Stöð 2 appið virkar ekki á því.
var að spá í að fá mér Nvidia Shield, en það virkar ekki heldur með Stöð 2 appinu.

Vitiði um eh Android Spilara sem geta keyrt þetta ?

p.s: hef ekki áhuga á AppleTv


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf hagur » Fös 22. Mar 2019 12:55

Bara einhver cheap kínaspilari sem keyrir venjulega Android ætti að geta það.

Appið er ekki officially til fyrir Android TV sem er það sem Nvidia Shield keyrir. Ekki heldur Fire OS sem Amazon tækin nota.




elri99
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf elri99 » Fös 22. Mar 2019 14:07

Venjulegt app er gert fyrir snertiskjá eins og á síma og spjaldtölvu en android.TV app notast við einfalda fjarstýringu.
Sröð2 appið er ekki gert fyrir android.TV.
Fróðlegt væri að vita hvort slíkt app sé á leiðinni.



Skjámynd

Gorgeir
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 16. Sep 2010 15:50
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf Gorgeir » Fös 22. Mar 2019 14:54

Það er alveg synd að það er mjög fá TV öppin sem virka á Android TV.
Það er ekki hægt að sideloada-a þeim.
Er búinn að prufa Stöð 2, NOVA TV öppin og þau virka ekki (eða hafið þið fengið þau til að virka með side-load).
Eina sem virkar er sjónvarps símans appið sem virkar fyrir sjónvarps símans stöðin (Skjár 1)
En öll þessi basic Android box (ekki með Android TV OS) virka fínnt fyrir þetta.
btw. þá er ég með 1stk Shield og 1stk MiBox.


Computer: CPU: Intel Core i5 13600K, MOBO: B760 I Gigabyte B760I Aorus Pro AX WiFi ITX DDR5, RAM: 32GB kit (2x16GB) DDR5 6000 MHz,
GPU: Gigabyte GeForce® RTX 3070 Gaming OC, HDD: 500gb 970 evo plus m.2 ssd, Case: In-Win A1,
Monitor: Samsung C32JG50 1440p 144Hz 32"


Server: PR2100, 2x4TB WD RED

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf Viktor » Fös 22. Mar 2019 14:58

hagur skrifaði:Bara einhver cheap kínaspilari sem keyrir venjulega Android ætti að geta það.


Þyrfti þá líklega að tengja mús við spilarann.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf SolidFeather » Fös 22. Mar 2019 15:08

Ég nota chromecast með stöð 2 appinu. Chromecasta úr símanum yfir í Shield.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf hagur » Fös 22. Mar 2019 15:36

Gorgeir skrifaði:Það er alveg synd að það er mjög fá TV öppin sem virka á Android TV.
Það er ekki hægt að sideloada-a þeim.
Er búinn að prufa Stöð 2, NOVA TV öppin og þau virka ekki (eða hafið þið fengið þau til að virka með side-load).
Eina sem virkar er sjónvarps símans appið sem virkar fyrir sjónvarps símans stöðin (Skjár 1)
En öll þessi basic Android box (ekki með Android TV OS) virka fínnt fyrir þetta.
btw. þá er ég með 1stk Shield og 1stk MiBox.


Já, hef alveg getað side-loadað þeim inn og keyrt þau en það þýðir eiginlega ekkert að stjórna þeim nema að vera með mús og/eða lyklaborð tengt við boxið, þar sem þessi öpp eru augljóslega gerð fyrir snertiskjá.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Stöð 2 appið og Android spilarar

Pósturaf einarth » Fös 22. Mar 2019 15:47

Já - mér þykir merkilegt hvað þetta virðist vera flókið að porta Android app yfir í Android TV.

Sérstaklega hefði maður haldir að það væri ofarlega á lista fyrir þá sem eru að gera "TV" öpp - að þau keyri á t.d. smart sjónvörpunum sem keyra yfirleitt Android TV.